Virði banka gæti rýrnað - Beðið eftir Bankasýslunni

Áhugi á því að kaupa ríkisbankanna, Íslandsbanka og Landsbankann, er lítill sem enginn, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Bjarni Benediktsson
Auglýsing

„Ég veit ekki til þess að aðilar hafi sýnt bönk­unum áhuga. Banka­sýsla rík­is­ins heldur á eign­ar­hlutum rík­is­ins í bönk­unum og mér er ekki kunn­ugt um að nokkur aðili hafi lýst yfir áhuga á að kaupa bank­ana í heilu lag­i,“ segir Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra, í sam­tali við Morg­un­blaðið í dag

Vísar hann í máli sínu til sölu­ferlis Lands­banka og Íslands­banka, en til hefur staðið að selja bank­ana í nokkur ár. Íslenska ríkið á Íslands­banka 100 pró­sent og um 99 pró­sent hlut í Lands­bank­an­um.

Að sögn Bjarna er þess beðið að til­laga um sölu bank­anna ber­ist frá Banka­sýslu rík­is­ins.. „Við bíðum þess að það komi til­laga frá Banka­sýslu rík­is­ins um að hefja sölu­ferli bank­anna. Sú til­laga hefur ekki enn borist. Ferlið fer ekki af stað fyrr en til­lagan hefur verið lögð fram og það er erfitt að segja til um hvenær það verð­ur,“ segir Bjarni við Morg­un­blað­ið.

Auglýsing

Í blað­inu er bent á að nú stytt­ist í inn­leið­ingu nýrrar til­skip­unar Evr­ópu­sam­bands­ins, PSD2, en hún gerir ráð fyrir að greiðslu­miðlun muni breyt­ast umtals­vert með meiri mögu­leikum fyrir fjár­tækni­fyr­ir­tækj­um, en talið er að það geti breytt fjár­mála­kerf­um.

Eigið fé Íslands­banka og Lands­bank­ans er sam­tals um 410 millj­arðar þessi miss­er­in, og heild­ar­eignir nema rúm­lega tvö þús­und millj­örðum króna, og liggja að mestu leyti í útlánum til íslenskra heim­ila og fyr­ir­tækja.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Um þessar mundir eru fáir á ferli við Brandenborgarhliðið.
Evrópa opnar á ný
Frá og með 15. júní mun stór hluti íbúa Evrópu geta ferðast til annarra landa álfunar. Útgöngubann í Bretlandi líður senn undir lok. Danir í fjarsambandi geta hitt ástvini á ný.
Kjarninn 26. maí 2020
Indriði H. Þorláksson
Veirumolar – Súkkulaði fyrir sykurfíkla
Kjarninn 26. maí 2020
Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að vera búin undir smit meðal viðskiptavina
Öll ferðaþjónustufyrirtæki verða að vera undir það búin að takast á við smit meðal viðskiptavina sinna og þess verður að krefjast að allir aðilar geri viðbragðsáætlanir. Þetta kemur fram í skýrslu um framkvæmd skimunar meðal erlendra ferðamanna.
Kjarninn 26. maí 2020
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Velferðarkennsla og jákvæð sálfræði, af hverju?
Kjarninn 26. maí 2020
Sjúkrastofnanir telja „verulega áhættu“ felast í opnun landsins fyrir ferðamennsku
Bæði Landspítali og Sjúkrahúsið á Akureyri telja áhættu felast í opnun landsins með skimunum. Farsóttarnefnd Landspítala telur skimun einkennalausra ferðamanna takmarkað úrræði og að líklegra en ekki sé að einhverjir komi hingað smitaðir.
Kjarninn 26. maí 2020
Bæta þarf aðstöðu sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, alveg óháð skimun á ferðamönnum.
Veirufræðideildin getur aðeins unnið 500 sýni á dag
Í skýrslu verkefnisstjórnar um undirbúning framkvæmdar vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins kemur fram að verkefnið sé framkvæmanlegt en að leysa þurfi úr mörgum verkþáttum áður en hægt verður að hefjast handa.
Kjarninn 26. maí 2020
Fjármálastefna, fjármálaáætlun og fjármálafrumvarp lögð fram samhliða í haust
Viðræður standa yfir milli stjórnar og stjórnarandstöðu hvernig haga skuli þingstörfum á næstunni. Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um opinber fjármál.
Kjarninn 26. maí 2020
Eiríkur Rögnvaldsson
Flokkun fólks eftir málfari
Kjarninn 26. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent