Enn fleiri stéttarfélög kjósa um verkfall

14103000883_5bf97bdc66_z.jpg
Auglýsing

Raf­iðn­að­ar­sam­band Íslands, Mat­vís, Samiðn, Grafía - stétt­ar­fé­lag í prent- og miðl­un­ar­grein­um, Félag hár­snyrti­sveina og Félag vél­stjóra og málm­tækni­manna munu á næst­unn­i ­boða til atkvæða­greiðslu meðal félags­manna um það hvort boðað verður til verk­falls.

Þetta var ákveðið í dag eftir fund við­ræðu­nefndar stétt­ar­fé­lag­anna og Sam­taka atvinnu­lífs­ins. Á fund­inum var nið­ur­staðan að „það hefði ekki til­gang að halda við­ræðum áfram vegna árang­urs­leysis og mik­ils ágrein­ings um launa­lið samn­inga,“ að því er fram kemur í frétta­til­kynn­ingu félag­anna.

Í Raf­iðn­að­ar­sam­band­inu eru allir laun­þegar í raf­iðn­að­ar­geir­anum og í Mat­vís eru bak­ar­ar, fram­reiðslu­menn, kjöt­iðn­að­ar­menn, mat­reiðslu­menn og aðrir sem starfa við fram­reiðslu, mat­reiðslu og sölu á mat­væl­um. Að Samiðn kemur starfs­fólk í bíl­grein­um, hár­snyrti­grein­um, málm­tækni, tækni­teikn­un, bygg­inga­grein­um, garð­yrkju og skipa­smíð­um. Þetta fólk fer því í verk­fall ásamt starfs­fólki í prent- og miðl­un­ar­grein­um, hár­snyrti­svein­um, vél­stjórum og málm­tækni­mönn­um, ef verk­falls­boðun verður sam­þykkt.

Auglýsing

Í gær var greint frá því að félags­menn í VR, aðild­ar­fé­lögum Lands­sam­bands íslenskra verzl­un­ar­manna og Flóa­banda­lags­ins, sem eru Efl­ing, Hlíf og VSFK, munu greiða atkvæði um hvort hefja skuli verk­föll í lok mán­að­ar­ins.

Ef af því verður verða verk­föll hjá hóp­bíla­fyr­ir­tækj­um, hót­el­um, gisti­stöðum og bað­stöð­um, í flug­afgreiðslu, hjá skipa­fé­lögum og mat­vöru­versl­unum og olíu­fé­lög­um.

Þessi verk­föll munu bæt­ast við verk­föll Starfs­greina­sam­bands­ins og BHM, sem þegar eru í gangi.

 

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Atli og Elías
Kjarninn 8. júlí 2020
Skjöl sem komu til þinglýsingar í gær hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu ættu að vera tilbúin 28. júlí næstkomandi.
Þriggja vikna bið eftir þinglýsingu
Mikil ásókn í endurfjármögnun og ný íbúðalán hjá bönkunum hefur skapað tímabundið álag. Afgreiðslutími lánanna litast af því en einnig getur þinglýsing tekið nokkrar vikur.
Kjarninn 8. júlí 2020
Flugfreyjur og flugþjónar fella nýjan kjarasamning
Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands hafa fellt nýjan kjarasamning milli félagsins og SA vegna Icelandair. Niðurstaðan var afgerandi. „Mikil vonbrigði,“ segir forstjóri flugfélagsins.
Kjarninn 8. júlí 2020
Ef veiran getur borist í lofti þarf mögulega að hvetja til þess að  nota andlitsgrímur á mannmörgum stöðum og í lokuðum rýmum.
WHO viðurkennir hættu á smiti í lofti
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin hefur brugðist við opnu bréfi yfir 200 vísindamanna sem kalla eftir endurskoðun leiðbeininga WHO um að nýja kórónuveiran geti borist í lofti og smitast manna á milli.
Kjarninn 8. júlí 2020
Sjö sóttu um tvö embætti dómara við Landsrétt
Þann 19. júní 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti dómara við Landsrétt.
Kjarninn 8. júlí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Leiðin að stafrænu ökuskírteini
Kjarninn 8. júlí 2020
Ungt fólk á ströndinni í Ísrael.
Brúðkaupsveislur urðu að „útungunarstöðvum“ fyrir veiruna
Ísraelar stóðust ekki freistinguna að safnast saman þegar takmörkunum vegna faraldursins var aflétt í lok maí. Opnun bara og stranda eru þó ekki helsta ástæða stórkostlegrar fjölgunar smita síðustu vikur heldur brúðkaupsveislur.
Kjarninn 8. júlí 2020
Þórður Snær Júlíusson
Ríkisstjórn boðar aðför að fjölbreyttri frjálsri fjölmiðlun
Kjarninn 8. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None