Eigendur fyrirtækja í sjávarútvegi fengu 13,5 milljarða í arð í fyrra

fiskvinnsla.jpg
Auglýsing

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki lands­ins greiddu sér sam­tals 13,5 millj­arða króna í arð í fyrra. Það er meira en eig­endur fyr­ir­tækja í grein­inni greiddu sér í arð árið 2013, þegar arð­greiðslur námu 11,8 millj­örðum króna, og meira en þeir greiddu sér sam­an­lagt árin 2009 til 2011, þegar arð­greiðslur námu sam­tals 11,3 millj­örðum króna. Þetta kom fram í máli Jónasar Gests Jón­as­son­ar, lög­gilts end­ur­skoð­anda og með­eig­anda Deiloitte ehf., á Sjáv­ar­út­vegs­deg­inum í Hörpu í morg­un. RÚV greinir frá. Sam­tals hafa sjáv­ar­ú­vegs­fyr­ir­tæki lands­ins greitt sér 48,8 millj­arða króna í arð vegna starf­semi sinnar frá árinu 2008.

Til sam­an­burðar þá greiddu íslensk sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki 8,1 millj­arð króna í veið­gjöld til rík­is­sjóðs í fyrra. Veiði­gjöldin námu því 60 pró­sent af þeirri upp­hæð sem greidd var út í arð­greiðslur til eig­enda sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja á því ári. Veiði­gjöld hafa lækkað mikið á und­an­förnum árum. Þau voru 9,7 millj­arðar króna árið 2013 en ný rík­is­stjórn Fram­sókn­ar­flokks og Sjálf­stæð­is­flokks réðst í breyt­ingar á veiði­leyfagjöldum skömmu eftir að hún tók við völdum með það fyrir sjónum að lækka það umtals­vert. Lækkun veiði­gjalda átti koma fyrst fram að fullu árið 2015. Það hefur orðið raunin enda gera áætl­anir ráð fyrir því að veiði­gjöld í ár verði 5,3 millj­arðar króna, eða rúmur helm­ingur þess sem þau voru árið 2013. Sam­kvæmt fjár­laga­frum­varpi árs­ins 2016 er þó gert ráð fyrir að þau hækki á ný á næsta ári og verði þá 7,9 millj­arðar króna.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None