Píratar nálgast Samfylkinguna í fylgi

Samfylkingin mældist með 13,8% fylgi í nýrri MMR könnun og Píratar með 13,6%. Stuðningur við ríkisstjórnina minnkaði lítillega en 41,8% sögðust styðja ríkisstjórnina nú samanborið við 42,8% í síðustu mælingu.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Auglýsing

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mæld­ist með stuðn­ing 23,6 pró­sent lands­manna í nýrri könnun MMR sem fram­kvæmd var dag­ana 11. til 14. mars. Fylgi Sjálf­stæð­is­flokks­ins jókst um tæpt pró­sentu­stig frá síð­ustu mæl­ingu sem lauk 15. febr­ú­ar. 

Sam­fylk­ingin mæld­ist með 13,8 pró­sent fylgi, sem er rúm­lega tveimur pró­sentu­stigum minna en flokk­ur­inn mæld­ist með í síð­ustu könn­un. Píratar mæld­ust með 13,6 pró­sent fylgi, sem er rúmum þremur pró­sentu­stigum meira en í síð­ustu mæl­ing­um.

Þá minnk­aði fylgi Fram­sókn­ar­flokks­ins um rúm tvö pró­sentu­stig en fylgi Mið­flokks­ins hækk­aði um tæp tvö pró­sentu­stig frá síð­ustu mæl­ing­um.

MMR könnun birt 18. mars 2019.

Auglýsing

Stuðn­ingur við rík­is­stjórn­ina minnk­aði lít­il­lega en 41,8 pró­sent sögð­ust styðja rík­is­stjórn­ina nú sam­an­borið við 42,8 pró­sent í síð­ustu mæl­ingu.

1025 ein­stak­lingar svör­uðu könn­un­inni – 18 ára og eldri.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ísak Már Jóhannesson
Má bjóða þér skógarelda með kaffinu?
Kjarninn 26. september 2020
Sæunn Kjartansdóttir
Tímaskekkja
Kjarninn 26. september 2020
Vilhjálmur Árnason gagnrýndi nýtt frumvarp um fæðingarorlof í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun.
Telur ný heildarlög um fæðingarorlof skerða frelsi fjölskyldna
Í aðsendri grein í Morgunblaðinu segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að nýtt frumvarp um fæðingarorlof feli í sér skerðingu á frelsi fjölskyldna. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir frumvarpið auka jafnrétti.
Kjarninn 26. september 2020
Jón Guðni Kristjánsson
Diplómatískt stórslys
Kjarninn 26. september 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds leysir vandann
Kjarninn 26. september 2020
Sjávarútvegurinn sterk stoð þegar aðrar bresta
Rækja selst illa þegar Bretum er sagt að vinna heima og fáir borða þorskhnakka á Zoom-fundum. Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS segir í ítarlegu viðtali við Kjarnann að áskoranir séu í sjávarútvegi vegna óvissunnar sem fylgir faraldrinum.
Kjarninn 26. september 2020
38 ný smit í gær
Alls greindust 38 manns með COVID-19 hér á landi í gær. Nú eru 435 í einangrun vegna sjúkdómsins en í sóttkví eru 1.780.
Kjarninn 26. september 2020
Brenglað bragðskyn eftir COVID –„Þetta er bara allt svo steikt!“
Hann finnur myglubragð af papriku og „COVID-lykt“ í miðbænum. Það skrítnasta er þó að hann finnur alls enga skítafýlu. Háskólaneminn Kolbeinn Arnarson fékk COVID-19 síðasta vetur og segir einangrunina, sem stóð í mánuð, hafa tekið verulega á.
Kjarninn 26. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent