325 ný hótelherbergi í byggingu við Laugaveg

14495136632_21c466002f_c.jpg
Auglýsing

325 hót­el­her­bergi munu bæt­ast við á Lauga­veg­inum á næst­unni. Unnið er að stækkun þriggja hót­ela og bygg­ingu tveggja nýrra hót­ela. Þetta kemur fram í Morg­un­blað­inu í dag.

Hót­elin þrjú sem verða stækkuð eru Hótel Alda á Lauga­vegi 66-68, Center­Hótel Skjald­breiður á Lauga­vegi 16 og Center­Hotel Mið­garður við Hlemm. Fjölgun her­bergja í þessum þremur stækk­unum nemur rúm­lega 150 hót­el­her­bergj­um.

Þá er verið að byggja 60 her­bergja hótel við Lauga­veg 34-36 en það verður opnað næsta sum­ar. Einnig er í bygg­ingu hótel á vegum Hilton keðj­unnar á Hljóma­lind­areitnum við Lauga­veg og Hverf­is­götu. Þar verða 115 hót­el­her­bergi.

Auglýsing

Sam­tals eru þetta því 325 hót­el­her­bergi við Lauga­veg.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meira úr sama flokkiInnlent
None