Öðru hverju rúmi á einni bráðageðdeild lokað í fjórar vikur

Frá og með deg­in­um í dag verður þjón­usta verulega skert á einni af þremur bráðageðdeildum Landspít­al­ans. Um helm­ingi rúm­anna á deild­inni, 15 af 31 rúmi, verður lokað og munu þau standa lokuð fram yfir verslunarmannahelgi.

snjobylur-i-reykjavik_16034383101_o.jpg
Auglýsing

Um helm­ingi rúma á einni af þremur bráða­geð­deildum Land­spít­al­ans verður lokað frá og með deg­inum í dag og munu þau standa lokuð næst­u fjór­ar vik­urn­ar. Þetta er ­neyð­ar­ráð­stöf­un ­sem gripið er til vegna skorts á fé og fag­fólki, einkum hjúkr­un­ar­fræð­ing­um, á spít­al­an­um. Frá þessu er greint í Morg­un­blað­inu í dag.  

Ekki for­svar­an­legt að geð­heil­brigð­is­þjón­usta sé skert ár eftir ár 

Á deild­inn­i 33A eru rúm fyrir 31 sjúk­ling en frá og með deg­inum í dag og fram yfir Versl­un­ar­manna helgi verða plássin 16. Mar­í­a Ein­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri geð­viðs Land­spít­al­ann, segir í sam­tali við Morg­un­blaðið að sjálf­vígs­hætta sé algeng­asta ástæða þess að fólk er lagt inn á deild­ina. María segir jafn­framt að þetta sé lík­lega tíunda sum­arið í röð þar sem fækka þurfi rúmum á deild­inn­i. „Í fyrra þurftum við að loka í sex til sjö vikur og við höfum fundið það, þegar við höfum opnað öll rúmin aft­ur, að það er upp­söfnuð þörf, því þá leita gríð­ar­lega margir til okk­ar,“ segir Mar­ía.

Anna Gunn­hildur Ólafs­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar, segir í sam­tali við Morg­un­blaðið að það sé ekki for­svar­an­legt að geð­heil­brigð­is­þjón­usta sé skert ár eftir ár. Hún segir hana koma fólki með geð­sjúk­dóma afar illa og ekki í neinu sam­ræmi við yfir­lýsta stefnu yfir­valda um mik­il­vægi góðrar geð­heil­brigð­is­þjón­ust­u. 

Auglýsing

Hún bendir á að fólk veik­ist ekk­ert síð­ur­ á sumr­in en á öðrum tíma árs­ins. Ýms­ir há­tíð­is­dag­ar og frí geti oft erf­ið­ar­i en aðrir tímar árs­ins fyrir fólk með geð­rask­an­ir. Hún ítrekar að ­stjórn­mála­menn þurfi að standa við lof­orð sín og tryggja stöðugt fjár­magn til geð­heil­brigð­is­mála. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Yfirmaður Max mála hjá Boeing rekinn
Tilkynnt var um brottreksturinn á stjórnarfundi Boeing í San Antonio í Texas. Forstjóri félagsins hrósaði Kevin McAllister fyrir vel unnin störf.
Kjarninn 22. október 2019
Tímaáætlun um Brexit felld í breska þinginu
Boris Johnson forsætisráðherra segir að nú sé óvissa uppi hjá bresku þjóðinni. Hann lýsti yfir vonbrigðum, en sagði að Bretland myndi fara úr Evrópusambandinu, með einum eða öðrum hætti.
Kjarninn 22. október 2019
HÚH! Best í heimi
Hnitmiðað, áleitið, fyndið!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um HÚH! Best í heimi þar sem leikhópurinn RaTaTam er í samvinnu við Borgarleikhúsið.
Kjarninn 22. október 2019
Vilja fjölga farþegum í innanlandsflugi um fimmtung
Stjórnvöld ætla sér að bæta grundvöll innanlandsflug hér á landi og er markmiðið að fjöldi farþega með innanlandsflugi verði 440 þúsund árið 2024 en það er rúmlega 70.000 fleiri farþegar en árið 2018.
Kjarninn 22. október 2019
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp muni rýra kjör almennings
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp, sem meðal annars fellir niður heimild þess til að skjóta málum til dómstóla, valda miklum vonbrigðum. Það mun leggjast gegn samþykkt þess.
Kjarninn 22. október 2019
Eiríkur Ragnarsson
Ekki draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu
Kjarninn 22. október 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Skýrsla um tilkomu Íslands á gráa listann væntanleg
Dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra ætla að kynna skýrslu um aðdraganda þess að Íslandi var sett á gráa lista FAFT og hvernig stjórnvöld ætli að koma landinu af listanum.
Kjarninn 22. október 2019
Kvikan
Kvikan
Aðlögun kaþólsku kirkjunnar, peningaþvætti á Íslandi og vandræði Deutsche Bank
Kjarninn 22. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent