Gagnrýnir harðlega hringlandahátt ráðherra varðandi Fiskistofu

13062013Radherra_Fiskistofu-1.jpg
Auglýsing

Guð­mundur Jóhann­es­son, deild­ar­stjóri veiði­eft­ir­lits­sviðs Fiski­stofu, sem hefur komið fram fyrir hönd starfs­manna stofn­un­ar­innar vegna fyr­ir­hug­aðs flutn­ings henn­ar til Akur­eyr­ar, gagn­rýnir harð­lega nýjasta út­spil ­Sig­urðar Inga Jóhanns­son­ar, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra, um að fresta flutn­ingi Fiski­stofu. Ráð­herra hefur sagt að hann muni ekki lengur leggja kapp á að Fiski­stofa verði flutt til Akur­eyrar á þessu ári, eins og áætl­anir gerðu ráð fyr­ir.

„Það er búinn að vera enda­laus hringl­anda­háttur varð­andi þessa ákvörðun ráð­herra frá upp­hafi. Það var lagt af stað í þennan leið­ang­ur, að því er virð­ist, án nokk­urra athug­ana eða und­ir­bún­ings. Bréf ráð­herra til starfs­manna Fiski­stofu frá því í byrjun sept­em­ber hefur ekki verið aft­ur­kall­að. Þar af leið­andi hangir bréfið enn­þá, bæði yfir Fiski­stofu og okkur starfs­mönn­um. Varð­andi frum­varpið um breyt­ingu á stjórn­ar­ráðslög­unum þá höfum við starfs­menn mót­mælt því harð­lega og fært fram marg­vís­leg rök máli okkar til stuðn­ings,“ seg­ir Guð­mundur í sam­tali við Kjarn­ann.

Eyþór Björns­son Fiski­stofu­stjóri segir í sam­tali við Morg­un­blaðið í morgun að stofn­unin sé að lið­ast í sundur vegna óvissu­á­stands um fram­tíð henn­ar.

Auglýsing

„Það er hár­rétt hjá Fiski­stofu­stjóra að Fiski­stofu er haldið í „helj­ar­g­reipum óvissunn­ar.“ Frá því þessi ósköp hófust hefur að jafn­aði einn starfs­maður hætt á hálfs­mán­aðar fresti. Og ekki hefur enn verið ráðið í allar þessar stöð­ur. Fjöldi ann­arra starfs­manna er í virkri atvinnu­leit. Það er því ekki ofsagt að stofn­unin sé að byrja að lið­ast í sundur vegna þess­arar dæma­lausu ákvörð­unar ráð­herra,“ segir Guð­mundur í sam­tali við Kjarn­ann.

Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow”
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Höskuldur H. Ólafsson hringir bjöllunni frægu við upphaf viðskipta með bréf í Arion banka fyrir einu ári.
Fyrir einu ári síðan: Arion banki skráður á markað
Á þessum degi fyrir einu ári síðan, þann 15. júní 2018, voru bréf í Arion banka tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands. Hann varð þar með fyrsti íslenski bankinn til að verða skráður á markað eftir bankahrunið í október 2008.
Kjarninn 15. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None