Birgitta Jónsdóttir tilnefnd til verðlauna ásamt Piketty og Páfanum

mynd-1.jpg
Auglýsing

Birgitta Jóns­dótt­ir, þing­maður Pírata, hefur hlotið til­nefn­inu til verð­launa á vegum sam­tak­anna World Technology Network (WTN). Sam­tökin veita árlega verð­laun í mis­mun­andi flokkum er tengj­ast tækni, í víðum skiln­ingi þeirra tengsla. Birgitta er ásamt fjórum öðrum til­nefnd í flokknum Stefnu­mál (Policy).

Aðrir sem eru til­nefndir í sama flokki eru Frans páfi, franski hag­fræð­ing­ur­inn Thomas Piketty, höf­undur bók­ar­innar Fjár­magn á 21. öld­inni, kín­verski blaða­mað­ur­inn og nátt­úru­vernd­ar­sinn­inn Chai Jing  og gervi­greind­ar­sér­fræð­ing­ur­inn Stu­art Russell.

Verð­launin verða veitt á árlegri ráð­stefnu sam­tak­anna dag­ana 18. til 20. nóv­em­ber næst­kom­andi í New York borg. Á heima­síðu WTN, þar sem meðal ann­ars má sjá alla þá sem eru til­nefndir til verð­launa í ár, segir að til­gangur sam­tak­anna sé að leiða saman leið­toga í tækni­geir­anum og helstu fram­sækna hugs­uð­i á öðrum svið­um, allt frá banka­mönnum og vís­inda­mönnum til stjórn­mála­manna.

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sacky Shanghala var dómsmálaráðherra Namibíu þar til á miðvikudag, þegar hann sagði af sér vegna Samherjamálsins.
Bankareikningar mútuþega í Samherjamálinu í Namibíu frystir
Yfirvöld í Namibíu eru búin að frysta bankareikninga í eigu tveggja lykilmanna í Samherja-málinu. Annar þeirra var dómsmálaráðherra landsins og hinn er tengdasonur fyrrverandi sjávarútvegsráðherra.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Mikið velti á áhættudreifingu lífeyrissjóðanna
Breytt aldurssamsetning þjóða og áhrif hennar á lífeyrissjóðakerfið eru á meðal þess sem fjallað er um í nýrri skýrslu framtíðarnefndar forsætisráðherra. Að mati nefndarinnar er mikilvægt að íslenskum lífeyrissjóðum takist vel til í áhættudreifingu.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Gefa út bókina „Ekkert að fela“ um Samherjamálið á morgun
Teymið sem vann Kveiks-þáttinn um Samherja og viðskiptahætti fyrirtækisins í Afríku hefur skrifað bók um málið. Hún kemur út á morgun.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Talnastuð
Safnað fyrir jólaspilaverkefninu í ár á Karolína fund.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Jósep Ó.Blöndal
Uppsagnir – A la Sopranos
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flosi Þorgeirsson
Maður er nefndur Jack Parsons
Kjarninn 17. nóvember 2019
Fræða ferðamenn um góða sjúkdómsstöðu íslenskra búfjárstofna
Landbúnaðarráðherra telur mikilvægt að ferðamenn fái fræðslu um góða sjúk­dóma­stöðu íslenskra búfjár­stofna og hversu við­kvæmir þeir eru fyrir nýju smit­i. Því verða sett upp veggspjöld með þeim upplýsingum á helstu komustöðum til landsins.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Sjávarútvegsráðherra boðaður á fund atvinnuveganefndar
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur óskað eftir því að sjávarútvegsráðherra komi fyrir atvinnuveganefnd og ræði meðal annars afleiðingar Samherjamálsins á önnur íslensk fyrirtæki og greinina í heild sinni.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None