Kjarasamningar aðila vinnumarkaðarins eru nú undirritaðir í karphúsinu í Borgartúni. Í máli Bryndísar Hlöðversdóttur, Ríkissáttasemjara, koma fram að um kjarasamningarnir næðu til um 80 þúsund félagsmanna þeirra félaga og samtaka sem aðild ættu að samningunum.
Samtök atvinnulífsins og félög verslunarmanna og aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, eiga aðild að samningunum.
Ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttur hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjörnina, þar sem farið verður yfir aðkomu stjórnvalda að samningunum.
Auglýsing