Laufey Rún ráðin til þingflokks Sjálfstæðisflokks

Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen hefur verið ráðinn starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins.

Auglýsing
Laufey Run.jpg

Laufey Rún Ket­ils­dóttir lög­fræð­ingur hefur verið ráðin starfs­maður þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins og hefur þegar hafið störf. Hún er 32 ára göm­ul. 

Laufey Rún var ráðin aðstoð­ar­maður Sig­ríðar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra þegar rík­is­stjórn Sjálf­stæð­is­flokks, Við­reisnar og Bjartrar fram­tíðar undir for­sæti Bjarna Bene­dikts­sonar var mynduð í jan­úar 2017. Hún hélt svo áfram í því starfi þegar rík­is­stjórn Vinstri grænna, Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks var mynduð síðla árs 2017. Sígríður sagði af sér sem dóms­mála­ráð­herra í vor eftir nið­ur­stöðu Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu í Lands­rétt­ar­mál­inu svo­kall­aða. 

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dóttir var svo skipuð dóms­mála­ráð­herra í sept­em­ber og ákvað að ráða sér nýja aðstoð­ar­menn, þau Eydísi Örnu Lín­dal og Hrein Lofts­son. 

Auglýsing
Laufey Rún er með BA próf í lög­fræði frá Háskóla Íslands og MA próf frá Háskól­anum í Reykja­vík. Áður en hún gerð­ist aðstoð­ar­maður dóms­mála­ráð­herra starf­aði hún hjá Morg­un­blað­inu, Juris lög­manns­stofu, Gjald­skilum inn­heimtu­þjón­ustu og reglu­vörslu Arion banka.

Laufey Rún var for­maður Sam­bands ungra Sjálf­stæð­is­manna árin 2015 til 2017. Þá var hún fram­kvæmda­stjóri SUS árið 2015 og sat í stjórn sam­bands­ins frá 2010. Laufey Rún hefur einnig setið í stjórn Heimdall­ar, félags ungra Sjálf­stæð­is­manna í Reykja­vík.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristbjörn Árnason
Röddin aftan úr myrkviðum fortíðarinnar
Leslistinn 12. nóvember 2019
Wikileaks birtir 30 þúsund skjöl um Samherja
Stundin, Al Jazeera, Wikileaks og Kveikur RÚV hafa í samstarfi unnið að umfjöllun um mútugreiðslur Samherja í Afríku.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Samherji fjallaði sérstaklega um spill­ingu og mútur í árs­reikn­ingi
Í nýjasta ársreikningi Samherja segir að fyrirtækið ætli að setja sér skrifleg viðmið um sið­ferði, spill­ingu, mann­rétt­indi og mútur á árinu 2019. Nú er Samherji ásakaður um spillingu og mútur í Namibíu.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson eru helstu stjórnendur og eigendur Samherja.
Samherji sagður hafa mútað ráðherrum til að komast yfir kvóta í Afríku
Í Kveiki í kvöld sagðist fyrrverandi yfirmaður hjá Samherja í Namibíu hafa tekið þátt í að greiða mútur til háttsettra ráðamanna í landinu til að tryggja Samherja kvóta. Það hafi verið gert með aðkomu Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Vilhjálmur Egilsson formaður hæfnisnefndar
Tíu umsækjendur eru um stöðu varaseðlabankastjóra á sviði fjármálastöðugleika.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Fegurðin býr í fólkinu
Kjarninn 12. nóvember 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Hárið
Kjarninn 12. nóvember 2019
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Ríkisframlög til Samfylkingarinnar nær fjórfölduðust í fyrra
Framlög úr ríkissjóði til Samfylkingarinnar voru 89 milljónir í fyrra sem er nær fjórfalt hærri upphæð en árið 2017. Framlög ríkissjóðs til stjórnmálaflokka voru hækkuð á síðasta ári að til­­­lögu sex flokka sem sæti eiga á Alþing­i.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent