Dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor við Háskólann í Reykjavíkur og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands, er meðal umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra.
Nafn hennar kom ekki fram á lista yfir umsækjendur sem birtur var í dag, en á uppfærðum lista er nafn hennar komið inn.
Aðrir umsækjendur voru:
Auglýsing
- Arnór Sighvatsson, ráðgjafi seðlabankastjóra
- Ásgeir Jónsson, dósent og forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands
- Ásgeir Brynjar Torfason, lektor við Háskóla Íslands
- Benedikt Jóhannesson, fyrrv. fjármála- og efnahagsráðherra
- Gunnar Haraldsson, hagfræðingur
- Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur
- Gylfi Magnússon, dósent
- Hannes Jóhannsson, hagfræðingur
- Jón Danielsson, prófessor
- Jón G. Jónsson, forstjóri bankasýslu ríkisins
- Salvör Sigríður Jónsdóttir, nemi
- Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri
- Sturla Pálsson, framkvæmdastjóri markaðs-, viðskipta- og fjarstýringar í Seðlabanka Íslands
- Vilhjálmur Bjarnason, lektor
- Þorsteinn Þorgeirsson, sérstakur ráðgjafi á skrifstofu seðlabankastjóra