„Ómissandi en samningslaus í skugga kórónuveirunnar“

Ellefu aðildarfélög BHM krefjast þess að fá raunverulegt samtal við viðsemjendur, að hlustað verði á sjónarmið félagsmanna þeirra og komið til móts við kröfurnar.

1. maí 2019 - BHM
Auglýsing

Ell­efu aðild­ar­fé­lög Banda­lags háskóla­manna (BHM) hafa sent frá sér yfir­lýs­ingu þar sem bent er á að í vik­unni hafi land­lækn­ir, sótt­varna­læknir og almanna­varnir biðlað til heil­brigð­is­starfs­manna og ann­arra sem starfa við við­búnað vegna kór­ónu­veirunnar sem veldur COVID-19 að fresta utan­lands­ferðum eftir því sem kostur er. „Þessum til­mælum er meðal ann­ars beint til margra félags­manna eft­ir­tal­inna ell­efu aðild­ar­fé­laga BHM sem starfa innan heil­brigð­is­kerf­is­ins og á öðrum mik­il­vægum stofn­unum rík­is­ins.“

Að mati félag­anna sýna til­mælin „glögg­lega hve mik­il­vægir umræddir starfs­menn eru íslensku sam­fé­lag­i.“ 

Það skjóti því skökku við að nú sé næstum liðið heilt ár frá því að kjara­samn­ingar félag­anna við ríkið hafi losnað og enn hafi við­ræður um nýja samn­inga engum árangri skil­að. Ganga verði til samn­inga við félögin án tafar og aflétta þannig því við­bót­ar­á­lagi á starfs­fólk sem óhjá­kvæmi­lega fylgi því að vera án kjara­samn­inga í tæpt ár. Þau séu ómissandi en samn­ings­laus í skugga kór­ónu­veirunn­ar. 

Auglýsing

„Fé­lögin ell­efu furða sig á því hve lít­inn samn­ings­vilja rík­is­valdið hefur sýnt í við­ræð­unum til þessa. Þau krefj­ast þess að fá raun­veru­legt sam­tal við við­semj­end­ur, að hlustað verði á sjón­ar­mið félag­anna og komið til móts við kröfur þeirra,“ segir í til­kynn­ing­unn­i. 

BHM-­fé­lögin ell­efu eru:

 • Dýra­lækna­fé­lag Íslands
 • Félag geisla­fræð­inga
 • Félag íslenskra hljóm­list­ar­manna
 • Félag íslenskra nátt­úru­fræð­inga
 • Félag líf­einda­fræð­inga
 • Félags­ráð­gjafa­fé­lag Íslands
 • Iðju­þjálfa­fé­lag Íslands
 • Kjara­fé­lag við­skipta­fræð­inga og hag­fræð­inga
 • Ljós­mæðra­fé­lag Íslands
 • Sál­fræð­inga­fé­lag Íslands
 • Þroska­þjálfa­fé­lag Íslands.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Berglind Rós Magnúsdóttir
Umhyggjuhagkerfi, arðrán og ástarkraftur
Kjarninn 9. apríl 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Engin ákvörðun verið tekin um að halda Íslandi lokuðu þar til að bóluefni finnst
Ummæli Lilju D. Alfreðsdóttur, um að bóluefni við kórónuveirunni sé forsenda þess að hægt sé að opna Ísland að nýju fyrir ferðamönnum, hafa vakið athygli. Nú hefur ráðherra ferðamála stigið fram og sagt enga ákvörðun hafa verið tekna um málið.
Kjarninn 9. apríl 2020
Kristín Ólafsdóttir og Vilborg Oddsdóttir
Ekki gleyma þeim!
Kjarninn 9. apríl 2020
Landspítalinn fékk 17 fullkomnar öndunarvélar frá 14 íslenskum fyrirtækjum
Nokkur íslensk fyrirtæki, sem vilja ekki láta nafns síns getið, hafa gefið Landspítalanum fullkomnar öndunarvélar og ýmsan annan búnað. Með því vilja þau leggja sitt að mörkum við að styðja við íslenskt heilbrigðiskerfi á erfiðum tímum.
Kjarninn 9. apríl 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Kvikmyndagerð í skugga COVID-19
Kjarninn 9. apríl 2020
Fleiri náðu bata í gær en greindust með virk COVID-smit
Þeim sem eru með virk COVID-smit á Íslandi fækkaði um 23 á milli daga. Það fækkaði einnig um tvo á gjörgæslu.
Kjarninn 9. apríl 2020
Hjálmar Gíslason
Eftir COVID: Leiðarljós við uppbyggingu
Kjarninn 9. apríl 2020
Erlendum ríkisborgurum sem ákveða að búa á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega hratt á undanförnum árum. Stór hluti þess vinnuafls sem unnið hefur við mannaflsfrekar framkvæmdir hefur til að mynda verið útlendingar.
Tæplega fjórðungur umsækjenda um hlutabætur erlendir ríkisborgarar
Um 23 prósent starfandi íbúa landsins hafa annað hvort sótt um hlutabætur eða skrá sig á almenna atvinnuleysisskrá. Erlendir ríkisborgarar eru um 20 prósent af vinnuafli landsins en tæplega fjórðungur þeirra sem sótt hafa um hlutabætur eru útlendingar.
Kjarninn 9. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent