Fjármagnshöftin eins og „rottueitur“ - eru að grafa undan hagkerfinu

bjarniben.jpg
Auglýsing

Bjarni Bene­dikts­son, efna­hags- og fjár­mála­ráð­herra, segir að fjár­magns­höftin séu fyrir hag­kerfið eins og „að taka inn rottu­eitur í smáum skömmt­u­m“, ein­kennin komi ekki fram strax og finn­ist ekki í fyrstu frá degi til dags, en til lengdar hafi fjár­magns­höft­in „mjög alvar­legar afleið­ing­ar“. Hann segir nauð­syn­legt að horfa til þess að við­halda efna­hags­legum stöð­ug­leika og halda skuldum heim­il­anna í skefj­um, þegar höftin verða afnum­in.

Þetta kemur fram í umfjöllun Bloomberg um fjár­magns­höft­in. Í umfjöll­un­inni er rætt við fólk hér á landi um afleið­ingar fjár­magns­haft­anna á íslenska hag­kerf­ið.

Eins og fram hefur komið er nú unnið mark­visst að því að leita leiða, til þess að koma íslenska hag­kerf­inu úr hafta­bú­skap, og er sér­stakur fram­kvæmda­hópur um afnám hafta, að störfum með þetta að mark­miði. Ekki liggur fyrir enn hvaða leið verður farin í þessum efn­um, en fram hefur komið í máli Más Guð­munds­sonar seðla­banka­stjóra og Bjarna Bene­dikts­stonar að leysa þurfi úr mál­efnum þrota­búa gömlu bank­anna sam­hliða þess­ari vinnu.

Auglýsing

arni-oddur-thordarson-ceo-2 Árni Oddur Þórð­ar­son, for­stjóri Mar­el.

Í fram­kvæma­hópi um losun hafta eru Ingi­björg Guð­bjarts­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri gjald­eyr­is­eft­ir­lits Seðla­bank­ans, Jón Þ. Sig­ur­geirs­son, fram­kvæmda­stjóri alþjóða­sam­skipta og skrif­stofu seðla­banka­stjóra, Eiríkur Svav­ars­son lög­mað­ur, Sig­urður Hann­es­son, doktor í stærð­frði, Bene­dikt Gísla­son véla­verk­fræð­ing­ur og Glenn Victor Kim, erlendur ráð­gjafi stjórn­valda sem jafn­framt er for­maður hóps­ins. Þá hefur Lee Bucheit einnig sinnt ráð­gjöf fyrir stjórn­völd en hann og Glenn Victor Kim hafa starfað saman und­an­farin ár við ráð­gjafa­störf.

Í umfjöll­un­inni er meðal ann­ars haft eftir Árna Oddi Þórð­ar­syni, for­stjóra Mar­els, að fjár­magns­höftin hafi ekki sjá­an­leg áhrif á dag­legt líf fólks, en undir yfir­borð­inu séu höftin að „hafa mjög alvar­leg áhrif á hag­kerf­ið“ og grafa undan því.

Fasteignamarkaður á tímamótum
Uppgangstíma á fasteignamarkaði er ekki lokið, sé horft til þess að mikill fjöldi nýrra eigna er nú að koma inn á markaðinn. Ólíklegt er hins vegar að markaðurinn muni einkennast af verðhækkunum. Frekar er líklegt að lækkanir verði raunin.
Kjarninn 25. júní 2019
Benedikt Gíslason.
Benedikt Gíslason ráðinn bankastjóri Arion banka
Benedikt Gíslason, sem hefur setið í stjórn Arion banka fyrir hönd Kaupþings, hefur verið ráðinn nýr bankastjóri bankans.
Kjarninn 25. júní 2019
Launakostnaður 61 prósent af heildargjöldum Íslandspósts
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi Íslandspósts kemur fram að laun og launatengd gjöld hafi hækkað verulega á síðustu árum hjá fyrirtækinu. Laun forstjóra Íslandspósts hækkuðu tvisvar í fyrra og um 43 prósent á innan við ári.
Kjarninn 25. júní 2019
Fjárfestingar Íslandspósts of miklar í fyrra
Fjárhagsvandi Íslandspósts stafar af of kostnaðarsamri dreifingu pakkasendinga frá útlöndum og samdrætti í bréfasendingum hjá fyrirtækinu. Vandi þess stafar þó einnig af of miklum fjárfestingum í fyrra miðað við greiðslugetu fyrirtækisins.
Kjarninn 25. júní 2019
Skúli Eggert Þórðarson
Ræddu framtíðarsýn Íslandspósts
Ríkisendurskoðandi fundaði með fjárlaganefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í morgun, en fulltrúar fjármálaráðuneytisins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins voru einnig viðstaddir, sem og stjórn Íslandspósts.
Kjarninn 25. júní 2019
Ójöfn fjölskylduábyrgð hefur áhrif á stöðu kvenna í atvinnulífinu
Konur bera enn meginábyrgð á heimilinu, bæði er kemur að börnum, heimilisstörfum og umönnun aldraðra foreldra.
Kjarninn 25. júní 2019
Stuðningur við ríkisstjórnina mestur hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks
Fleiri væntanlegir kjósendur Vinstri grænna styðja ríkisstjórnina en þeir sem segjast ætla að kjósa Framsóknarflokkinn. Stuðningur við hana á meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins hefur aukist síðustu vikur.
Kjarninn 25. júní 2019
Tveir framkvæmdastjórar láta af störfum hjá Íslandspósti
Mikil hagræðing og kostnaðaraðhald er framundan hjá Íslandspósti. Framkvæmdastjórum fyrirtækisins hefur verið fækkað úr fimm í þrjá.
Kjarninn 25. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None