Fara fram á úttekt á starfsemi Lindahvols

Félag sem stofnað var utan um sölu á stöðugleikaeignum sem ríkið fékk í sinn hlut eftir að hafa gert samkomulag við kröfuhafa gömlu bankanna hefur lengi verið umdeilt. Nú vilja þingmenn úr þremur flokkum láta gera úttekt á félaginu.

Fjármála- og efnahagsráðuneytið fól félaginu að vinna úr stöðugleikaeignum.
Fjármála- og efnahagsráðuneytið fól félaginu að vinna úr stöðugleikaeignum.
Auglýsing

Þing­menn þriggja flokka: Flokks fólks­ins, Sam­fylk­ingar og Pírata, hafa farið fram á að rík­is­end­ur­skoðun geri úttekt á starf­semi Linda­hvols ehf. Fyrsti flutn­ings­maður til­lög­unnar er Inga Sæland, for­maður Flokks fólks­ins. 

Lind­ar­hvol var félag sem stofnað var til að ann­ast umsýslu, fulln­ustu og sölu á stöð­ug­leika­eignum sem rík­is­sjóður fékk í sinn hlut í tengslum við nauða­samn­inga slita­búa fall­inna fjár­mála­fyr­ir­tækja félagið lauk starf­semi í byrjun febr­úar 2018. 

Í grein­ar­gerð sem fylgir frum­varp­inu segir að þótt félagið hafi starfað sem einka­hluta­fé­lag hafi það verið í eigu rík­is­ins og hlut­verk þess opin­bers eðl­is. „Eignir rík­is­ins sem félag­inu var falið að koma í verð voru umtals­verð­ar. Við stofnun var verð­mæti þeirra metið um 60 millj­arðar kr. Það skiptir miklu máli að vanda til verka við með­ferð og sölu rík­is­eigna. Félagið keypti einnig þjón­ustu af einka­að­ilum fyrir háar fjár­hæðir í tengslum við verk­efni sín. Það er mik­il­vægt að almenn­ingur geti treyst því að ríkið verji fjár­munum sínum á skyn­sam­legan hátt og að samn­ingar við einka­að­ila séu gerðir á mál­efna­legum grund­velli. Því er til­efni til að rík­is­end­ur­skoð­andi geri úttekt á starf­semi félags­ins. Almenn­ingur á rétt á því að vita hvort opin­berra hags­muna hafi verið gætt í starf­semi Lind­ar­hvols.“

Auglýsing
Þegar til­kynnt var um að Lind­­ar­hvoll hefði lokið hlut­verki sínu og yrði slit­ið, snemma árs í fyrra, kom fram að alls hefði and­virði þeirra stöð­ug­­leika­­eigna sem búið væri að inn­­­leysa um 207,5 millj­­örðum króna en frá­­talin væru fram­lög vegna við­­skipta­­bank­anna ­Arion ­banka og Íslands­­­banka og aðrar óinn­­leystar eign­­ir. 

Í stjórn félags­­ins á meðan að það starf­aði sát­u Þór­hallur Ara­­son, for­­maður stjórnar og starfs­­maður í fjár­­­mála­ráðu­­neyt­in­u, Ása Ólafs­dótt­ir, með­­­stjórn­­andi, og Haukur C. Bene­diks­son, með­­­stjórn­­and­i. 

Steinar Þór Guð­geirs­son lög­mað­ur, sem hafði verið ráð­inn sem ráð­gjafi fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­is­ins í mál­efnum sem tengd­ust nauða­samn­ingum við kröfu­hafa föllnu bank­anna og afnámi fjár­magns­hafta árið 2013, stýrði félag­inu að ­mest­u.Þ.e. starf­sem­inni og dag­leg­um ­rekstir ­fé­lags­ins var útvi­stað til lög­manns­stofu hans, Íslaga. Á árunum 2016 og 2017 fékk Íslög greiddar 75 millj­ónir króna greiddar frá rík­inu fyrir þá þjón­ustu, án virð­is­auka­skatts. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Herferðin styðst við kenningar um að það að öskra af lífs og sálarkröftum sé streitulosandi.
Öskur útlendinga munu hljóma á sjö stöðum á Íslandi
Í nýrri herferð Íslandsstofu eru útlendingar hvattir til að taka upp öskur sín sem síðan munu glymja í gegnum hátalara víðs vegar um Ísland. Streitulosun og ferðalög eru markmiðin.
Kjarninn 15. júlí 2020
„Nú var það þannig að ég var tekin í gíslingu“
Öll þau fimmtíu og sjö ríki sem eiga aðild að ÖSE hafa neitunarvald þegar kemur að skipan æðstu yfirmanna. „Fyrir svona rúmum mánuði síðan hefði mér ekki dottið þetta í hug – að þetta væri yfirvofandi,“ segir Ingibjörg Sólrún í samtali við Kjarnann.
Kjarninn 15. júlí 2020
Bæjarhúsin að Heyklifi.
Hágæða ferðaþjónusta „sem á engan sinn líka“ þarf ekki í umhverfismat
Á jörðinni Heyklifi sunnan Stöðvarfjarðar er áformað að reisa hótel og heilsulind fyrir um 250 gesti. Framkvæmdaaðili hyggst reyna að raska „sérstæðri og tilkomumikilli“ náttúru svæðisins sem minnst en hún einkennist af klettakömbum og klettóttri strönd.
Kjarninn 15. júlí 2020
Býfluga á kafi í villiblómi.
Búa til blómabelti vítt og breitt fyrir býflugur
Býflugum hefur fækkað gríðarlega mikið síðustu áratugi svo í mikið óefni stefnir. Náttúruverndarsamtök í Bretlandi fengu þá hugmynd fyrir nokkrum árum að byggja upp net blómabelta um landið til að bjarga býflugunum.
Kjarninn 14. júlí 2020
Ásta Sigríður Fjeldsted
Ásta Sigríður Fjeldsted nýr framkvæmdastjóri Krónunnar
Ásta Sigríður Fjeldsted hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar.
Kjarninn 14. júlí 2020
Atvinnuleysi komið undir tíu prósent
Atvinnuleysi hérlendis hefur lækkað hratt að undanförnu en þar skiptir mestu hröð lækkun atvinnuleysis vegna minnkaðs starfshlutfalls. Almennt atvinnuleysi mælist 7,5 prósent og hefur lítið sem ekkert breyst frá því í apríl.
Kjarninn 14. júlí 2020
Salt Pay talið hæft til að fara með virkan eignarhlut í Borgun
Fjármálaeftirlitsnefnd Seðlabanka Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að Salt Pay, með skráð aðsetur á Caymaneyjum, sé hæft til að fara með yfir 50 prósent virkan eignarhlut í Borgun.
Kjarninn 14. júlí 2020
Frá fundinum í dag
Fjögur lönd til viðbótar ekki talin áhættusvæði
Alls eru sex lönd sem ekki eru talin áhættusvæði; Danmörk, Noregur, Finnland, Þýskaland, Grænland og Færeyjar. Fólk sem kemur þaðan og hefur dvalið þar í tvær vikur samfleytt þarf ekki að fara í skimun við komuna til landsins frá og með 16. júlí.
Kjarninn 14. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent