Dönsk brjóstamjólk á leið til landsins

slide16.e1392946882827.jpg
Auglýsing

Sam­kvæmt Alþjóða heil­brigð­is­stofn­un­inni (WHO) er brjósta­mjólk besta nær­ing sem völ er á fyrir ung­börn. Mælt er með að ung­börn fái ein­göngu brjósta­mjólk fyrstu sex mán­uði ævinnar og síðan sem ábót með fastri fæðu í að minnsta kosti tvö ár eða leng­ur. Brjósta­mjólk inni­heldur nauð­syn­leg nær­ing­ar­efni og varn­ar­þætti sem stuðla að heil­brigðum vexti og þroska ung­barna, og ef brjósta­mjólk móður er ekki til staðar mælir WHO með því að næst besti kost­ur­inn sé brjósta­mjólk úr svoköll­uðum brjósta­mjólk­ur­banka, en síð­asta val skuli vera þurr­mjólk.

Brjósta­mjólk­ur­bönkum hefur farið fjölg­andi í heim­inum frá því að fyrsta bank­anum var komið á fót í Aust­ur­ríki árið 1909, en Ísland er eina Norð­ur­landa­þjóðin sem ekki hefur tekið í notkun brjósta­mjólk­ur­banka.

Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri rit­gerð Mar­grétar Helgu Skúla­dóttur og Krist­ínar Linnet Ein­ars­dóttur til BS-­prófs í hjúkr­un­ar­fræði við Heil­brigð­is­vís­inda­svið Háskóla Íslands. Kjarn­inn fjallar nánar um helstu nið­ur­stöður rit­gerð­ar­inn­ar.

Auglýsing

Land­spít­al­inn hefur nú samið um kaup á danskri brjósta­mjólk handa fyr­ir­burum, en von er á send­ingu til lands­ins á næst­unni.

[em­bed]htt­p://issu­u.com/kjarn­inn/docs/2014_07_17/16[/em­bed]

Lestu ítar­lega umfjöllun um málið í nýj­ustu útgáfu Kjarn­ans.

Gjaldtaka vegna fiskeldis dugar ekki fyrir kostnaði við bætta stjórnsýslu og eftirlit
Þeir fjármunir sem rekstraraðilar fiskeldis eiga að greiða fyrir afnot af hafsvæðum í íslenskri lögsögu á næsta ári eru minni en það sem ríkissjóður ætlar að setja í bætta stjórnsýslu og eftirlit með fiskeldi.
Kjarninn 19. september 2019
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar vexti og segir óvissu í heimsbúskapnum
Þetta er önnur lækkunin á skömmum tíma, en þar áður höfðu vextir ekki lækkað í áratug.
Kjarninn 18. september 2019
Innlendar eignir nú 72 prósent af eignum lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir landsmanna hafa stækkaðir mikið í eignum talið, á undanförnum árum. Innlán sjóðanna nema tæplega 170 milljörðum.
Kjarninn 18. september 2019
Bergþór Ólason orðinn nefndarformaður á ný
Nýr formaður umhverfis- og samgöngunefndar var kjörinn í dag með tveimur atkvæðum.
Kjarninn 18. september 2019
Íslendingar endurvinna minnst á Norðurlöndunum
Magn heimilisúrgangs á hvern íbúa hér á landi hefur aukist með hverju ári frá hruni og náði magnið nýju hámarki árið 2017 með rúmlega 650 kílóum á hvern íbúa. Jafnframt endurvinna Íslendingar minnst af heimilissorpi af öllum Norðurlöndunum.
Kjarninn 18. september 2019
Takmarka þarf notkun á reiðufé í spilakössum til að stöðva peningaþvætti
Í aðgerðaráætlun gegn peningaþvætti er lagt til að lögum verði breytt þannig að nafnlausir spilarar í spilakössum geti ekki sett háar fjárhæðir í þá, tekið þær síðan út sem vinninga og látið leggja þær inn á sig sem löglega vinninga.
Kjarninn 18. september 2019
Leggj­a enn og aftur fram frum­­varp um refs­ing­ar við tálm­un
Umdeilt tálmunarfrumvarp hefur verið lagt fram á ný á Alþingi.
Kjarninn 18. september 2019
Kristbjörn Árnason
Pantaðar pólitískar tillögur frá OECD og AGS
Leslistinn 18. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None