Brexit verður að veruleika á föstudaginn

Fulltrúar Evrópuþingsins staðfestu í dag síðustu atriðin fyrir Brexit, og er nú ekkert því til fyrirstöðu að Bretland fari úr Evrópusambandinu á föstudaginn.

Brexit
Auglýsing

Bret­land fer úr Evr­ópu­sam­band­inu á föstu­dag­inn, en full­trúar Evr­ópu­sam­bands­ríkja greiddu atkvæði um síð­ustu atriðin sem stað­festa þurfti í sam­komu­lagi Bret­lands og Evr­ópu­sam­bands­ins, í Evr­ópu­þing­inu, í dag. 

Ekk­ert er því til fyr­ir­stöðu fyrir útgöngu Bret­lands 31. jan­ú­ar, í takt við stefnu rík­is­stjórnar Boris John­son, for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands. 

Í umfjöllun Reuters segir að margir full­trúa í þing­inu hafi fellt tár, þegar þeir gerðu grein fyrir afstöðu sinni, en afger­andi meiri­hluti hefur verið við því í Evr­ópu­þing­inu, að rangt sé hjá Bret­landi að ganga úr Evr­ópu­sam­band­inu. Ýmsir fögn­uðu þó, með húrra-hróp­um.

AuglýsingEftir þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­una sum­arið 2016, þar sem meiri­hluti greiddi atkvæði með því að Bret­land myndi ganga úr Evr­ópu­sam­band­inu, hefur harka­lega verið deilt um Brex­it, bæði á vett­vangi Evr­ópu­þings­ins og einnig í Bret­landi. Eftir kosn­inga­sigur Boris John­son, leið­toga Íhalds­flokks­ins, í des­em­ber síð­ast­lið­um, hefur hins vegar verið ljóst, að meiri­hluti væri fyrir því að flýta Brex­it, og mun það nú koma til fram­kvæmda í lok mán­að­ar, eins og áður seg­ir. Guy Ver­hof­stadt, full­trúi á Evr­ópu­þing­inu frá Belg­íu, sagði að þetta væri sorg­ar­dagur fyrir sam­ein­aða Evr­ópu. „Það er sorg­legt að sjá þjóð ganga úr Evr­ópu­sam­band­inu, sem fórn­aði sér til að frelsa Evr­ópu,“ sagði Guy. Hann sagð­ist reikna með því að Bret­land myndi - á end­anum - ganga aftur í Evr­ópu­sam­band­ið, þar sem það ætti heima.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Öðruvísi áhrifavaldar
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir skrifar um bókina Aðferðir til að lifa af.
Kjarninn 30. mars 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Haldið ykkur heima um páskana
Úr heilræðahorni Víðis Reynissonar: Haldið ykkur heima um páskana – hugið tímanlega að innkaupum, farið sjaldan í búð og kaupið meira inn í einu.
Kjarninn 30. mars 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Þessi veira er sjálfri sér samkvæm
„Skilaboðin eru þau að þetta er mjög alvarlegur faraldur og þetta eru mjög alvarleg veikindi og þess vegna full ástæða til að grípa til þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til.“
Kjarninn 30. mars 2020
Isavia segir upp rúmlega hundrað manns
Isavia sagði í dag upp 101 starfsmanni og bauð 37 starfsmönnum sínum áframhaldandi starf í minnkuðu starfshlutfalli. Aðgerðirnar ná til rúmlega 10 prósent starfsmanna fyrirtækisins og bitna helst á framlínustarfsfólki á Keflavíkurflugvelli.
Kjarninn 30. mars 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Stærsta áskorunin að koma í veg fyrir annan faraldur
Sóttvarnalæknir segir að aflétta verði hægt og varlega þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til hér á landi vegna veirunnar. Það verði okkar stærsta áskorun næstu vikur og mánuði.
Kjarninn 30. mars 2020
Eilítið svartsýnni spá en síðast – Reikna með að 1.700 manns á Íslandi greinist
Nýtt uppfært spálíkan hefur nú litið dagsins ljós en samkvæmt því mun fjöldi greindra einstaklinga með virkan sjúkdóm ná hámarki í fyrstu viku apríl.
Kjarninn 30. mars 2020
Fréttablaðið og DV eru nú í eigu sama fyrirtækis.
Ritstjóri DV að láta af störfum og fleiri uppsagnir í burðarliðnum
Kaup Torgs, eiganda Fréttablaðsins, á DV og tengdum miðlum voru blessuð af Samkeppniseftirlitinu í síðustu viku.
Kjarninn 30. mars 2020
Staðfest smit eru orðin 1.086 á Íslandi.
Tæplega sjötíu ný smit síðasta sólarhringinn
Flestir þeirra sem hafa greinst með veiruna eru á aldrinum 40-49 ára. Sex einstaklingar á tíræðisaldri hafa greinst og 25 börn yngri en tíu ára.
Kjarninn 30. mars 2020
Meira úr sama flokkiInnlent