Mislingar breiðast út

Fjögur mislingasmit hafa nú verið staðfest á skömmum tíma.

landspitalinn_16036563315_o.jpg
Auglýsing

Fjórir hafa greinst með misl­inga á Íslandi á skömmum tíma, og þar af eru tvö börn, sem eru innan við 18 mán­aða aldur og því ekki búin að fá bólu­setn­ingu við sjúk­dómn­um. Um 90 Íslend­inga eru með bólu­setn­ingu við misl­ing­um, en misl­inga­til­fellum hefur fjölgað hratt í Evr­ópu á und­an­förnum tveimur árum og það sama á við um Banda­rík­in. 

Til­fellin fjögur má rekja til flug­ferðar til Egils­staða. Maður með misl­inga kom hingað til lands um miðjan mán­uð, og fór svo með inn­an­lands­flugi til Egils­staða, þar sem tvö börn, bæði undir 18 mán­aða göm­ul, hafi smit­ast. 

Í við­tali við Síð­deg­is­út­varp RÚV sagði Ásgeir Har­alds­son pro­fessor í barna­lækn­ingum að annað barnið hafi verið lagt inn á sjúkra­hús og sé á bata­vegi. „Bæði þessi börn eru innan við 18 mán­aða gömul en það er einmitt við þann aldur sem fyrsta misl­inga­bólu­setn­ingin er gef­in. Það er ágætt að það komi fram að það er ekki við neinn að sakast. Það er ekki neinn sem gerði neitt vit­laust. Það var ekki neinn sem gleymdi eða vildi ekki láta bólu­setja. Því er ekki til að dreifa. Þetta eru frá­bærir for­eldrar yfir­veg­aðir og skyn­samir en börnin voru bara ekki komin á þann aldur að það eigi að bólu­setja þau,“ sagði Ásgeir.

Auglýsing

Misl­inga­til­fellum hefur fjölgað veru­lega að und­an­förnu bæði í Evr­ópu og Banda­ríkj­un­um. Bólu­setn­ing við misl­ingum fer yfir­leitt fram við 18 mán­aða ald­ur, en þeir sem hafa ekki bólu­setn­ingu geta átt á hættu að veikj­ast illa og lífs­hættu­lega, enda misl­ingar bráðsmit­andi.

Alþjóða­heil­brigð­is­stofn­unin WHO hefur ítrekað hvatt til bólu­setn­inga við misl­ingum og öðrum sjúk­dómum sem hindra má útbreiðslu við, með bólu­setn­ing­um. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Heil vika án nýrra smita
Nýgreind smit síðasta sólarhringinn: Núll. Greind smit síðustu sjö sólarhringa: Núll. Í dag eru tímamót í baráttu Íslendinga gegn COVID-19. Í baráttunni gegn litla gaddaboltanum, veirunni sem virðist ekki hafa tekist að finna líkama að sýkja í viku.
Kjarninn 6. júní 2020
Jói Sigurðsson, sem sést hér fyrir miðju á myndinni og Þorgils Sigvaldason, sem stendur lengst til hægri, fengu hugmyndina að CrankWheel árið 2014.
Hafa tekist á við vaxtarverki vegna heimsfaraldursins
CrankWheel er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem hefur vaxið nokkuð að undanförnu vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins, enda gerir tæknilausn fyrirtækisins sölufólki kleift að leysa störf sín af hendi úr fjarlægð.
Kjarninn 6. júní 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Viðtal við Christof Wehmeier
Kjarninn 6. júní 2020
Víða í Bandaríkjunum standa yfir mótmæli í kjölfar morðsins á George Floyd.
Vöxtur Antifa í Bandaríkjunum andsvar við uppgangi öfgahægrisins
Bandarískir ráðamenn saka Antifa um að bera ábyrgð á því að mótmælin sem nú einkenna bandarískt þjóðlíf hafi brotist út í óeirðir. Trump vill að hreyfingin verði stimpluð sem hryðjuverkasamtök en það gæti reynst erfitt.
Kjarninn 6. júní 2020
Hugmyndir um að hækka vatnsborð Hagavatns með því að stífla útfall þess, Farið, eru ekki nýjar af nálinni.
Ber að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu Hagavatnsvirkjunar
Íslenskri vatnsorku ehf. ber að sögn Orkustofnunar að fjalla um hugsanlega áfangaskiptingu fyrirhugaðrar Hagavatnsvirkjunar í frummatsskýrslu. Þá ber fyrirtækinu einnig að bera saman 9,9 MW virkjun og fyrri áform um stærri virkjanir.
Kjarninn 6. júní 2020
Telur stjórnvöld vinna gegn eigin markmiðum með hagræðingarkröfu á Hafró
Forstjóri Hafrannsóknastofnunar segir að stjórnvöld gangi gegn eigin markmiðum um eflingu haf- og umhverfisrannsókna með því að gera sífellda hagræðingarkröfu á Hafró. Hann segir stofnunina sinna hættulega litlum grunnrannsóknum.
Kjarninn 5. júní 2020
Inga Sæland
Segir sama gamla spillingarkerfið blómstra sem aldrei fyrr
„Hvenær hættir maður að verða hissa á sérhagsmunagæslunni í pólitík?“ spyr formaður Flokks fólksins.
Kjarninn 5. júní 2020
Leirdalur með Leirdalsvatni og Leirdalsá falla í Geitdalsá. Í Leirdal hugsar Arctic Hydro sér upphafslón Geitdalsárrvirkjunar.
„Nýtt virkjanaáhlaup“ á hálendi Austurlands verði stöðvað
Stjórnvöld þurfa að koma í veg fyrir að hálendi Austurlands verði raskað frekar og standa við fyrirheit sem gefin voru um að þar yrði ekki virkjað meira. Þetta kemur fram í tillögu að ályktun sem lögð verður fyrir aðalfund Landverndar á morgun.
Kjarninn 5. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent