Frumvarp um að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður lagt fram á þingi

9937715403_7e435ac9a0_z-1.jpg
Auglýsing

Gunnar Bragi Sveins­son utan­rík­is­ráð­herra mælti í dag fyrir frum­varpi um breyt­ingar á lögum um alþjóð­lega þró­un­ar­sam­vinnu. Verði frum­varpið að lögum verður Þró­un­ar­sam­vinnu­stofnun Íslands lögð niður og verk­efni hennar færð til utan­rík­is­ráðu­neyt­is­ins. Þar verður stofnuð þró­un­ar­sam­vinnu­nefnd auk þess sem breyt­ingar verða gerðar á fyr­ir­komu­lagi íslensku frið­ar­gæsl­unn­ar.

Í frétt á heima­síðu utan­rík­is­ráðu­neyt­is­ins segir að meg­in­til­laga frum­varps­ins um að færa starf­semi Þró­un­ar­sam­vinnu­stofn­unar til utan­rík­is­ráðu­neyt­is­ins miði „að því að ein­falda skipu­lag til að hámarka árangur af þró­un­ar­sam­vinnu og nýta þá fjár­muni sem íslensk stjórn­völd veita til mála­flokks­ins sem best. Með sam­ein­ingu næst betri heild­ar­sýn yfir mála­flokk­inn, sam­hæf­ing og skil­virkni efld, komið veg fyrir skörun verk­efna og dregið úr óhag­ræði og tví­verkn­aði í rekstri og stjórn­un.“

Þar er haft eftir Gunn­ari Braga að með nýju fyr­ir­komu­lagi þró­un­ar­sam­vinnu séu tengsl þró­un­ar­sam­vinnu og ann­arra utan­rík­is­mála styrkt og sam­skipti við erlend ríki og stofn­anir á sviði þró­un­ar­sam­vinnu sam­stillt  við utan­rík­is­stefn­una. „Al­þjóð­leg þró­un­ar­sam­vinna hefur tekið umfangs­miklum breyt­ingum sem kallar á breytta nálgun í þró­un­ar­sam­vinnu. Takast þarf á við hnatt­rænar áskor­anir sem krefj­ast sam­spils þró­un­ar­sam­vinnu og ann­arra utan­rík­is­mála.“

Auglýsing

Við sam­ein­ing­una verður öllum starfs­mönnum Þró­un­ar­sam­vinnu­stofn­unnar boðin sam­bæri­leg störf í ráðu­neyt­inu.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Frekju og yfirgangi Ísraels engin takmörk sett
Kjarninn 11. júlí 2020
Sjávarútvegurinn hefur bætt við sig störfum á meðan hart hefur verið í ári hjá ferðaþjónustunni.
Ferðaþjónustan skreppur saman en sjávarútvegurinn er í sókn
Rúmlega helmingi færri störfuðu í ferðaþjónustu á síðasta ársfjórðungi miðað við árið á undan. Störfum í sjávarútvegi hefur hins vegar fjölgað um helming.
Kjarninn 11. júlí 2020
„Þegar dætrum mínum var ógnað, náðu þeir mér“
Þegar Guðrún Jónsdóttir gekk inn í Kvennaathvarfið árið 1988 til að taka sína fyrstu vakt mætti henni kasólétt kona með glóðarauga. Hún hafði gengið inn í heim sem hafði fram til þessa verið henni gjörsamlega hulinn. „Ég grét í heilan sólarhring.“
Kjarninn 11. júlí 2020
Eldishús með Aviary Pro 10 varpkerfi frá Hellmann sambærilegt kerfum sem verða í notkun að Vallá.
Stjörnuegg vill fjölga fuglum í allt að 95 þúsund að Vallá
Fyrirtækið Stjörnuegg hf. áformar breytingar á eldishúsum sínum að Vallá á Kjalarnesi sem yrðu til þess að hægt væri að koma þar fyrir 95 þúsund fuglum í stað 50 þúsund nú. Slíkum fjölda fylgja um 3.500 tonn af hænsnaskít á ári.
Kjarninn 11. júlí 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kvótaþak óbreytt í tillögum – sem og hvað aðilar þurfi að eiga hvor í öðrum til að teljast tengdir
Lokaskýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur litið dagsins ljós og hefur hún verið afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegsráðherra. Einn stjórnarmeðlimur setur sérstakan fyrirvara við skýrsluna.
Kjarninn 10. júlí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 39. þáttur: Naumlega sloppið!
Kjarninn 10. júlí 2020
Ingimundur Bergmann
Hótelhald, búfjárhald og pólitík
Kjarninn 10. júlí 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans.
„Allir eru á dekki“ við að tryggja áfram landamæraskimun
Starfsfólk Landspítalans hefur brugðist við „af ótrúlegri snerpu og atorku“ með það að markmiði að tryggja að skimun á landamærum geti haldið áfram eftir 13. júlí. „Allir eru á dekki,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri spítalans.
Kjarninn 10. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None