Bjarni: Komið að vatnaskilum

Staða ríkissjóðs er sterk um þessar mundir, og segir fjármála- og efnahagsráðherra að það skipti sköpum í breyttu árferði.

7DM_4241_raw_1621.JPG
Auglýsing

„Komið er að vatna­skilum í efna­hags­líf­inu eftir ein­stak­lega þrótt­mik­inn og langan upp­gangs­tíma með miklum tekju­auka heim­ila, fyr­ir­tækja og rík­is­sjóðs. Jákvæð afkoma rík­is­sjóðs árið 2018 end­ur­speglar styrk hag­kerf­is­ins þrátt fyrir að tekið hafi að halla undan fæti á síð­ari hluta árs­ins.“ 

Þetta segir Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, í til­kynn­ingu vegna upp­gjör rík­is­s­reikn­ings, en hann hefur nú verið birtur og sendur Alþingi.

Sam­kvæmt rík­is­reikn­ingi var rekstr­ar­af­koman jákvæð um 84 millj­arða króna til sam­an­burðar við 39 millj­arða afgang árið 2017. Tekjur námu sam­tals 828 millj­örðum og rekstr­ar­gjöld 780 millj­örð­um. Hrein fjár­magns­gjöld voru nei­kvæð um 56 millj­arða en hlut­deild í afkomu félaga í eigu rík­is­ins jákvæð um 91 millj­arð.

Auglýsing

„Und­an­farin ár hafa ein­kennst af nokk­urri aukn­ingu útgjalda í takt við auknar tekjur og ekki síst lækk­andi vaxta­byrði rík­is­sjóðs. Með skulda­lækkun og end­ur­fjár­mögnun lána á hag­stæð­ari kjörum hefur við­náms­þróttur rík­is­fjár­mál­anna verið auk­inn til muna sem kemur að góðum notum nú þegar hægir á hag­vext­i,“ segir Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra um nið­ur­stöður rík­is­reikn­ings.

Rík­is­reikn­ingur 2018 er nú birtur í annað sinn í sam­ræmi við ákvæði laga um opin­ber fjár­mál. Unnið er að inn­leið­ingu nýrra reikn­ings­skila eftir þriggja ára áætlun sem gert er ráð fyrir að verði að fullu komin til fram­kvæmda við fram­lagn­ingu rík­is­reikn­ings 2019, segir í til­kynn­ingu.

Heild­ar­eignir í árs­lok 2018 eru 2.224 millj­örðum króna., skuldir 1.611 millj­arði og eigið fé 613 millj­örðum króna sem er hækkun um 117 millj­arða.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ást og fótbolti
Auður Jónsdóttir rithöfundur gerðist íþróttafréttaritari og fór á landsleik með átta ára syni sínum og fótboltavinkonu. Henni fannst takturinn í HÚH-inu sem kyrjað var í stúkunni minna sig á stigvaxandi samfarir.
Kjarninn 15. október 2019
Kvikan
Kvikan
Ríkustu tíu prósentin, margföld mánaðarlaun hjá Kaupþingi og sókn Miðflokks
Kjarninn 15. október 2019
Magnús Harðarson skipaður nýr forstjóri Kauphallarinnar
Magnús Harðarsson tekur við af bróður sínum Páli sem forstjóri Nasdaq Iceland.
Kjarninn 15. október 2019
Kaupþing felldi niður bótamál gegn fyrrverandi stjórnendum
Kaupþing ehf. samdi í september í fyrra við tryggingafélög vegna stjórnendaábyrgða sem bankinn hafði keypt fyrir bankahrun til að tryggja sig fyrir atferli stjórnenda.
Kjarninn 15. október 2019
Lífeyrissjóðir lánuðu þriðjungi minna í ágúst en í fyrra
Aðgerðir lífeyrissjóða til að þrengja aðgengi að lántökum hjá sér, og kólnandi markaður, leiddu til þess að mun lægri upphæð var tekin að láni hjá þeim til íbúðakaupa í ágústmánuði 2019 en í sama mánuði árin á undan.
Kjarninn 15. október 2019
Milljarða tap Arion banka
Taprekstur hjá Valitor, TravelCo og fall kísilverksmiðjunnar í Helguvík, leiða til milljarðaniðurfærslna í efnahagsreikningi Arion banka.
Kjarninn 14. október 2019
Stjórnvöld nýti tækifærið til að færa heimilum betri vaxtakjör
Samtök atvinnulífsins telja að stjórnvöld eigi að hraða því að lækka sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, meðal annars til að lækka vexti á lánum til heimila og fyrirtækja.
Kjarninn 14. október 2019
Bankasýslan fagnar lækkun bankaskattsins
Bankasýsla ríkisins heldur á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum.
Kjarninn 14. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent