Illugi hættur við að lækka útvarpsgjald til Ríkisútvarpsins

R--v-2.jpg
Auglýsing

Ill­ugi Gunn­ars­son, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, hefur fallið frá áformum um frek­ari lækkun útvarps­gjalds­ins á árinu 2016. Útvarps­gjaldið er helsta tekju­lind Rík­is­út­varps­ins (RÚ­V). Hann hefur þegar til­kynnt þetta í þing­flokki Sjálf­stæð­is­flokks­ins og und­ir­tökur þing­manna við þessum áformum voru mis­jafn­ar. Enn fremur hefur Ill­ugi skipað þriggja manna nefnd, sem Eyþór Arn­alds leið­ir, sem ætlað er að fara yfir rekstur RÚV und­an­farin ár. Nefndin á að skila nið­ur­stöðum sínum í sum­ar. Þetta kemur fram í Morg­un­blað­inu í dag.

Illugi Gunnarsson, mennta og menningarmálaráðherra Íslands. Ill­ugi Gunn­ars­son, mennta og menn­ing­ar­mála­ráð­herra Íslands­.

Mikið fjaðrafok var í kringum RÚV í lok síð­asta árs eftir að til­kynnt var að fyr­ir­tæk­ið, sem er með tæpa sex millj­arða króna í rekstr­ar­tekjur á þessu rekstr­ar­ári að með­töldum aug­lýs­inga­tekj­um, myndi fá útvar­spgjaldið óskert (áður hafði hluti þess verið not­aður til ann­arra verk­efna rík­is­sjóðs) en að það yrði lækk­að. Árið 2014 var það 19.400 krónur á hvern greið­enda, en er 17.800 krónur í ár. Árið 2016 átti það að lækka enn frekar og verða 16.400 krón­ur. Stjórn­endur RÚV sögð­ust ein­ungis geta rekið RÚV og sinnt lög­bundnu hlut­verki þess ef fyr­ir­tækið fengi útvar­spgjaldið óskert og með því að selja eignir upp í skuld­ir. Hávær mót­mæli urðu gegn því sem kallað var aðför að RÚV. Stjórn­ar­meiri­hlut­inn stóð hins vegar fast á sínu og fjár­lög voru sam­þykkt með lækk­un­ina inn­an­borðs. Nú hefur mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra hætt við að lækka útvarps­gjaldið frek­ar.

Auglýsing

Skera þarf veru­lega niðurÍ Morg­un­blað­inu segir að ­þriggja manna emb­ætt­is­manna­nefnd frá for­sæt­is-, fjár­mála- og mennta­mála­ráðu­neyti hafi skoðað stöðu Rík­is­út­varps­ins og rekstur að und­an­förnu, til þess að stjórn­völd hefðu sjálf­stæða mynd af því hver raun­veru­leg staða stofn­un­ar­innar væri. Nið­ur­staðan sé sú að staðan sé jafnslæm og stjórn­endur RÚV hafa sagt hana vera. Þrátt fyrir að útvarps­gjaldið yrði óbreytt, 17.800 krón­ur, þyrfti samt að skera veru­lega nið­ur.

Ónefndur þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins segir við Morg­un­blaðið að ljóst verði að ekki verði allir þing­menn sáttir með þá ákvörðun Ill­uga að hætta við að skera niður útvarps­gjald­ið.

 

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristrún í formannsframboð: „Samfylkingin þarf að ná virkari tengingu við venjulegt fólk“
Kristrún Frostadóttir ætlar sér að verða næsti formaður Samfylkingarinnar. Hún ætlar að leggja áherslu á kjarnamál jafnaðarmanna, jákvæða pólitík, meiri samkennd og minni einstaklingshyggju. „Ég veit að það er hægt að stjórna landinu betur.“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Í könnuninni var spurt hvaða verkalýðsleiðtoga fólk treysti helst til að leiða ASÍ. Auk þessara fjögurra var nafn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar á listanum.
Reykvíkingar, háskólamenntaðir og kjósendur Vinstri grænna báru mest traust til Drífu
Drífa Snædal naut mests trausts kjósenda allra flokka nema Sósíalistaflokks Íslands til þess að leiða Alþýðusamband áfram næstu tvö árin, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar sem Gallup var falið að framkvæma.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Húðtóna heyrnartól frá Kardashian
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýr íslenskur „banki“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Sjúklingar þurfa ekki að eiga snjallsíma til að nýta sér þjónustu Uber Health.
Uber haslar sér völl í heilbrigðisþjónustu
Ástralskir læknar geta nú bókað akstur fyrir sjúklinga sína á læknastofur og sjúkrahús hjá farveitunni Uber. Margir hafa lýst yfir efasemdum um að fyrirtækinu sé treystandi fyrir heilbrigðisupplýsingum fólks.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Björk um Katrínu Jakobsdóttur: „Hún hefur ekki gert neitt fyrir umhverfið“
Þekktasta tónlistarkona Íslandssögunnar segir að forsætisráðherra hafi gert sig fokreiða árið 2019 með því að draga sig út úr því að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum með henni og Gretu Thunberg.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Þorsteinn Víglundsson
Vinnumarkaður í úlfakreppu
Kjarninn 19. ágúst 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Kristrún boðar til fundar– Telur að Samfylkingin geti náð aftur vopnum sínum
Kristrún Frostadóttir mun tilkynna um framboð sitt til formann Samfylkingarinnar á fundi í dag. Þar ætlar hún að segja frá því hvernig hún telur að endurvekja megi „von og trú fólks á að það sé hægt að breyta og reka samfélagið okkar betur.“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None