„Ómissandi en samningslaus í skugga kórónuveirunnar“

Ellefu aðildarfélög BHM krefjast þess að fá raunverulegt samtal við viðsemjendur, að hlustað verði á sjónarmið félagsmanna þeirra og komið til móts við kröfurnar.

1. maí 2019 - BHM
Auglýsing

Ell­efu aðild­ar­fé­lög Banda­lags háskóla­manna (BHM) hafa sent frá sér yfir­lýs­ingu þar sem bent er á að í vik­unni hafi land­lækn­ir, sótt­varna­læknir og almanna­varnir biðlað til heil­brigð­is­starfs­manna og ann­arra sem starfa við við­búnað vegna kór­ónu­veirunnar sem veldur COVID-19 að fresta utan­lands­ferðum eftir því sem kostur er. „Þessum til­mælum er meðal ann­ars beint til margra félags­manna eft­ir­tal­inna ell­efu aðild­ar­fé­laga BHM sem starfa innan heil­brigð­is­kerf­is­ins og á öðrum mik­il­vægum stofn­unum rík­is­ins.“

Að mati félag­anna sýna til­mælin „glögg­lega hve mik­il­vægir umræddir starfs­menn eru íslensku sam­fé­lag­i.“ 

Það skjóti því skökku við að nú sé næstum liðið heilt ár frá því að kjara­samn­ingar félag­anna við ríkið hafi losnað og enn hafi við­ræður um nýja samn­inga engum árangri skil­að. Ganga verði til samn­inga við félögin án tafar og aflétta þannig því við­bót­ar­á­lagi á starfs­fólk sem óhjá­kvæmi­lega fylgi því að vera án kjara­samn­inga í tæpt ár. Þau séu ómissandi en samn­ings­laus í skugga kór­ónu­veirunn­ar. 

Auglýsing

„Fé­lögin ell­efu furða sig á því hve lít­inn samn­ings­vilja rík­is­valdið hefur sýnt í við­ræð­unum til þessa. Þau krefj­ast þess að fá raun­veru­legt sam­tal við við­semj­end­ur, að hlustað verði á sjón­ar­mið félag­anna og komið til móts við kröfur þeirra,“ segir í til­kynn­ing­unn­i. 

BHM-­fé­lögin ell­efu eru:

 • Dýra­lækna­fé­lag Íslands
 • Félag geisla­fræð­inga
 • Félag íslenskra hljóm­list­ar­manna
 • Félag íslenskra nátt­úru­fræð­inga
 • Félag líf­einda­fræð­inga
 • Félags­ráð­gjafa­fé­lag Íslands
 • Iðju­þjálfa­fé­lag Íslands
 • Kjara­fé­lag við­skipta­fræð­inga og hag­fræð­inga
 • Ljós­mæðra­fé­lag Íslands
 • Sál­fræð­inga­fé­lag Íslands
 • Þroska­þjálfa­fé­lag Íslands.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, er ein þeirra sem skráð voru sem hagsmunaverðir á vegum samtakanna.
Hagsmunasamtök heimilanna þau einu sem hafa tilkynnt hagsmunaverði
Ekkert stóru hagsmunasamtakanna í landinu hefur tilkynnt starfsmenn sína sem vinna við að hafa áhrif á ákvarðanir stjórnvalda sem hagsmunaverði, þrátt fyrir að lög sem krefjist þess hafi tekið gildi fyrir tveimur mánuðum.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Þorsteinn Vilhjálmsson
Sprautur, siður og réttur
Kjarninn 26. febrúar 2021
Símon Sigvaldason
Dómsmálaráðherra gerir tillögu um að skipa Símon Sigvaldason í Landsrétt
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vill að Símon Sigvaldason verði skipaður í eina lausa stöðu við Landsrétt. Það þýðir að Jón Finnbjörnsson, sem er í leyfi og sótti um endurskipun, fær hana ekki.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum.
Býst við að Viaplay hækki verðið þegar íþróttapakkinn stækkar
Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum býst við því að Viaplay hækki verðið á áskriftum sínum þegar íþróttapakkinn þeirra stækkar. „Annað væri bara skaðleg undirverðlagning,“ sagði Magnús í nýjum þætti af Tæknivarpinu.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Sambærilegum smáhýsum hefur þegar verið komið upp í Gufunesi.
Smáhýsi fyrir heimilislausa í Laugardalnum þokast nær
Áform um smáhýsi fyrir heimilislausa á borgarlandi milli Suðurlandsbrautar og Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hafa verið samþykkt í skipulags- og samgönguráði. Íþróttafélög, fasteignafélagið Reitir og fleiri lögðust gegn þessari staðsetningu smáhýsanna.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Einkaneysla Íslendinga dróst lítið saman, þrátt fyrir samkomutakmarkanir
Minni samdráttur í fyrra en áður var áætlað
Landsframleiðsla dróst saman um 6,6 prósent í fyrra samkvæmt nýútgefnum þjóðhagsreikningum Hagstofu. Þetta er nokkuð minni samdráttur en Seðlabankinn og Íslandsbankinn höfðu áætlað.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Einn hefur skráð sig sem hagsmunavörð
Þrátt fyrir að lög sem kveða á um skráningu hagsmunavarða hafi tekið gildi í byrjun árs hefur einungis einn skráð sig hjá hinu opinbera. Vinna við sérstakt vefsvæði, þar sem upplýsingar um skráða hagsmunaverði verða aðgengilegar, er á lokastigi.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Maggi Ragg um framtíð sjónvarps á Íslandi
Kjarninn 26. febrúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent