Eygló segir skipan Gústafs óásættanlega og vill afturkalla hana

mf131030-mfdx5960.jpg
Auglýsing

Eygló Harða­dótt­ir, félags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra og rit­ari Fram­sókn­ar­flokks­ins, segir skipan Gúst­afs Níels­sonar sem var­manns í Mann­réttinda­ráðs Reykja­vík­ur­borgar sé óásætt­an­leg. Ítrek­aðar yfir­lýs­ingar hans gangi þvert gegn gildum Fram­sókn­ar­flokks­ins og við­horf hans end­ur­spegli  allt annað en stefnu flokks­ins um almenn mann­rétt­indi, rétt­indi sam­kyn­hneigðra, inn­flytj­enda og ýmissa minni­hluta­hópa". Hún vill að borg­ar­full­trúar Fram­sóknar og flug­valla­vina í Reykja­vík aft­ur­kalli skipan Gúst­afs hið fyrsta. Þetta kemur fram í nýrri stöðu­upp­færslu Eygloar á Face­book.

eyglofb

 Mosku­and­stæð­ingur og flokks­bund­inn sjálf­stæð­is­maðurFram­sókn og flug­vall­ar­vinir skip­uðu í gær Gústaf Níels­son, sagn­fræð­ing og yfir­lýstan and­stæð­ing bygg­ingar mosku í Reykja­vík, sem vara­mann í mann­réttinda­ráð borg­ar­inn­ar.Þetta kom fram á Vísi.is. Þar var haft eftir Guð­finnu Jóhönnu Guð­munds­dótt­ur, borg­ar­full­trúa Fram­sóknar og flug­vall­ar­vina, að alls­konar raddir eigi að hljóma í mann­réttinda­ráði borg­ar­inn­ar.

Gúst­af, sem er bróðir Brynjars Níels­sonar þing­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hann er flokks­bund­inn þeim flokki og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri þing­flokks hans.

Auglýsing

Sam­kvæmt frétt Vísis hefur Gústaf sætt „ harðri gagn­rýni fyrir ummæli sín í garð múslíma en á síð­asta ári lagði hann til að Ísland bann­aði hin íslömsku trú­ar­brögð og setti þannig for­dæmi fyrir alla Evr­ópu. Í við­tali í útvarps­þætt­inum Harma­geddon í maí síð­ast­liðnum sagð­ist hann telja mik­il­vægt að standa vörð um kristin gildi  Íslend­inga. Þá lýsti hann áhyggjum af því að reist yrði moska í Reykja­vík“.

Sprengdu upp sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ararÁtta dögum fyrir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arnar 2014 var haft eftir Svein­björgu Birnu Svein­björns­dótt­ur, odd­vita Fram­sóknar og flug­vall­ar­vina í Reykja­vík, að „á meðan við erum með þjóð­kirkju eigum við ekki að úthluta lóðum undir hús eins og moskur eða kirkjur fyrir grísku
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir.
Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir.

rét­trún­að­ar­kirkj­una“. Í við­tali við Vísi sagð­ist hún hafa „búið í um eitt ár í Sádí Arabíu og byggi þessa skoðun mína ekki á for­dóm­um, heldur reynslu.“

Í kjöl­farið var lýst yfir stuðn­ingi við Fram­sókn­ar­flokk­inn á Face­book síðu sem bar nafnið „Mót­mælum mosku á Ísland­i“. Fylgi flokks­ins jókst mikið þessa síð­ustu daga fyrir kosn­ing­arnar og flokk­ur­inn fór úr því að mæl­ast með án borg­ar­full­trúa í að ná tveimur slíkum inn í borg­ar­stjórn.

Hösk­uldur sagði við­brögðin hafa mátt vera sterk­ariHösk­uldur Þór­halls­son, þing­maður Fram­sókn­ar­flokks­ins, sagði í þætt­inumViku­lok­unum á Rás 1 um liðna helg­i að við­brögð flokks hans við mosku-um­mælum Svein­bjargar Birnu  fyrir síð­ustu sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ingar hefðu mátt vera sterk­ari. Eftir á að hyggja hefði flokk­ur­inn átt að bregð­ast fljótar og ákveðnar við. Hann væri hins vegar þeirrar skoð­unar að „Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn muni berj­ast gegn öllum hug­myndum um mis­mun­un“.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – The Societal Impact of a Pandemic
Kjarninn 1. apríl 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Comparative Sociology is Sociology
Kjarninn 1. apríl 2020
„Stjórnvöld í Bretlandi hafa brugðist almenningi“
Misjöfn viðbrögð eru hjá stjórnvöldum ríkja heimsins við faraldrinum sem nú geisar. Í Bretlandi hamstrar fólk nauðsynjavörur og nokkuð hefur þótt skorta á upplýsingagjöf til almennings þar í landi.
Kjarninn 31. mars 2020
Freyr Eyjólfsson
COVID-19 dregur úr loftmengun í heiminum
Kjarninn 31. mars 2020
Alma Möller, landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Enginn losnað úr öndunarvél enn sem komið er
Sóttvarnalæknir furðar sig á þeim fjölda beiðna um undanþágur frá sóttkví og samkomubanni sem berast. Ekki sé hægt að veita mörgum undanþágu einfaldlega af því að þá eykst hættan á því að smitum fjölgi hratt.
Kjarninn 31. mars 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, og Þorsteinn Már Baldvinsson, sem steig niður úr forstjórastólnum tímabundið í nóvember 2019 en settist aftur í hann nýverið.
Samherji fær að sleppa við yfirtökuskyldu á Eimskip
Samherji þarf ekki að taka yfir Eimskip þrátt fyrir að hafa skapað yfirtökuskyldu. Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að að vegna COVID-19 eigi að veita undanþágu frá yfirtökuskyldunni.
Kjarninn 31. mars 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, var til svara á upplýsingafundinum í dag.
„Það er vond hugmynd“ að ferðast um páskana – „Ekki gera það“
Það þarf að sýna „þolgæði“ og „biðlund“ til að ljúka faraldrinum. Alls ekki er ráðlegt að Íslendingar leggist í ferðalög um páskana. Það skapar óteljandi vandamál sem hægt er að komast hjá með því að vera heima.
Kjarninn 31. mars 2020
Kristbjörn Árnason
Mannlegir kingsarar vikunnar.
Leslistinn 31. mars 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None