Um 250 mættu á fund aðstandenda sakborninga í Al Thani-málinu á Hilton í gær

sigurdur_og_olafur.jpg
Auglýsing

Ingi­björg Krist­jáns­dótt­ir, eig­in­kona Ólafs Ólafs­sonar sem var dæmdur í fjög­urra og hálfs árs fang­elsi í Al Thani- mál­inu í síð­asta mán­uði, skipu­lagði fund með aðstand­endum sak­born­inga í mál­inu sem fram fór á Hilton hót­el­inu í hær. Um 250 manns mættu á fund­inn. Þetta kemur fram á vef Við­skipta­blaðs­ins.

Þar segir að verj­andi Hreið­ars Más Sig­urðs­son­ar, Hörður Felix Harð­ar­son, og verj­andi Sig­urðar Ein­ars­son­ar, Ólafur Eiríks­son, hafi tekið til máls á fund­inum og farið yfir dóm­inn. Auk þess mætti Jón Steinar Gunn­laugs­son, fyrrum hæsta­rétt­ar­dóm­ari, á fund­inn og lýsti skoðun sinni á dómn­um.

Þungir dómarDómur féll í Al Than­i-­mál­inu þann 12. febr­úar síð­ast­lið­inn. Þar voru þeir Sig­urður Ein­ars­son, fyrr­ver­andi stjórn­ar­for­maður Kaup­þings, Hreiðar Már Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaup­þings, Magnús Guð­munds­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaup­þings í Lúx­em­borg, og Ólafur Ólafs­son, sem átti tæp­lega tíu pró­sent hlut í Kaup­þingi fyrir fall hans, voru allir dæmdir sek­ir. Hreiðar Már fékk fimm og hálfs árs fang­elsi, Sig­urður fjögur ár, Ólafur og Magn­ús ­fjögur og hálft ár.

Al-T­hani mál­ið, sem er eitt umfangs­mesta efna­hags­brota­mál sem komið hefur á borð dóm­stóla hér á landi, á rætur að rekja til hluta­bréfa­kaupa sheikh Mohammad Bin Khalifa Al-T­hani frá Katar hinn 22. sept­em­ber 2008 en félag hans keypti 5,01 pró­senta hlut í Kaup­þingi banka fyrir 25,7 millj­arða króna með láni frá bank­an­um.

Auglýsing

Byrj­aðir að afplánaTveir sak­born­ing­anna, Ólafur Ólafs­son og Hreiðar Már Sig­urðs­son, eru þegar byrj­aðir að afplána dóma sína á Kvía­bryggju. Sig­urður Ein­ars­son og Magnús Guð­munds­son hafa einnig óskað eftir því að fá að hefja afplánun sem fyrst. Hreiðar Már, Sig­urður og ­Magn­ús, ásamt fleirum fyrrum starfs­mönnum Kaup­þings, hafa einnig verið ákærðir í fleiri málum sem tengj­ast banka­hrun­inu. Því gæti farið svo að þeir hljóti fleiri fang­els­is­dóma.

 

Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None