Fleiri andvíg inngöngu í ESB en hlynnt

Nokkuð hefur dregið úr andstöðu við inngöngu í ESB samkvæmt nýrri könnun.

Evrópa
Auglýsing

Fleiri Íslend­ingar eru and­vígir en hlynntir inn­göngu Íslands í ESB. Slétt 43 pró­sent Íslend­inga eru and­víg og á bil­inu 31-32 pró­sent eru hlynnt því að Ísland gangi í ESB. Stuðn­ingur við aðild hefur farið vax­andi und­an­farin miss­eri, en árið 2013 voru 28 til 29 pró­sent hlynnt aðild, og rúm­lega 50 pró­sent voru þá and­víg inn­göngu.

Þetta kemur fram í nýrri könnun Masskínu, sem gerð var dag­ana 12. til 26. mars.

Stuðn­ingur við aðild að ESB er mestur meðal háskóla­mennt­aðra á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, en 41 pró­sent háskóla­mennt­aðra eru hlynnt inn­göngu á meðan 14 til 15 pró­sent þeirra sem eru með grunn­skóla­próf eru hlynnt, og 28 til 29 pró­sent þeirra sem eru með fram­halds­skóla­próf/iðn­mennt­un. 

Auglýsing

Könnun Maskínu.

Háskóla­mennt­aðir eru hlynnt­ari en aðrir að Ísland gangi í ESB, en 41% háskóla­mennt­aðra er hlynnt inn­göngu í ESB en milli 14% og 15% þeirra sem eru með grunn­skóla­próf eru hlynnt og á bil­inu 28-29% þeirra sem eru með fram­halds­skóla­próf/iðn­mennt­un.

Almennt eru íbúar á lands­byggð­inni frekar and­vígir inn­göngu í ESB, frekar en íbúar höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þeir sem eru hlynnt­astir inn­göngu eru íbúar í Reykja­vík, eða 40,8 pró­sent.

Svar­endur voru 830 tals­ins, koma úr Þjóð­gátt Mask­ínu, sem er þjóð­hópur fólks (e. pan­el) sem er dreg­inn með til­viljun úr Þjóð­skrá og svarar á net­inu. Svar­endur eru af báðum kynj­um, alls staðar að af land­inu og á aldr­inum 18 ára og eldri.

Samvinna er möguleg - Kjarasamningar sköpuðu farveg fyrir traust
Nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands segir að nú sé tilefni til þess að bregðast við breyttri stöðu, með viðspyrnu sem er eins og teiknuð upp úr kennslubók.
Kjarninn 26. maí 2019
Karolina Fund: Breiðdalsbiti – Matvælaþróun úr afurðum svæðisins
Guðný Harðardóttir er sauðfjárbóndi í húð og hár sem vill koma afurðum sínum og öðrum afurðum úr Breiðdalnum á þann stall sem þær eiga heima á.
Kjarninn 26. maí 2019
Búin að finna kjallara undir botninum á siðferði í íslenskri pólitík
Þingflokksformaður Pírata segir að munurinn á ofteknum akstursgreiðslumálum þingmanna í Noregi og á Ísland sé að þar sem málið rannsakað og pólitísk ábyrgð tekin. Hér sé málið ekki rannsakað og pólitísk ábyrgð sé engin.
Kjarninn 26. maí 2019
Bára Huld Beck
Í frelsi felst ábyrgð – og í orðum einnig
Kjarninn 26. maí 2019
Segir að Björk hafi skorið upp herör á óupplýstan hátt gegn Magma
Rekstrarhagnaður HS Orku jókst um tæpan milljarð króna í fyrra. Ross Beaty mun líkast til yfirgefa félagið fljótlega og í síðasta ávarpi hans í ársskýrslu fer hann yfir hæðir og lægðir.
Kjarninn 26. maí 2019
Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur og Mette Frederiksen leiðtogi jafnaðarmanna.
Óvissa í dönskum stjórnmálum
Þingkosningar verða í Danmörku eftir tíu daga, skoðanakannanir benda til stjórnarskipta. Málefni innflytjenda og flóttafólks hafa mjög sett svip sinn á kosningabaráttuna, kosningar til Evrópuþings fá litla athygli.
Kjarninn 26. maí 2019
Vonast eftir frjálslyndri ríkisstjórn eftir næstu kosningar
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir að núverandi ríkisstjórn sé síðasta vígi gamla flokkakerfisins. Skýrustu víglínurnar á Alþingi í dag séu á milli frjálslyndis og íhaldssemi.
Kjarninn 25. maí 2019
Metani breytt í koltvíoxíð
Hvatinn fjallar um líkan af nokkurs konar metanbindandi loftræstingu sem vísindahópur við Stanford University hefur gert til þess að koma í veg fyrir að metan fari beint út í andrúmsloftið.
Kjarninn 25. maí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent