Heimavellir bjóða Heimavelli 900 ehf. til sölu

Leigufélag á Ásbrú hefur nú verið boðið til sölu.

Landsbankinn
Auglýsing

Heima­vellir hafa boðið Heima­velli 900 ehf. til sölu, en upp­lýs­ingar um félagið og sölu­ferlið hafa verið birtar á vef Lands­bank­ans, sem sér um söl­una. Frestur til að skila inn til­boðum er til 19. febr­úar klukkan 16:00.

Félagið er með umtals­verða leigu­starf­semi á Ásbrú á Suð­ur­nesjum þar sem félagið á og leigir út níu fjöl­býl­is­hús, sam­tals 154 íbúð­ir. 

Tekjur árs­ins 2019 eru áætl­aðar um 272 millj­ónir króna. Mikil tæki­færi geta falist í end­ur­bótum á fjöl­býl­is­hús­unum og fjölgun íbúða, segir í til­kynn­ingu Land­bank­ans.

Auglýsing

Eftir sölu á Heima­völlum 900 ehf. munu Heima­vellir hf. áfram leigja út rúm­lega 580 íbúðir á Ásbrú. Heima­vellir er skráð félag, og námu heild­ar­eignir þess félags rúm­lega 58 millj­örðum króna í loka þriðja árs­fjórð­ungs í fyrra.

Eigna­safnið nemur um 3,8 millj­örðum króna, sem er 188 þús­und krónur á fer­metr­ann.

Fast­eigna­mat nemur 4,2 millj­örðum króna árið 2019. 

50 ára lán frá Íbúða­lána­sjóði er áhvílandi, um 2,4 millj­arðar króna, og eru 47 ár eftir af þeim láns­tíma. 

Leigu­tekjur 2019 eru áætl­aðar um 272 millj­ónir króna en út­leigu­hlut­fall eigna nú er um 96 pró­sent.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Comparative Sociology is Sociology
Kjarninn 1. apríl 2020
„Stjórnvöld í Bretlandi hafa brugðist almenningi“
Misjöfn viðbrögð eru hjá stjórnvöldum ríkja heimsins við faraldrinum sem nú geisar. Í Bretlandi hamstrar fólk nauðsynjavörur og nokkuð hefur þótt skorta á upplýsingagjöf til almennings þar í landi.
Kjarninn 31. mars 2020
Freyr Eyjólfsson
COVID-19 dregur úr loftmengun í heiminum
Kjarninn 31. mars 2020
Alma Möller, landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Enginn losnað úr öndunarvél enn sem komið er
Sóttvarnalæknir furðar sig á þeim fjölda beiðna um undanþágur frá sóttkví og samkomubanni sem berast. Ekki sé hægt að veita mörgum undanþágu einfaldlega af því að þá eykst hættan á því að smitum fjölgi hratt.
Kjarninn 31. mars 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, og Þorsteinn Már Baldvinsson, sem steig niður úr forstjórastólnum tímabundið í nóvember 2019 en settist aftur í hann nýverið.
Samherji fær að sleppa við yfirtökuskyldu á Eimskip
Samherji þarf ekki að taka yfir Eimskip þrátt fyrir að hafa skapað yfirtökuskyldu. Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að að vegna COVID-19 eigi að veita undanþágu frá yfirtökuskyldunni.
Kjarninn 31. mars 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, var til svara á upplýsingafundinum í dag.
„Það er vond hugmynd“ að ferðast um páskana – „Ekki gera það“
Það þarf að sýna „þolgæði“ og „biðlund“ til að ljúka faraldrinum. Alls ekki er ráðlegt að Íslendingar leggist í ferðalög um páskana. Það skapar óteljandi vandamál sem hægt er að komast hjá með því að vera heima.
Kjarninn 31. mars 2020
Kristbjörn Árnason
Mannlegir kingsarar vikunnar.
Leslistinn 31. mars 2020
Tobba Marinós ráðin nýr ritstjóri DV
DV á að verða miðill sem umfram allt verður með „vönduð efnistök“. Hlé verður gert á pappírsútgáfu miðilsins.
Kjarninn 31. mars 2020
Meira úr sama flokkiInnlent