ASÍ vill að stjórnvöld stöðvi starfsemi Primera

Primera_Air_737-7Q8_TF-JXG.jpg
Auglýsing

Alþýðu­sam­band Íslands (ASÍ) hefur skorað á íslensk stjórn­völd að taka starf­semi Pri­mera Air og Pri­mera Air Nor­dic til „ræki­legrar skoð­unar og stöðva starf­semi þeirra.“ Sam­bandið segir að félögin brjóti lög og kjara­samn­inga á því starfs­fólki sem sinnir flugi fyrir þau hér á landi. Pri­mera Air hefur hafnað þessu. ASÍ seg­ist hafa gögn undir höndum sem sýni fram á brot Pri­mera, og hefur afhent Vinnu­mála­stofnun gögn­in.

Í bréfi Magn­úsar M. Norð­da­hl, lög­manns ASÍ, seg­ir að íslensk lög gildi um rétt­ar­stöðu áhafna hjá flug­fé­lag­inu, hvort sem þær hafi verið ráðnar beint til félags­ins eða í gegnum starfs­manna­leig­ur. Því eigi að fara eftir íslenskum kjara­samn­ingum og íslenskum lögum þegar kemur að lág­marks­launum og kjör­um. Flug­liðar hjá Pri­mera fái hins vegar að jafn­aði 206.580 krónur í verk­taka­laun þegar lág­marks­laun Flug­freyju­fé­lags Íslands sam­kvæmt kjara­samn­ingum eru á milli 230 og 250 þús­und. Þá eigi eftir að taka til­lit til ýmissa ann­arra greiðslna.

Þá segir ASÍ einnig að sam­kvæmt lögum hafi fyr­ir­tæki eins og Pri­mera Air Nor­dic, sem hafi starfs­menn á Íslandi í 10 daga eða meira á 12 mán­aða tíma­bili, upp­lýs­inga­skyldu gagn­vart hinu opin­bera. Vinnu­mála­stofnun kann að óska eftir ýmsum upp­lýs­ingum eins og ráðn­ing­ar­samn­ing­um. Ef fyr­ir­tæki sinna ekki skyldum sínum eða brjóta gegn ákvæðum um lág­marks­kjör og rétt­indi má Vinnu­mála­stofnun krefj­ast þess að lög­regla stöðvi vinnu tíma­bundið eða loki starf­semi þar til úrbætur hafa verið gerð­ar.

Auglýsing

„Von­andi bregst fyr­ir­tækið hratt og vel við athugun Vinnu­mála­stofn­unar og kemur starf­semi sinni í lög­mætt horf. Ef ekki, standa ýmis þving­unar­úr­ræði verka­lýðs­hreyf­ing­unni til boða sem beina má gegn hlut­að­eig­andi fyr­ir­tækjum til þess að koma í veg fyrir ólög­mæt félags­leg und­ir­boð því fyr­ir­tæki sem gera slíkt eru frið­laus hér á landi og erlend­is.“

Grískar flug­freyjur voru ráðnar sem verk­takar til félags­ins frá ára­mótum í gegnum starfs­manna­leigu á Guernsey, að því er fram kom í umfjöllun mbl.is um málið á dög­un­um. Þar kom fram að grunn­launin væru 60 þús­und krónur auk pró­sentu af sölu um borð í vél­inni.

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Frekju og yfirgangi Ísraels engin takmörk sett
Kjarninn 11. júlí 2020
Sjávarútvegurinn hefur bætt við sig störfum á meðan hart hefur verið í ári hjá ferðaþjónustunni.
Ferðaþjónustan skreppur saman en sjávarútvegurinn er í sókn
Rúmlega helmingi færri störfuðu í ferðaþjónustu á síðasta ársfjórðungi miðað við árið á undan. Störfum í sjávarútvegi hefur hins vegar fjölgað um helming.
Kjarninn 11. júlí 2020
„Þegar dætrum mínum var ógnað, náðu þeir mér“
Þegar Guðrún Jónsdóttir gekk inn í Kvennaathvarfið árið 1988 til að taka sína fyrstu vakt mætti henni kasólétt kona með glóðarauga. Hún hafði gengið inn í heim sem hafði fram til þessa verið henni gjörsamlega hulinn. „Ég grét í heilan sólarhring.“
Kjarninn 11. júlí 2020
Eldishús með Aviary Pro 10 varpkerfi frá Hellmann sambærilegt kerfum sem verða í notkun að Vallá.
Stjörnuegg vill fjölga fuglum í allt að 95 þúsund að Vallá
Fyrirtækið Stjörnuegg hf. áformar breytingar á eldishúsum sínum að Vallá á Kjalarnesi sem yrðu til þess að hægt væri að koma þar fyrir 95 þúsund fuglum í stað 50 þúsund nú. Slíkum fjölda fylgja um 3.500 tonn af hænsnaskít á ári.
Kjarninn 11. júlí 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kvótaþak óbreytt í tillögum – sem og hvað aðilar þurfi að eiga hvor í öðrum til að teljast tengdir
Lokaskýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur litið dagsins ljós og hefur hún verið afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegsráðherra. Einn stjórnarmeðlimur setur sérstakan fyrirvara við skýrsluna.
Kjarninn 10. júlí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 39. þáttur: Naumlega sloppið!
Kjarninn 10. júlí 2020
Ingimundur Bergmann
Hótelhald, búfjárhald og pólitík
Kjarninn 10. júlí 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans.
„Allir eru á dekki“ við að tryggja áfram landamæraskimun
Starfsfólk Landspítalans hefur brugðist við „af ótrúlegri snerpu og atorku“ með það að markmiði að tryggja að skimun á landamærum geti haldið áfram eftir 13. júlí. „Allir eru á dekki,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri spítalans.
Kjarninn 10. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None