Gunnar Bragi í leyfi frá þingstörfum

Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Miðflokksins er farinn í leyfi frá þingstörfum.

Gunnar Bragi Sveinsson
Auglýsing

Gunnar Bragi Sveins­son, þing­flokks­for­maður Mið­flokks­ins, er far­inn í leyfi frá þing­störf­um, en greint var frá því á vef Frétta­blaðs­ins.

Gunn­ari Bragi er einn þeirra sex þing­manna, sem allir eru í Mið­flokki, sem sátu að drykkju á Klaustur bar og töl­uðu með niðr­andi hætti um fólk, meðal ann­ars sam­starfs­menn á þingi. Gunnar Bragi kall­aði meðal ann­ars Lilju D. Alfreðs­dótt­ur, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, „hel­vítis tík­“. 

Hinir fimm þing­menn­irnir sem tóku þátt í umræð­unum voru Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, Berg­þór Óla­son, Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, Ólafur Ísleifs­son og Karl Gauti Hjalta­son, en þeir tveir síð­ast­nefndur gengu til liðs við Mið­flokk­inn eftir að hafa verið reknir úr Flokki fólks­ins, eftir Klaust­urs­mál­ið.

Auglýsing

Gunnar Bragi til­kynnti um leyfið í tölvu­pósti og nefndi að Þor­steinn Sæmunds­son og Anna Kol­brún Árna­dóttir muni leysa hann af sem þing­flokks­for­mann þar til Berg­þór Óla­son kemur heim en hann er erlend­is. 

Ekki liggur fyrir hver ástæðan er fyrir því að hann er far­inn í leyfi.

Una María Ósk­ars­dóttir tekur sæti Gunn­ars Braga á Alþingi, sem vara­þing­mað­ur. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eyrún Magnúsdóttir
Af fréttum og klósettpappír – má lýðræðið bíða?
Kjarninn 7. apríl 2020
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Viðtal við Héðinn Unnsteinsson
Kjarninn 7. apríl 2020
Snjólaug Ólafsdóttir
Hvað getum við lært af COVID-19 um sjálfbærni og loftslagslausnir?
Kjarninn 7. apríl 2020
Dagur án dauðsfalls af völdum COVID-19
Samkvæmt opinberum tölum hafa ríflega 83.600 manns greinst með veiruna í Kína og að minnsta kosti 3.330 hafa látist úr sjúkdómnum sem hún veldur.
Kjarninn 7. apríl 2020
Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins
Aukin hætta á heimilisofbeldi við aðstæður eins og nú eru
Tvö andlát kvenna undanfarna rúma viku má sennilega rekja til ofbeldis inni á heimilum. Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins minnti þjóðina á að úrræði fyrir bæði gerendur og þolendur eru í boði, á daglegum upplýsingafundi almannavarna.
Kjarninn 7. apríl 2020
Aðeins eitt jákvætt sýni hjá Íslenskri erfðagreiningu
Í dag er 1.021 einstaklingur með virkt COVID-19 smit en í gær voru þeir 1.096. Alls hafa 559 náð bata.
Kjarninn 7. apríl 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun hnýtir í heimildarmenn Morgunblaðsins
Landsvirkjun hefur sent út yfirlýsingu vegna fréttar Morgunblaðsins í dag, en í fréttinni var meðal annars haft eftir heimildum innan úr Rio Tinto að þar væri í athugun að höfða mál gegn Landsvirkjun vegna vörusvika tengdum sölu upprunavottorða.
Kjarninn 7. apríl 2020
Keflavíkurflugvöllur
Fjórir milljarðar úr ríkissjóði í Isavia
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að auka við hlutafé Isavia ohf. um 4 milljarða króna með því skilyrði að félagið ráðist í innviðaverkefni á Keflavíkurflugvelli strax á þessu ári.
Kjarninn 7. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent