Sextán sækja um embætti seðlabankastjóra

Forsætisráðuneytinu hafa borist sextán umsóknir um embætti seðlabankastjóra sem auglýst var laust til umsóknar 20. febrúar síðastliðinn.

Seðlabanki Íslands
Seðlabanki Íslands
Auglýsing

For­sæt­is­ráðu­neyt­inu hafa borist sextán umsóknir um emb­ætti seðla­banka­stjóra sem aug­lýst var laust til umsóknar 20. febr­úar síð­ast­lið­inn en frestur til umsóknar rann út á mið­nætti 25. mars síð­ast­lið­inn.

Þetta kemur fram í frétt for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins. 

Sér­stök hæfn­is­nefnd verður skipuð til þess að fara yfir umsókn­irnar og meta hæfni þeirra.

Auglýsing

Umsækj­endur um emb­ætti seðla­banka­stjóra:

 • Arnór Sig­hvats­son, ráð­gjafi seðla­banka­stjóra 
 • Ásgeir Jóns­son, dós­ent og for­seti hag­fræði­deildar Háskóla Íslands 
 • Ásgeir Brynjar Torfa­son, lektor við Háskóla Íslands 
 • Bene­dikt Jóhann­es­son, fyrrv. fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra 
 • Gunnar Har­alds­son, hag­fræð­ing­ur 
 • Gylfi Arn­björns­son, hag­fræð­ing­ur 
 • Gylfi Magn­ús­son, dós­ent 
 • Hannes Jóhanns­son, hag­fræð­ing­ur 
 • Jón Dani­els­son, pró­fess­or 
 • Jón G. Jóns­son, for­stjóri banka­sýslu rík­is­ins 
 • Sal­vör Sig­ríður Jóns­dótt­ir, nemi 
 • Sig­urður Hann­es­son, fram­kvæmda­stjóri 
 • Sturla Páls­son, fram­kvæmda­stjóri mark­aðs-, við­skipta- og fjar­stýr­ingar í Seðla­banka Íslands 
 • Vil­hjálmur Bjarna­son, lekt­or 
 • Þor­steinn Þor­geirs­son, sér­stakur ráð­gjafi á skrif­stofu seðla­banka­stjóra
 • Katrín Ólafs­dótt­ir, lektor

Upp­fært: Upp­haf­lega kom fram að fimmtán hefðu sótt um stöðu seðla­banka­stjóra, en þau eru sext­án. Nafn Katrínar Ólafs­dóttur var ekki á upp­haf­legum lista sem birt­ist á vef stjórn­valda, en úr því hefur verið bætt nú.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meira úr sama flokkiInnlent