Gengu 55 kílómetra í Hvalfirði til styrktar félagi flogaveikra

IMG_2763.1.jpg
Auglýsing

Fjórir nem­endur í 10. bekk Rétt­ar­holts­skóla, þau Hjalti Jóel Magn­ús­son, Laura Sól­veig Lefort Scheefer, Mar­inó Ívars­son og Mik­ael Dagur Halls­son, gengu Hval­fjörð­inn á dög­unum og söfn­uðu um leið styrkjum fyrir Lauf, félag floga­veikra.

Gangan og söfn­unin var liður í loka­verk­efni krakk­anna í skól­anum fyrir útskrift, en þeir gengu frá aust­an­verðum ganga­mun­anum að Hval­fjarð­ar­göng­unum að Fer­stiklu, eða um 55 kíló­metra leið. Fjór­menn­ing­arnir lögð­u af stað í göng­una á mánu­dag­inn, og komust svo á leið­ar­enda í gær.

Fyrsta dag­inn gekk hóp­ur­inn í fjóra og hálfa klukku­stund, eða um átján kíló­metra leið. Þriðju­dag­ur­inn var svo tek­inn með trukki, en þá gengu krakk­arnir í átta og hálfa klukku­stund, og lögðu að baki hátt í 27 kíló­metra. Loka­sprett­ur­inn var svo tekin í gær, en þá gengu krakk­arnir í tvo tíma á leið­ar­enda, eða tólf kíló­metra.

Auglýsing

Skemmti­leg og krefj­andi ganga„Gangan var skemmti­leg og við fengum að kynn­ast hvert öðru mjög vel. Hún var rosa­lega erfið og tók mikið á, en við náðum að klára hana á þremur dög­um,“ segir Laura Sól­veig í sam­tali við Kjarn­ann.

„Ástæðan fyrir því að við völdum Lauf til að safna fyrir var sú að okkur finnst félagið standa fyrir mál­efni sem þurfi meiri umfjöllun í sam­fé­lag­inu. Á Íslandi er áætlað að fjórir til tíu af hverjum 1000 séu með floga­veiki og flestir sem grein­ast með sjúk­dóminn­ eru yngri en 20 ára. Einn okkar í hópnum þekkir fjöl­skyldu sem hefur glímt við sjúk­dóminn­ og hefur því séð hversu erfitt það er að glíma við slíkan sjúk­dóm, bæði fyrir mann­eskj­una með floga­veiki og einnig fjöl­skyld­una.Við viljum minnka for­dóma gagn­vart floga­veiki og auka þekk­ingu fólks á sjúk­dómnum svo að það geti brugð­ist rétt við ef að mann­eskja í návígi fær flog,“ seg­ir Laura Sól­veig Lefort Scheefer.

Fjór­menn­ing­arnir hafa nú þegar safnað um 55 þús­und krón­um, en söfnun þeirra stendur enn yfir. Þeim sem vilja leggja henni lið er bent á banka­reikn­ing 0334-26-005774 á kenni­töl­unni 610884-0679.

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Seðlabankinn hyggst selja 66 milljónir evra í október
Í næsta mánuði ætlar Seðlabankinn að selja um 3 milljónir evra hvern viðskiptadag til að auka dýpt á gjaldeyrismarkaðnum.
Kjarninn 30. september 2020
Á öðrum ársfjórðungi varð 97 prósenta tekjusamdráttur í rekstri móðurfélagsins sem sinnir rekstri Keflavíkurflugvallar.
Isavia tapaði 7,6 milljörðum á hálfu ári
Tap opinbera hlutafélagsins Isavia nam 7,6 milljörðum á fyrstu sex mánuðum ársins. Sveinbjörn Indriðason forstjóri segir að jafnvel sé útlit fyrir að flugumferð fari ekki af stað fyrr en í lok fyrsta ársfjórðungs á næsta ári.
Kjarninn 30. september 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Baneitraðir Rússar
Kjarninn 30. september 2020
Ben van Beurden, framkvæmdastjóri Royal Dutch Shell
Allt að níu þúsund uppsagnir hjá Shell á næstu tveimur árum
Olíufyrirtækið Shell hyggst leggjast í endurskipulagningu á næstu árum og segja upp allt að níu þúsund starfsmanna sinna. Eitt af nýju verkefnum fyrirtækisins er kolefnisförgun í Noregshafi.
Kjarninn 30. september 2020
Gauti Jóhannesson (D) og Stefán Bogi Sveinsson (B) leiða flokkana tvo sem mynda meirihluta.
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn vinna saman í Múlaþingi
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa komist að samkomulagi um myndun meirihluta í Múlaþingi, nýja sameinaða sveitarfélaginu á Austurlandi.
Kjarninn 30. september 2020
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða.
Stoðir töpuðu tæpum hálfum milljarði króna á fyrri hluta ársins 2020
Stoðir, sem eru einn umsvifamesti einkafjárfestirinn á íslenska markaðnum, á eignir upp á tæpa 25 milljarða króna og skuldar nánast ekkert. Verði af sameiningu TM og Kviku munu stoðir verða stærsti einkafjárfestirinn í báðum einkareknu bönkum landsins.
Kjarninn 30. september 2020
Gísli Herjólfsson, framkvæmdastjóri Controlant
Controlant hefur safnað tveimur milljörðum í hlutafjárútboði
Íslenskt upplýsingatæknifyrirtæki sem segist munu gegna lykilhlutverki í dreifingu á bóluefni gegn COVID-19 hefur tryggt sér tveggja milljarða króna fjármögnun í hlutafjárútboði.
Kjarninn 30. september 2020
Rúmlega 2.200 sýni voru tekin á landinu í gær.
33 ný smit – nýgengi komið yfir 140 á hverja 100 þúsund íbúa
33 greindust með smit af kórónuveirunni innanlands í gær. Rúmlega helmingur þeirra var í sóttkví við greiningu.
Kjarninn 30. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None