Dönsk brjóstamjólk á leið til landsins

slide16.e1392946882827.jpg
Auglýsing

Sam­kvæmt Alþjóða heil­brigð­is­stofn­un­inni (WHO) er brjósta­mjólk besta nær­ing sem völ er á fyrir ung­börn. Mælt er með að ung­börn fái ein­göngu brjósta­mjólk fyrstu sex mán­uði ævinnar og síðan sem ábót með fastri fæðu í að minnsta kosti tvö ár eða leng­ur. Brjósta­mjólk inni­heldur nauð­syn­leg nær­ing­ar­efni og varn­ar­þætti sem stuðla að heil­brigðum vexti og þroska ung­barna, og ef brjósta­mjólk móður er ekki til staðar mælir WHO með því að næst besti kost­ur­inn sé brjósta­mjólk úr svoköll­uðum brjósta­mjólk­ur­banka, en síð­asta val skuli vera þurr­mjólk.

Brjósta­mjólk­ur­bönkum hefur farið fjölg­andi í heim­inum frá því að fyrsta bank­anum var komið á fót í Aust­ur­ríki árið 1909, en Ísland er eina Norð­ur­landa­þjóðin sem ekki hefur tekið í notkun brjósta­mjólk­ur­banka.

Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri rit­gerð Mar­grétar Helgu Skúla­dóttur og Krist­ínar Linnet Ein­ars­dóttur til BS-­prófs í hjúkr­un­ar­fræði við Heil­brigð­is­vís­inda­svið Háskóla Íslands. Kjarn­inn fjallar nánar um helstu nið­ur­stöður rit­gerð­ar­inn­ar.

Auglýsing

Land­spít­al­inn hefur nú samið um kaup á danskri brjósta­mjólk handa fyr­ir­burum, en von er á send­ingu til lands­ins á næst­unni.

[em­bed]htt­p://issu­u.com/kjarn­inn/docs/2014_07_17/16[/em­bed]

Lestu ítar­lega umfjöllun um málið í nýj­ustu útgáfu Kjarn­ans.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Air Iceland Connect heyrir brátt sögunni til
Unnendur íslenskrar tungu hváðu þegar heiti Flugfélags Íslands var breytt í Air Iceland Connect vorið 2017. Síðar í mánuðinum verður innanlandsflug félagsins samþætt við vörumerki Icelandair og vörumerkið Air Iceland Connect lagt niður.
Kjarninn 9. mars 2021
Haukur Arnþórsson
Hvaða erindi á Sósíalistaflokkurinn?
Kjarninn 9. mars 2021
Fjölgun íbúða hefur ekki haldist í við fjölgun fullorðinna hér á landi síðustu árin.
Færri íbúðir á hvern fullorðinn einstakling
Íbúðum á hvern fullorðinn einstakling hefur fækkað stöðugt á síðustu 14 árum. Nú eru þær 8 prósent færri en þær voru árið 2007.
Kjarninn 9. mars 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Ekki talin þörf á að skima tónleikagesti aftur síðar í vikunni
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að það sé ekki alveg öruggt, en þó mjög líklegt, að ef einhver tónleikagestur hafi smitast í Hörpu á föstudag myndi smitið finnast í skimun í dag. Ekki er talin þörf á tvöfaldri skimun hópsins.
Kjarninn 8. mars 2021
Færeyska Kringvarpið birtir annað kvöld heimildaþátt sem ber nafnið Teir ómettiligu og fjallar m.a. um hvernig rannsókn á meintum brotum Samherjasamstæðunnar í Namibíu teygir sig til Færeyja.
Íslenskir rannsakendur hafa aflað upplýsinga um þrjú félög tengd Samherja í Færeyjum
Færeyski skatturinn staðfestir við Kringvarpið að íslenskir rannsóknaraðilar hafi óskað eftir liðsinni vegna rannsóknar á Samherjaskjölunum. Félögin sem íslensk yfirvöld spurðust fyrir um eru öll í slitameðferð.
Kjarninn 8. mars 2021
Ólafur Arnalds
Ljósglæta í þokumóðu sauðfjárstyrkja
Kjarninn 8. mars 2021
Taka þurfi af vafa um nýtingarrétt á náttúruauðlindum í stjórnarskrárfrumvarpi
Að mati ASÍ þarf að gera breytingar á frumvarpi um stjórnarskrárbreytingar til þess að taka af allan vafa um nýtingarrétt auðlinda náttúru Íslands. Sambandið sér hvorki ástæðu til að stytta kjörtímabil forseta né takmarka embættistíma.
Kjarninn 8. mars 2021
Tvær milljónir barna í Englandi sneru aftur í skólann í morgun.
Börn í Englandi aftur í skólann en hluti ítalskra barna sendur heim
Faraldurinn sendir ýmist kaldar eða hlýjar kveðjur um Evrópu nú í upphafi nýrrar viku. Í sumum löndum er verið að aflétta takmörkunum en í öðrum er enn verið að herða.
Kjarninn 8. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None