Fjórtán þúsund vilja makrílkvótann í þjóðaratkvæðagreiðslu

13223647734_9b7d6a5fec_k-1.jpg
Auglýsing

Tæp­lega fjórt­án ­þús­und manns hafa skrifað nafn sitt við und­ir­skrifta­söfnun á net­inu undir yfir­skrift­inni „Þjóð­ar­eign,“ þar sem skorað er á Ólaf Ragnar Gríms­son, for­seta Íslands, að vísa í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu vænt­an­legum lögum um úthlutun mak­ríl­kvóta, það er ef stjórn­ar­frum­varp Sig­urðar Inga Jóhanns­son­ar, sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra, verður sam­þykkt á Alþingi.

Hér má lesa nýlega frétta­skýr­ingu Kjarn­ans um mak­ríl­frum­varp Sig­urðar Inga.

Agnar K. Þor­steins­son, Bolli Héð­ins­son, Elín Björg Ragn­ars­dótt­ir, Guð­rún Pét­urs­dótt­ir, Henný Hinz, Jón Sig­urðs­son, Jón Steins­son og Þor­kell Helga­son standa að und­ir­skrifta­söfn­un­inni, en henni var hrundið af stað í gær. Í frétta­til­kynn­ingu frá þeim segir meðal ann­ars:

Auglýsing

„Stjórn­ar­frum­varp það sem lagt hefur verið fram á Alþingi um úthlutun mak­ríl­kvóta til útgerða­manna til sex ára, hið skemmsta, felur í sér grund­vall­ar­breyt­ingu á til­högun fisk­veiði­stjórn­un­ar­kerf­is­ins. 

Verði frum­varpið að lögum er útgerð­inni í fyrsta sinn veitt óaft­ur­kall­an­legt for­ræði yfir afla­heim­ildum til lengri tíma en eins árs og Alþingi getur í reynd ekki aft­ur­kallað þá ráð­­stöf­un. Um leið leggja stjórn­völd til að veiði­gjöld verði ákveðin til þriggja ára sem aftur bindur hendur Alþingis fram yfir næstu kosn­ing­ar.

Laga­setn­ing af þessu tagi kemur í veg fyrir að unnt sé að kveða á um skil­yrð­is­laust eign­ar­hald þjóð­ar­innar á fisk­veiði­auð­lind­inni með ákvæði í stjórn­ar­skrá sem jafn­framt tryggi að þjóðin njóti fulls gjalds af afnotum á auð­lind­inn­i.“

Þá segir í áskor­un­inni til for­seta Íslands, sem fólk er hvatt til að leggja nafn sitt við.

„Við und­ir­rituð skorum á for­seta Íslands að vísa í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu hverjum þeim lögum sem Alþingi sam­þykkir þar sem fisk­veiði­auð­lindum er ráð­stafað til lengri tíma en eins árs á meðan ekk­ert ákvæði um þjóð­ar­eign á auð­lindum hefur verið sett í stjórn­ar­skrá og þjóð­inni ekki verið tryggt fullt gjald fyrir afnot þeirra.“

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Við erum hérna á haus, algjörlega að drukkna“
„Þessi hjúkrun er það erfiðasta sem þú getur lent í,“ segir hjúkrunardeildarstjóri gjörgæslunnar í Fossvogi í samtali við Kjarnann. Að veikjast af nýjum sjúkdómi, lenda á gjörgæslu og jafnvel í öndunarvél er ógnvekjandi. „Já, fólk er hrætt.“
Kjarninn 2. apríl 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný streymiveita opnar á Íslandi
Kjarninn 2. apríl 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Landbúnaður og lopapeysur
Kjarninn 2. apríl 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Það verður að leysa þessa deilu
Landlæknir lýsir yfir áhyggjum sínum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og biðlar til samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að setjast að samningaborðinu.
Kjarninn 2. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
„Ef þið eruð pirruð þarna úti, ekki láta það bitna á starfsfólki verslana“
Fjölmargar ábendingar hafa borist yfirlögregluþjóni þess efnis að viðskiptavinir verslana komi illa fram við starfsfólkið.
Kjarninn 2. apríl 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds vegi á móti launahækkun
Kjarninn 2. apríl 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Nærri tíu milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum
Um 6,6 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur undanfarna viku, sem er gjörsamlega án fordæma. Í hruninu fyrir röskum áratug fór fjöldinn hæst í 665 þúsund bótaumsóknir á einni viku.
Kjarninn 2. apríl 2020
Níutíu og níu smit greind í gær
Staðfest smit af kórónuveirunni eru orðin rúmlega 1.300 talsins.
Kjarninn 2. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None