Forstjóri Landsvirkjunar: Sæstrengur mjög áhugaverður kostur

1.BritNed.cable-.jpg
Auglýsing

„Sæ­strengur er mögu­lega mjög áhuga­verður við­skipta­vinur fyrir fyr­ir­tæk­ið. Fyrir liggur að í boði gæti verið umtals­vert hærra orku­verð en nemur með­al­verði Lands­virkj­un­ar, þannig að um er að tefla mikla fjár­hags­lega hags­muni fyrir fyr­ir­tækið og þjóð­ina alla. Með teng­ingu við aðra mark­aði gæf­ist okkur kostur á að nýta þá umframorku sem óhjá­kvæmi­lega er til staðar í lok­uðu raf­orku­kerf­i,“ skrifar Hörður Arn­ar­son, for­stjóri Lands­virkj­un­ar, í grein í Morg­un­blað­inu í dag.

Þá skrifar Hörður um hvernig eft­ir­spurn eftir end­ur­nýj­an­legri orku hefur auk­ist jafnt og stöðugt, ekki síst eftir að Banda­ríkja­menn og Evr­ópu­sam­bandið hófu að leggja áherslu á að auka hlut end­ur­nýj­an­legrar orku í orku­fram­leiðsl­unni. Þá hafi eft­ir­spurnin sömu­leiðis auk­ist þar sem orku­ör­yggi sé víða í hættu, til að mynda á Bret­landi, en Bretar hafa lýst yfir ein­dregnum vilja til að kaupa raf­orku af Lands­virkjun í gegnum raf­orku­sæ­streng sem lagður yrði á milli þjóð­anna.

„Bretar hafa mik­inn áhuga á því að gera lang­tíma samn­inga um orku­kaup og breska rík­is­stjórnin hefur þegar gert samn­inga við fjöl­marga aðila sem tryggja ákveðið auka­gjald fyrir afhend­ingar­ör­yggi. Þeir líta svo á að um þjóðar­ör­yggi sé að tefla.“

Auglýsing

Ýmsum spurn­ingum ósvaraðÞá segir Hörður að við mat á kostum og göllum sæstrengs sé nær­tæk­ast að líta til reynslu Norð­manna, sem hafi góða reynslu af teng­ingu við Hol­land í gegnum lengsta sæstreng í heimi, NorNed-­streng­inn, en Norð­menn hafa nú þrjá nýja sæstrengi á teikni­borð­inu.

„Vissu­lega er ýmsum spurn­ingum ósvarað þegar litið er til heild­ar­á­hrifa þess­arar fram­kvæmd­ar. Til að mynda þarf að tryggja leiðir til að raf­orku­verð til heim­ila hækki ekki umtals­vert og um leið þarf að búa svo um hnút­ana að sam­keppn­isum­hverfi iðn­aðar á Íslandi sé trygg­t.“

For­stjóri Lands­virkj­unar seg­ir að í lagn­ingu sæstrengs til Bret­lands myndi sömu­leiðis fel­ast aukið orku­ör­yggi fyrir Íslands, því hægt sé að flytja raf­orku í báðar átt­ir. „Við Íslend­ingar búum að mínu mati ekki við full­nægj­andi orku- öryggi eins og staðan er núna. Eins og okkur er full­ljóst getur fyr­ir­vara­laust brostið á með nátt­úru­ham­förum eða bil­un­um, auk þess sem við getum auð­veld­lega lent í þeirri stöðu að eft­ir­spurn eftir orku verði meiri en fram­boð­ið, sér í lagi ef vatns­árið er í lak­ara lag­i.“

Þá und­ir­strikar Hörður í grein sinni mik­il­vægi þess að við­skipta­legar for­sendur ráði för við ákvarð­ana­töku Lands­virkj­un­ar. „Það er mik­il­vægt að hafa í huga að sæstrengur er eins og hver annar við­skipta­vinur og hvert annað tæki­færi í augum okk­ar. Við störfum á við­skipta­legum for­sendum og ef góðir samn­ingar nást um orku­verð sjáum við fram á stór­aukna arð­semi af auð­lind­inni, í sam­ræmi við það hlut­verk Lands­virkj­unar að hámarka afrakstur af þeim orku­lindum sem fyr­ir­tæk­inu er trúað fyr­ir, með sjálf­bæra nýt­ingu, verð­mæta­sköpun og hag­kvæmni að leið­ar­ljósi.“

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður utan þingflokka, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja auka aðhaldshlutverk loftslagsráðs
Níu þingmennirnir leggja til að aðhald með aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum verði aukið. Lagt er til að aðgerðaáætlunin verði endurskoðuð á tveggja ára fresti í stað fjögurra og að aðhaldshlutverk loftlagsráðs verði aukið.
Kjarninn 13. desember 2019
Greiðslurnar sem um ræðir fóru meðal annars til Sacky Shanghala, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra Namib­íu.
Samherji segist ekki hafa vitað um ákveðnar mútugreiðslur
Forsvarsmenn Samherja hafa afhent Fréttablaðinu valda tölvupósta sem fyrirtækið telur að sýni að það hafi ekki vitað um ákveðnar mútugreiðslur í Namibíu. Um er að ræða tvö prósent af þeim mútum sem ákært hefur verið fyrir þar í landi.
Kjarninn 13. desember 2019
Unnið að sameiningu DV og Fréttablaðsins
Stór sameining er í vændum á fjölmiðlamarkaði. Búist er við niðurstöðu á morgun, föstudag. Yrði eina fjölmiðlasamsteypa landsins sem miðlar efni í gegnum sjónvarp, prent- og netmiðla.
Kjarninn 12. desember 2019
Íhaldsflokkur Boris Johnson í lykilstöðu samkvæmt útgönguspá
Brexit er líklegt til að verða að veruleika strax í janúar, gangi útgönguspár eftir í Bretlandi, en kjörstaðir lokuðu klukkan 22:00.
Kjarninn 12. desember 2019
Þjóðaröryggisráð ræddi „fordæmalaust ástand“
Fundað var í þjóðaröryggisráði í dag. Ofsaveður hefur leitt til rafmagnsleysis og fjarskiptatruflana víða.
Kjarninn 12. desember 2019
Árni Stefán Árnason
Mítlar og Matvælastofnun – Dýravernd í vanda
Kjarninn 12. desember 2019
Óli Björn Kárason er formaður efnahags- og viðskiptanefndar.
Dugar ekki til að koma Íslandi af gráa listanum
Það að flýta þeim fresti sem íslensk félög hafa til að skrá raunverulega eigendur sína mun ekki eitt og sér duga til að koma Íslandi af gráum lista vegna ónógra peningaþvættisvarna.
Kjarninn 12. desember 2019
Menntaðri Íslendingar lifa lengur
Munur á lífslíkum eftir menntunar- og tekjustigi hefur aukist til muna frá árinu 2011. Þá hafa þeir tekjulægstu þurft að neita sér mun oftar um læknisþjónustu vegna kostnaðar en þeir tekjuhæstu.
Kjarninn 12. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None