Bréf bankastjóra Arion til borgarstjóra birt: "Afskaplega óheppilegt"

Höskuldur-Ólafsson2.jpg Höskuldur Ólafsson
Auglýsing

Hösk­uldur H. Ólafs­son, banka­stjóri Arion banka, sendi tölvu­póst til Dags B. Egg­erts­son­ar, borg­ar­stjóra Reykja­vík­ur, síð­ast­lið­inn laug­ar­dags­morgun klukkan 10:46. Þar áframsendi hann tölvu­póst sem hinum hafði borist frá Egg­erti Dag­bjarts­syni, eins þeirra fjár­festa sem koma að bygg­ingu Marriott-hót­els við Hörpu, deg­inum áður þar sem sem Egg­ert segir að ályktun Reykja­vík­ur­borgar um snið­göngu á ísra­elskum vörum gæti haft "mjög nei­kvæð áhrif á verk­efnið okk­ar" vegna þess að margir lyk­il­menn í verk­efn­inu séu banda­rískir gyð­ing­ar. Síðar í bréf­inu, sem er skrifað á ensku, segir Egg­ert að skila­boðin sem verið sé að senda séu eft­ir­far­andi: "if you are jewish - your not welcome here" (ísl. ef þú ert gyð­ingur þá ertu ekki vel­kom­inn hér).

Hösk­uldur segir í tölvu­pósti sínum til dags að hann leyfi sér að áfram­senda þessa nótu og að málið sé "Ákaf­lega óheppi­legt og hygg ég að sam­bæri­legt ber­ist okkur í bank­anum úr öðrum áttum vegna ann­arra verk­efna."

Á for­síðu DV í dag sagði að fjár­fest­arnir hafi hótað að hætta við hót­elið og til­laga Reykja­vík­ur­borgar ógni því sautján millj­arða fjár­fest­ingu á reitn­um.

Auglýsing

Ric­hard L. Fried­man, for­stjóri Carpenter & Co. og for­svars­maður fjár­fest­anna, sem leiðir hót­el­verk­efn­ið, neit­aði þessu í yfir­lýs­ingu sem hann sendi DV í gær og öðrum fjöl­miðlum í morg­un. Þar sagð­ist hann hafa heyrt af ákvörðun meiri­hluta borg­ar­stjórnar um við­skipta­bann gegn Ísr­a­el. Fyr­ir­tækið skipti sér hins vegar ekki af stjórn­málum á Íslandi. Verk­efnið og hann sjálfur hafi mætt mjög góðu við­móti á Íslandi, bæði af íbúum og borg­ar­yf­ir­völd­um. „Áform okkar eru óbreytt,“ sagði hann í yfir­lýs­ing­unni.

Nú stendur yfir auka­fund­ur í borg­­ar­­stjórn, sem hófst klukk­an 17:00. Á fund­inum verða teknar fyrir   til­­lög­ur meiri- og minn­i­hluta borg­ar­stjórnar um að draga til baka sam­þykkt borg­­ar­­stjórn­­ar frá 15. sept­­em­ber þar sem lagt var til að borg­in út­­færði snið­göngu á vör­um fram­­leidd­um í Ísra­el. Til stóð að vera með beina útsend­ingu frá fund­inum hér en hún liggur niðri sem stendur vegna álags á net­þjóni borg­ar­inn­ar.

Hægt er að sjá tölvu­póst­sam­skipti Hösk­uldar við Dag og póst­inn sem Egg­ert sendi á Hösk­uld hér að neð­an­. ­Tölvu­póst­ur­inn var sendur öllum borg­ar­full­trúum fyrir auka­fund borg­ar­stjórn­ar.



From: Hösk­uldur H. Ólafs­son 

Sent: 19. sept­em­ber 2015 10:46

To: Dagur B Egg­erts­son

Subject: FW: Worris­ome Issue

Sæll Dagur borg­ar­stjóri,

Leyfi mér að áfram­senda þessa nótu frá Egg­erti Dag­bjartsyni.  Þú þekkir allar þessar per­sónur mæta vel sem og verk­efnið og vís­ast er búið að hafa sam­band við þig vegna þessa máls eftir öðrum leið­um.

Ákaf­lega óheppi­legt og hygg ég að sam­bæri­legt ber­ist okkur í bank­anum úr öðrum áttum vegna ann­arra verk­efna.

Með bestu kveðj­um,

Hösk­uldur

From: Egg­ert Dag­bjarts­son

Sent: 18. sept­em­ber 2015 23:16

To: Hösk­uldur H. Ólafs­son

Cc: Egg­ert Dag­bjarts­son

Subject: Worris­ome Issue

Dear Hoskuld­ur,

I wanted to share my concern with you reg­ar­ding the recent resolution passed by the Reykja­vik City Council - bann­ing the import­ing of certain goods from Isr­ael to Iceland.  I beli­eve this could potenti­ally have a very negative impact on our project - the proposed Reykja­vik Edition.  The fact is that many of the key people who are ultima­tely going to be responsi­ble for mak­ing this a success are Jewish Amer­icans.  Both Ian Schrager and Dick Fried­man are jewish.  Many of the top people at Marriott are jewish as well.  Furthermore, most major US Hotel Companies - such as Starwood, Lowes, etc. are either owned or controlled by jewish Amer­icans.

While Amer­ican jews are by no means a uni­fied group, they are gener­ally strongly supp­ortive of the State of Isr­ael and sensitive to boycotts or bann­ing of Isra­eli related prod­ucts or services.  This is a real “hot button” issue.

The message that the City of Reykja­vik has just sent, whether it meant to or not, is this:  “if you are jewish - your not welcome her­e”.   It also sug­gests and will potenti­ally be inter­preted by the outside world as a statem­ent that Iceland­er’s are racist when it comes to jews.  I’ve got no idea how some­one like Ian Schrager or Dick Fried­man will react to this - and I’m hop­ing they don’t find out about this and it will be somehow quickly fix­ed.  This has the potential of being a real problem - which I cle­arly hope it will not be.

If there is anyt­hing that you can do to influ­ence things and have this retracted - and that a clear message be sent that Iceland is a welcom­ing place for Isra­eli’s and jews - as well as people of all nationa­lities and creeds - it should be done as soon as possi­ble.

This is not good for Iceland - and potenti­ally harm­ful to our project.

Best,

Egg­ert

 

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiInnlent
None