Ripple kaupir Algrim

Framkvæmdastjóri Algrím fagnar samlegð félaganna.

ripple12.jpg
Auglýsing

Tækni­fyr­ir­tækið Ripp­le, sem meðal ann­ars sér­hæfir sig í greiðslu­miðlun á grunni bálka­keðju­tækni (blockchain), hefur keypt íslenska fyr­ir­tækið Algrim Consulting, sem hefur byggt upp tækni á sviði gjald­eyr­is­við­skipta og við­skipta með raf­mynt­ir, með góðum árangri á und­an­förnum árum. 

Kaup­verðið er ekki gefið upp í til­kynn­ingu, en Daði Ármanns­son, fram­kvæmda­stjóri Algrim, segir í til­kynn­ingu sem birt hefur verið á vef Ripple, að starf­semi Ripple falli vel að því sem Algrim sé að gera, og að því leyti hafi við­skiptin verið rök­rétt. Bæði fyr­ir­tækin deili sömu sýn þegar kemur að tækni, meðal ann­ars á sviði bálka­keðju tækni.

því er fram kemur í umfjöllun Northstack, sem sér­hæfir sig í umfjöllun um nýsköpun og frum­kvöðla­starf­semi á Íslandi, þá hyggst Ripple reka starfs­stöð á Íslandi og hyggur á frek­ari upp­bygg­ingu hér á land­i. 

Auglýsing

Ripple hefur verið meðal fremstu fyr­ir­tækja á heims­vísu þegar kemur að þróun tækni sem byggir á bálka­keðju, og hefur byggt hratt upp alþjóð­lega starf­semi þar sem við­skipta­vinum er gert auð­veld­ara fyrir með greiðslu­miðlun og raf­ræn við­skipt­i. 

Upp­fært og leið­rétt: Upp­haf­lega komu fram rangar upp­lýs­ingar um eign­ar­hald félags­ins. Beðist er vel­virð­ingar á því. Um var að ræða rugl­ing við annað félag sem ber sama nafn. Fréttin hefur verið leið­rétt.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Tap TM á þriðja ársfjórðungi nam 251 milljón króna
TM tapaði 251 millj­ón krón­a á þriðja árs­fjórðungi þessa árs. Forstjórinn segir að tapið megi að öllu leyti rekja til fjárfestingastarfsemi.
Kjarninn 23. október 2019
Sigurgeir Finnsson
Leikhús fáránleikans: Um opinn aðgang og útgáfu fræðigreina
Kjarninn 23. október 2019
Rusl og blautþurrkur í skólphreinsistöð í Klettagörðum
Mikið magn af rusli og blautklútum í skólphreinsistöð í Klettagörðum
Umhverfisstofnun minnir fólk enn og aftur á að henda ekki öðru en pappír í klósettin.
Kjarninn 23. október 2019
Már Guðmundsson
Fjárfestingarleiðin og peningaþvætti
Kjarninn 23. október 2019
Vilhjálmur Birgisson, for­maður Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness.
Hafna ásökunum Vilhjálms um að Landsvirkjun sé að „slátra“ Elkem
Landvirkjun hafnar því að sýna stóriðjufyrirtækjum óbilgirni með því að selja raforku á hærra verði til þeirra en áður. Vilhjálmur Birgisson vill að Landsvirkjun dragi úr arðsemi sinni til að bæta rekstrarskilyrði Elkem og Norðuráls á Grundartanga.
Kjarninn 23. október 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Helmingur þjóðar hefur litlar áhyggjur af orkupakkanum
Mun fleiri Íslendingar hafa litlar eða engar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakka ESB á hagsmuni þjóðarinnar en þeir sem áhyggjur hafa. Miðflokkurinn sker sig úr en 90 prósent stuðningsmanna flokksins hafa áhyggjur af áhrifum orkupakkans.
Kjarninn 23. október 2019
Bjarni Ármannsson er forstjóri Iceland Seafood.
Bréf í Iceland Seafood skráð á markað á þriðjudag
Iceland Seafood verður tuttugasta félagið á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þegar bréf í félaginu verða tekin til viðskipta eftir helgi.
Kjarninn 23. október 2019
Dagur Hjartarson
Samtök atvinnu, lífs og dauða
Kjarninn 23. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent