Miklar hækkanir einkennt hlutabréfamarkað á Íslandi á árinu

Úrvalsvísitala hlutabréfarmarkaðarins á Íslandi hefur hækkað um 32 prósent á árinu. Lífeyrissjóðirnir eiga um helming allra skráðra hlutabréfa.

Kauphöll 25.09.2017 eftir birgi ísleif
Auglýsing

Óvenju­lega mikil hækkun hefur verið á úrvals­vísi­tölu hluta­bréfa­mark­að­ar­ins á árinu en hún hefur hækkað um 32 pró­sent það sem af er ári, og telst það hátt í alþjóð­legum sam­an­burð­i. 

Sé horft til þess hvað skýrir hækk­an­irn­ir, þá vegur þyngst mikil hækkun á mark­aðsvirði Mar­el, en virði þess nemur nú um 475 millj­örðum króna, eða sem nemur tæp­lega 40 pró­sent af heild­ar­virði hluta­fé­laga á mark­aði.

Úrvals­vísi­talan (OMX­I10) hækk­aði um 7,7 pró­sent í nóv­em­ber

Auglýsing

Heild­ar­við­skipti með hluta­bréf í nóv­em­ber námu 64,3 millj­örðum eða um 3 millj­ónum á hvern við­skipta­dag. Það er 46 pró­sent hækkun frá fyrri mán­uði, sam­kvæmt sam­an­tekt frá kaup­höll­inni, en í októ­ber námu við­skipti með hluta­bréf um tveimur millj­örðum á hvern við­skipta­dag.  Þetta er 12,3 pró­sent hækkun á milli ára (við­skipti í nóv­em­ber 2018 námu 2.729 millj­ónum á dag). 

Mest voru við­skipti með bréf Marel (MAR­EL), 8,6 millj­arð­ar, Festi (FEST­I), 5,9 millj­arð­ar, Arion banka (ARION ), 5,9 millj­arð­ar, Sím­ans (SIM­INN), 4,9 millj­arðar og Hagar (HAGA), 4,1 millj­arð­ar.

Á Aðal­mark­aði Kaup­hall­ar­innar var Íslands­banki með mestu hlut­deild­ina, 22,9 pró­sent (19,5% á árin­u), Arion banki með 22,6 pró­sent (20,6% á árinu) og Kvika banki með 14,2 pró­sent (13,6% á árin­u).

Í lok nóv­em­ber voru hluta­bréf 24 félaga skráð á Aðal­mark­aði og Nas­daq First North á Íslandi. Nemur heild­ar­mark­aðsvirði skráðra félaga 1.233 millj­örðum króna (sam­an­borið við 1.159 millj­arða í októ­ber). 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sóttvarnir þurfa að verða að venjum og „tvinnaðar inn í alla okkar tilveru“
„Í vor vorum við búin að ná góðum árangri, fögnuðum ærlega en gleymdum okkur svo. Við verðum að horfast í augu við það. Við slökuðum of mikið á. Það má ekki gerast aftur,“ segir Runólfur Pálsson forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu LSH.
Kjarninn 12. ágúst 2020
Skýringarmynd af brú á Bárðardalsvegi eystri yfir frárennslisskurð við Kálfborgará miðað við virkjunartilhögun B.
Ekki hafi verið sýnt fram á brýna nauðsyn röskunar eldhrauns við Skjálfandafljót
Ljóst er að með tilkomu fyrirhugaðrar Einbúavirkjunar verður um að ræða inngrip í vatnafar Skjálfandafljóts sem hefur í för með sér neikvæð áhrif á fljótið á tilteknum kafla. Þetta kemur fram í áliti Skipulagsstofnunar á matsskýrslu um virkjunina.
Kjarninn 12. ágúst 2020
Icelandair búið að ná samkomulagi við Boeing, og alla hina kröfuhafana
Icelandair Group er búið að ná samkomulagi við alla kröfuhafa sína. Félagið fær að falla frá kaupum á fjórum Boeing vélum sem það hafði skuldbundið sig til að kaupa.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Biden velur Harris sem varaforsetaefni
Demókrataflokkurinn hefur valið varaforsetaefni sitt fyrir komandi forsetakosningar. Hún er svört kona sem er líka af asísku bergi brotin og heitir Kamala Harris.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Þórður Snær Júlíusson
Stríðsrekstur fyrirtækis gegn nafngreindu fólki og gagnrýnum fjölmiðlum
Kjarninn 11. ágúst 2020
Höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins í Efstaleiti.
Félag fréttamanna gagnrýnir myndband Samherja harðlega
Stjórn Félags fréttamanna, stéttarfélag fréttafólks á Ríkisútvarpinu, segir ómaklega veist að Helga Seljan fréttamanni í myndbandi sem Samherji birti í dag. Áhyggjuefni sé að reynt sé að gera fréttamann tortryggilegan í stað þess að svara spurningum.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Víðir Reynisson á upplýsingafundi almannavarna í dag.
Víðir: Getum ekki sest í hægindastólinn og slakað á
Þrátt fyrir að útlit sé fyrir að árangur sé að nást af hertum sóttvarnaaðgerðum innanlands og tilslakanir séu framundan er ekki kominn til að hætta að huga að smitvörnum. Sá tími kemur ekki á meðan að veiran er til staðar, segir Víðir Reynisson.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundinum í dag.
Þórólfur segir útlit fyrir að við séum að ná tökum á stöðunni
Sóttvarnalæknir segir að lítill fjöldi nýsmita allra síðustu daga bendi til þess að faraldurinn hér innanlands sé að verða viðráðanlegur. Hann lagði til tilslakanir innanlands og reifaði valkosti um aðgerðir á landamærum í minnisblaði til ráðherra.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent