Sigurður Ingi íhugar að fjármagna vegakerfið með arðgreiðslum í stað veggjalda

Samgönguráðherra velti því upp í morgun hvort arðgreiðslum frá Landsvirkjun, sem hugsaðar hafa verið fyrir fyrirhugaðan Þjóðarsjóð, sé betur varið í vegaframkvæmdir næstu 4-5 árin.

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra.
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra.
Auglýsing

Sig­urður Ingi Jóhanns­son sam­göngu­ráð­herra velti því upp hvort arð­greiðslur Lands­virkj­unar væru skyn­sam­legri leið til að fjár­magna vega­kerfið í stað ­veg­tolla næstu árin. Þetta kom fram í við­tali Sig­urðar Inga í þætt­inum Sprengisandi á Bylgj­unni í morg­un.

Í við­tal­inu sagði Sig­urður mark­mið hugs­an­legra ­veggjalda að koma í stað bens­ín­gjalds, olíu­gjalds og díselgjalds á bíl­um, þar sem hærra hlut­fall bíla muni keyra á öðrum orku­gjöfum á næstu árum. Sam­kvæmt honum hefur engin ákvörðun verið tekin um ­veggjöld, en Vísir benti á það í frétt sinni að Jón Gunn­ars­son, for­mað­ur­ um­hverf­is-og ­sam­göngu­nefnd­ar, hafi lýst afgreiðslu sam­göngu­á­ætl­unar frá Alþingi sem tíma­móta­skrefi í upptöku vegtolla.

Auglýsing


Aðspurður um aðrar leiðir í fjár­mögnun vega­kerf­is­ins sagði Sig­urður að þær hafi verið skoð­aðar og nefndi þar sem dæmi vænt­ar arð­greiðslur úr Lands­virkj­un: „Við vitum að arð­greiðslur eru að koma frá­ Lands­virkj­un, ekki síst á næstu árum. Við höfum verið að ræða það að setja það í Þjóð­ar­sjóð. Er kannski skyn­sam­legra að nota það í ein­hver ár við upp­bygg­ingu vega­kerf­is­ins? Er það meiri ávinn­ingur fólg­inn í því og gera svo eitt­hvað í þess­ari gjald­töku í 4-5 ár?“ Sagði Sig­urð­ur.

Rafbílasala heldur áfram að aukast
Hreinir rafmagnsbílar, tengiltvinnbílar og hybrid bílar voru 22 prósent af heildar fólksbílasölu fyrstu sex mánuði ársins. Ríkisstjórnin hefur sett sér það markmið að árið 2030 verði 100.000 skráðir rafbílar og önnur vistvæn ökutæki hér á landi.
Kjarninn 20. júlí 2019
Össur kaupir fyrirtæki í Detroit
Markaðsvirði Össurnar hefur aukist mikið að undanförnu en félagið er skráð á markað í Kaupmannahöfn.
Kjarninn 20. júlí 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að vera aðstandandi veiks foreldris
Kjarninn 20. júlí 2019
Bjarni Már Magnússon
Þriðji orkupakkinn og sæstrengir
Kjarninn 20. júlí 2019
Tæplega 60 jarðir á Íslandi í eigu erlendra fjárfesta
Félagið Dylan Holding S.A. er sagt í eigu auðjöfursins Ratcliffe. Félagið er móðurfélag 20 annarra félaga sem skráð eru eigendur jarða á Íslandi.
Kjarninn 20. júlí 2019
Myndin er frá mótmælunum í Hong Kong í júní.
Evrópuþingið gagnrýnir aðstæður í Hong Kong
Bæði yfirvöld í Hong Kong og Beijing hafa gagnrýnt Evrópuþingið fyrir ályktunina og segja hana vera hræsni af hálfu þingsins.
Kjarninn 19. júlí 2019
Skora á Almenna innheimtu ehf. að hætta innheimtu á ólöglegum lánum
Fyrir liggur að vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum, en þrátt fyrir það eru lántakendur enn krafðir um endurgreiðslu á ólöglegum vöxtum af innheimtufyrirtækinu Almenn innheimta ehf..
Kjarninn 19. júlí 2019
Birna Lárusdóttir
Viljum við fara aftur á byrjunarreit?
Kjarninn 19. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent