Fleiri andvíg inngöngu í ESB en hlynnt

Nokkuð hefur dregið úr andstöðu við inngöngu í ESB samkvæmt nýrri könnun.

Evrópa
Auglýsing

Fleiri Íslend­ingar eru and­vígir en hlynntir inn­göngu Íslands í ESB. Slétt 43 pró­sent Íslend­inga eru and­víg og á bil­inu 31-32 pró­sent eru hlynnt því að Ísland gangi í ESB. Stuðn­ingur við aðild hefur farið vax­andi und­an­farin miss­eri, en árið 2013 voru 28 til 29 pró­sent hlynnt aðild, og rúm­lega 50 pró­sent voru þá and­víg inn­göngu.

Þetta kemur fram í nýrri könnun Masskínu, sem gerð var dag­ana 12. til 26. mars.

Stuðn­ingur við aðild að ESB er mestur meðal háskóla­mennt­aðra á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, en 41 pró­sent háskóla­mennt­aðra eru hlynnt inn­göngu á meðan 14 til 15 pró­sent þeirra sem eru með grunn­skóla­próf eru hlynnt, og 28 til 29 pró­sent þeirra sem eru með fram­halds­skóla­próf/iðn­mennt­un. 

Auglýsing

Könnun Maskínu.

Háskóla­mennt­aðir eru hlynnt­ari en aðrir að Ísland gangi í ESB, en 41% háskóla­mennt­aðra er hlynnt inn­göngu í ESB en milli 14% og 15% þeirra sem eru með grunn­skóla­próf eru hlynnt og á bil­inu 28-29% þeirra sem eru með fram­halds­skóla­próf/iðn­mennt­un.

Almennt eru íbúar á lands­byggð­inni frekar and­vígir inn­göngu í ESB, frekar en íbúar höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þeir sem eru hlynnt­astir inn­göngu eru íbúar í Reykja­vík, eða 40,8 pró­sent.

Svar­endur voru 830 tals­ins, koma úr Þjóð­gátt Mask­ínu, sem er þjóð­hópur fólks (e. pan­el) sem er dreg­inn með til­viljun úr Þjóð­skrá og svarar á net­inu. Svar­endur eru af báðum kynj­um, alls staðar að af land­inu og á aldr­inum 18 ára og eldri.

Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
Kjarninn 20. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent