Stoðir með yfir 8 prósent hlut í Símanum

Stoðir hafa látið til sín taka á hlutabréfamarkaði að undanförnu.

orri-hauks.jpg
Auglýsing

Fjár­fest­inga­fé­lagið Stoðir er nú komið með rúm­lega 8 pró­sent hlut í Sím­an­um, sam­kvæmt flöggun þar sem eign­ar­hlut­ur­inn fór yfir 5 pró­sent með kaupum félags­ins í dag. 

Virði Sím­ans rauk upp um 7,83 pró­sent í dag, í við­skiptum upp á tæp­lega fjóra millj­arða, og nemur mark­aðsvirði félags­ins nú rúm­lega 39 millj­örðum króna. 

Hlutur Stoða nemur um 3,2 millj­örðum að mark­aðsvirði miðað við mark­aðsvirðið í lok dags í dag. 

Auglýsing

Í lok fyrsta árs­fjórð­ungs nam eigið fé Sím­ans rúm­lega 35 millj­örðum og hagn­aður á sama tíma­bili var 615 millj­ónum króna. 

Stoðir eiga einnig stóran eign­ar­hlut í Arion banka, um 4,65 pró­sent. 

Í mars 2018, nam eigið fé félags­ins tæp­lega 18 millj­örð­um, en hagn­aður þess nam 5,4 millj­örðum króna árið 2017.

Stjórn Stoða skipa Jón Sig­urðs­son (for­mað­ur), Sig­ur­jón Páls­son og Örvar Kærne­sted. Helstu hlut­hafar félags­ins eru S121 ehf., Arion banki og Lands­bank­inn. 

Myndin er frá mótmælunum í Hong Kong í júní.
Evrópuþingið gagnrýnir aðstæður í Hong Kong
Bæði yfirvöld í Hong Kong og Beijing hafa gagnrýnt Evrópuþingið fyrir ályktunina og segja hana vera hræsni af hálfu þingsins.
Kjarninn 19. júlí 2019
Skora á Almenna innheimtu ehf. að hætta innheimtu á ólöglegum lánum
Fyrir liggur að vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum, en þrátt fyrir það eru lántakendur enn krafðir um endurgreiðslu á ólöglegum vöxtum af innheimtufyrirtækinu Almenn innheimta ehf..
Kjarninn 19. júlí 2019
Birna Lárusdóttir
Viljum við fara aftur á byrjunarreit?
Kjarninn 19. júlí 2019
Húsavík á kortið í alþjóðlegu strandhreinsunarátaki
Húsavík heimsækja árlega yfir 100 þúsund ferðamenn í þeim tilgangi að skoða hvali. Ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu sameinuðust í átaki í að hreins strandlengjuna, og vel tókst til.
Kjarninn 19. júlí 2019
Sjálfstæðisflokkur ekki mælst minni frá hruni – Miðjan í andstöðunni nú stærri en stjórnin
Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur ekki mælst lægra frá hruni, samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur ekki mælst lægra á kjörtímabilinu og frjálslynda miðjublokkin er nú stærri en ríkisstjórnin.
Kjarninn 19. júlí 2019
Fylgi Miðflokks hærra en Vinstri grænna
Fylgi Miðflokksins eykst verulega á milli mánaða og mælist nú 14,4 prósent. Fylgi flokksins mælist nú hærra en bæði Vinstri grænna og Samfylkingarinnar.
Kjarninn 19. júlí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple Pay og Enski Boltinn í boði fyrir alla
Kjarninn 19. júlí 2019
Þota ALC flogin til Evrópu
Bandaríska flugleigufélagið ALC hefur átt í deilum við Isavia um þotuna. Isavia vildi kyrrsetja vélina til að tryggja greiðslur upp í tveggja milljarða króna skuldir WOW air.
Kjarninn 19. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent