Gísli Marteinn byrjar með nýjan sjónvarpsþátt á RÚV í haust

9953984145_2231e7fd7f_c.jpg
Auglýsing

Fjöl­miðla­mað­ur­inn og borg­ar­full­trú­inn fyrr­ver­andi Gísli Mart­einn Bald­urs­son snýr aftur á sjón­varps­skjá lands­manna í haust, þegar hann byrjar með nýjan þátt á RÚV. Vanga­veltur hafa verið uppi um hlut­verk Gísla Mart­eins hjá RÚV, en hann tók sér árs­leyfi frá störfum í apríl í fyrra til að setj­ast á skóla­bekk við Harvard. Þá hafði hann stýrt sjón­varps­þætt­inum Sunnu­dags­morg­unn.

Skarp­héð­inn Guð­munds­son, dag­skrár­stjóri Sjón­varps­ins, stað­festir að Gísli Mart­einn sé vænt­an­legur aftur til starfa. „Hann tekur sum­part upp þráð­inn þar sem frá var horfið því í vetur mun hann stýra frétta-, dæg­ur­mála og -menn­ing­ar­tengdum spjall- og við­tals­þætti , auk þess að sinna öðrum ansi áhuga­verðum verk­um,“ segir Skarp­héð­inn í sam­tali við Kjarn­ann.

Í beinni útsend­ingu á eftir fréttum



Um­ræddur sjón­varps­þáttur verður í beinni útsend­ingu á föstu­dags­kvöldum að loknum fréttum og hefur göngu sína í haust. „Þátt­ur­inn hefur enn ekki hlotið nafn og efn­is­tök eru enn í mót­un. Við gerum þó ráð fyrir að honum muni um margt svipa til Sunnu­dags­morg­uns að upp­bygg­ingu, en stefnan er meðal ann­ars að gera upp frétta­vik­una, fjalla á upp­lýstan, opinn, aðgengi­legan og hressi­legan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni, jafnt í þjóð­málum sem og menn­ing­ar­líf­in­u," segir Skarp­héð­inn Guð­munds­son, dag­skrár­stjóri Sjón­varps­ins.

Ekki náð­ist í Gísla Mart­ein við vinnslu þess­arar frétt­ar.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Um þessar mundir eru fáir á ferli við Brandenborgarhliðið.
Evrópa opnar á ný
Frá og með 15. júní mun stór hluti íbúa Evrópu geta ferðast til annarra landa álfunar. Útgöngubann í Bretlandi líður senn undir lok. Danir í fjarsambandi geta hitt ástvini á ný.
Kjarninn 26. maí 2020
Indriði H. Þorláksson
Veirumolar – Súkkulaði fyrir sykurfíkla
Kjarninn 26. maí 2020
Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að vera búin undir smit meðal viðskiptavina
Öll ferðaþjónustufyrirtæki verða að vera undir það búin að takast á við smit meðal viðskiptavina sinna og þess verður að krefjast að allir aðilar geri viðbragðsáætlanir. Þetta kemur fram í skýrslu um framkvæmd skimunar meðal erlendra ferðamanna.
Kjarninn 26. maí 2020
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Velferðarkennsla og jákvæð sálfræði, af hverju?
Kjarninn 26. maí 2020
Sjúkrastofnanir telja „verulega áhættu“ felast í opnun landsins fyrir ferðamennsku
Bæði Landspítali og Sjúkrahúsið á Akureyri telja áhættu felast í opnun landsins með skimunum. Farsóttarnefnd Landspítala telur skimun einkennalausra ferðamanna takmarkað úrræði og að líklegra en ekki sé að einhverjir komi hingað smitaðir.
Kjarninn 26. maí 2020
Bæta þarf aðstöðu sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, alveg óháð skimun á ferðamönnum.
Veirufræðideildin getur aðeins unnið 500 sýni á dag
Í skýrslu verkefnisstjórnar um undirbúning framkvæmdar vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins kemur fram að verkefnið sé framkvæmanlegt en að leysa þurfi úr mörgum verkþáttum áður en hægt verður að hefjast handa.
Kjarninn 26. maí 2020
Fjármálastefna, fjármálaáætlun og fjármálafrumvarp lögð fram samhliða í haust
Viðræður standa yfir milli stjórnar og stjórnarandstöðu hvernig haga skuli þingstörfum á næstunni. Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um opinber fjármál.
Kjarninn 26. maí 2020
Eiríkur Rögnvaldsson
Flokkun fólks eftir málfari
Kjarninn 26. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None