Almenningur á heimtingu á því að verðbólgu verði haldið í skefjum

verkfall.jpg kjaramál kjör
Auglýsing

Það er auð­velt að taka undir kröfur verka­lýðs­hreyf­ing­ar­innar um að hækka laun þeirra sem lægstu launin hafa. Kröf­urnar sem eru settar fram, um að hækka laun um meira en 20 pró­sent, eru í sögu­legu sam­hengi miklar, en þó í sam­hengi við samn­ing íslenska rík­is­ins við lækna fyrr á árinu.

Ekki þarf neinn snill­ing til þess að átta sig á því, að hag­kerfið íslenska, lík­lega mesta verð­bólgu­hag­kerfi sem fyrir finnst meðal þró­aðra ríkja, er við­kvæmt þegar kemur að kjara­samn­ing­unum og launa­kostn­aði fyr­ir­tækja og hins opin­bera. En það þýðir ekki að fólkið á gólf­inu eigi enda­laust að bera kostn­að­inn af meintum stöð­ug­leika á herðum sín­um. Allir verða að leggja sitt af mörk­um.

Nú er mik­il­vægt að almenn­ingur sendi bæði verka­lýðs­hreyf­ing­unni og atvinnu­rek­end­um, og síðan stjórn­völdum einnig, skýr skila­boð um að nýir samn­ingar megi ekki verða samn­ingar um að hækka verð­bólgu upp úr öllu valdi. Það hefur gerst áður. Meira að segja oft, og alltaf með slæmum afleið­ing­um. Og það má ekki verða þannig að launa­hækk­anir verði étnar upp af verð­bólg­unni í þetta skipt­ið.

Auglýsing

„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
Kjarninn 20. september 2019
Margrét Tryggvadóttir
Á sporbaug sem aldrei snertir jörðu
Leslistinn 20. september 2019
Icelandair gerir bráðabirgðasamning við Boeing um bætur
Kyrrsetningin á 737 Max vélunum frá Boeing hefur verið þung í skauti fyrir Icelandair.
Kjarninn 20. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Telur lágbrú fýsilegri kost fyrir nýja Sundabraut
Tveir val­kost­ir eru einkum tald­ir koma til greina vegna lagn­ing­ar Sunda­braut­ar, ann­ars veg­ar jarðgöng í Gufu­nes og hins veg­ar lág­brú yfir Klepps­vík. Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra seg­ir að sér hugn­ist frek­ar lág­brú yfir Klepps­vík.
Kjarninn 20. september 2019
Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Ferðamenn eyddu minna en áður var haldið fram í ágúst síðastliðnum.
Hagstofan leiðréttir tölur í þriðja sinn á nokkrum vikum
Eyðsla útlendinga á greiðslukortum í ágúst 2019 var minni en í ágúst 2018, ekki meiri líkt og Hagstofa Íslands hélt fram fyrir viku síðan. Þetta er í þriðja sinn á örfáum vikum sem Hagstofan reiknar vitlaust.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None