Eimskip metur næstu skrefi í deilu um skattgreiðslur

Eimskip er ósátt við niðurstöðu yfirskattanefndar og metur næstu skref. Deilt erum skattgreiður erlendra dótturfélaga.

vilhelm_mar_thorsteinsson_forstjóri_eimskips.jpg
Auglýsing

Eim­skip er ósam­mála nið­ur­stöðu yfir­skatta­nefndar sem stað­fest hefur nið­ur­stöðu Rík­is­skatt­stjóra um að Eim­skip ætti að greiða skatta af starf­semi erlendra dótt­ur­fé­laga, en úrskurður nefnd­ar­innar barst í dag, sam­kvæmt til­kynn­ingu frá Eim­skip til kaup­hall­ar, og kröfum félags­ins hafn­að.

Í des­em­ber 2017 úrskurð­aði Rík­is­skatt­stjóri að Eim­skipa­fé­lag Íslands hf. skyldi greiða skatta af starf­semi í erlendum dótt­ur­fé­lög­um, „sbr. skýr­ingu 24 í árs­reikn­ingi félags­ins fyrir árið 2018“ segir í til­kynn­ing­unni. Aðal­fundur fer fram 28. mars næst­kom­and­i. 

„Með vísan til áður birtra upp­lýs­inga eru áætluð áhrif til gjald­færslu skatta í rekstr­ar­reikn­ingi fyrir fyrsta árs­fjórð­ung árs­ins 2019 3,4 millj­ónir evra, en að teknu til­liti til nýt­ingar á yfir­fær­an­legu tapi eru greiðslu­á­hrif áætluð 500 þús­und evr­ur. Eim­skip, sem rekstr­ar­að­ili kaup­skipa í alþjóð­legri sam­keppni, er ósam­mála þess­ari nið­ur­stöðu yfir­skatta­nefndar og mun í fram­hald­inu meta stöðu sína varð­andi þennan úrskurð,“ segir í til­kynn­ingu frá félag­in­u. 

Auglýsing

Mark­aðsvirði Eim­skip er um 34 millj­arðar króna, en gengi bréfa félags­ins hefur lækkað um 20 pró­sent á und­an­förnu ári. Hagn­aður félags­ins var 7,4 millj­ónir evra í fyrra, eða sem nemur um millj­arði króna. 

Stærsti eig­andi félags­ins er Sam­herji Hold­ing ehf., dótt­ur­fé­lag Sam­herja, en það á 25,3 pró­sent hlut. Stjórn­ar­for­maður félags­ins er Bald­vin Þor­steins­son og for­stjóri Vil­helm Már Þor­steins­son. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Brim hagnaðist um 4,7 milljarða í fyrra
Forstjóri Brims segir rekstrarafkomuna hafa verið viðunandi í fyrra.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Verðmiðinn á Gamma lækkar enn
Frá því að tilkynnt var um kaup Kviku á Gamma hefur verðmiðinn lækkað og lækkað. Nú er útlit fyrir að endanlegt kaupverð verði mun lægra en upphaflega var tilkynnt um.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Fimm einstaklingar í sóttkví á Ísafirði og einn í einangrun
Fimm einstaklingar eru í sóttkví og einn í einangrun vegna mögulegrar Covid-19 sýkingar. Allir einstaklingarnir eru staðsettir á Ísafirði.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Vaxandi líkur eru því taldar á að veiran eigi eftir að greinast hér á landi en allra ráða er beitt til að hefta komu hennar.
Vaxandi líkur á að veiran greinist á Íslandi
Daglega bætast við lönd sem tilkynna um tilfelli kórónuveirunnar, COVID-19, þar á meðal nokkur grannríki Íslands. Öllum tiltækum ráðum er beitt til að hefta komu hennar hingað til lands.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Freyja Haraldsdóttir
„Fatlað fólk á ekki bara að vera á hliðarlínunni“
Freyja Haraldsdóttir segir að aðkoma fatlaðs fólks þurfi að vera alls staðar og alltaf þegar kemur að umhverfismálum. Stjórnvöld, samtök um umhverfismál og allir viðbragðsaðilar, þurfi þess vegna að ráða fatlað fólk til starfa.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá 1. apríl í fyrra.
Formaður BSRB: Ekkert þokast nær ásættanlegri niðurstöðu
„Það eru mikil vonbrigði að við höfum ekki náð að þokast nær ásættanlegri niðurstöðu. Það er stutt í að verkfallsaðgerðir hefjist og mörg stór mál sem bíða úrlausnar,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Maður með andlitsgrímu á hóteli í Austurríki þar sem kona sem smituð er af kórónuveirunni dvelur.
Dæmi um að fólk smitist aftur af veirunni
Nú, þegar nýja kórónuveiran hefur breiðst út til tæplega fimmtíu landa, er enn margt á huldu um hvernig hún hegðar sér. Um 14% þeirra sem sýktust, náðu heilsu og voru útskrifaðir af sjúkrahúsum í Kína hafa sýkst aftur.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Útilokar ekki vorkosningar á næsta ári
Forsætisráðherra segist ekki útiloka þann möguleika að kosið verði til Alþingis að vori 2021 í staðinn fyrir í lok október en þá lýkur yfirstandandi kjörtímabili.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent