Illugi seldi stjórnarformanni Orku Energy húsið sitt og leigir það

10054123454-c2aeab2ed4-o-1.jpg
Auglýsing

Ill­ugi Gunn­ars­son, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, seldi húsið sitt til stjórn­ar­for­manns Orku Energy vegna fjár­hags­erf­ið­leika skömmu eftir efna­hags­hrun­ið, og leigir það af honum núna. Í sam­tali við frétta­stofu RÚV, sem greindi fyrst frá mál­inu í hádeg­is­fréttum í dag, kveðst Ill­ugi vilja upp­lýsa um ­málið til að hafa öll mögu­leg tengsl uppi á borð­um.

Í sam­tali við RÚV segir Ill­ugi að hann hafi selt húsið sitt til að bjarga því, og full­yrðir að málið hafi ekki haft áhrif á störf sín sem mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra.

Auglýsing


For­svars­menn Orku Energy fóru með Ill­uga til Kína á dög­un­um, sem hefur vakið umtal ekki síst fyrir þær sakir að hann vann ráð­gjaf­ar­störf fyrir orku­fyr­ir­tækið á meðan hann tók sér frí frá þing­störfum vegna fyrri starfa hans fyrir Glitni. Ill­ugi hefur full­yrt að ferðin hafi ekki verið farin sér­stak­lega fyrir fyr­ir­tæk­ið, hann hafi heim­sótt, ásamt þremur rekt­orum og for­stjóra Rann­sókn­ar­mið­stöðvar Íslands (Rannís), háskóla og vís­inda­stofn­an­ir. Þá hafi for­svars­menn Orku Energy verið með þar í för á eigin veg­um. Ill­ugi segir að hann hafi ekki gert meira fyrir umrætt fyr­ir­tæki en fyrri ráð­herr­ar.

Hafði litlar tekjur utan þings og var í vand­ræðumÍ sam­tali við RÚV sagði Ill­ugi að hann hafi lent í fjár­hags­erf­ið­leikum eftir hrun, ábyrgðir hafi lent á honum eftir að fyr­ir­tæki tengda­föður hans varð gjald­þrota. Þá hafi hann haft litlar tekjur þegar hann var utan þings. Í frétt RÚV sagði Ill­ug­i: „Það gerði það bara að verkum að við stóðum frammi fyrir því við hjónin að við vorum að missa íbúð­ina okkar og þurftum eig­in­lega að velja á milli þess að missa hana eða selja, og þetta er staða sem þús­undir og aftur þús­undir Íslend­inga hafa staðið frammi fyrir á und­an­förnum árum. Það sem ég gerði var að ég seldi íbúð­ina mína, það er þing­lýstur samn­ing­ur.“

Ill­ugi ákvað að upp­lýsa um tengsl sín við umrætt fyr­ir­tæki að eigin frum­kvæði.Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ekki má lengur reykja á almannafæri á Spáni nema að hægt sé að tryggja fjarlægð milli fólks. Þetta á líka við um verandir veitingastaða.
Fjölgun smita hefur kallað á ýmsar aðgerðir
Grímuskylda. Reykingabann. Lokun næturklúbba og skimun við landamæri. Eftir að tilfellum af COVID-19 hefur farið fjölgandi á ný eftir afléttingu takmarkana hafa mörg ríki gripið til harðari aðgerða.
Kjarninn 15. ágúst 2020
Skin og skúrir í Kauphöllinni á tímum COVID
Samkomulag lífeyrissjóðanna um að fjárfesta innanlands virðist halda lífi í Kauphöllinni, en gengi skráðra félaga þar hefur verið misjafnt á síðustu sex mánuðum.
Kjarninn 15. ágúst 2020
Bilið breikkar milli banka og lífeyrissjóða í útlánum til húsnæðiskaupa
Júní var umsvifaminnsti mánuður í útlánum til húsnæðiskaupa hjá lífeyrissjóðum en meira var greitt upp af lánum þeirra heldur en þeir lánuðu út. Ný óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum námu alls 31 milljarði króna hjá bönkunum í júní.
Kjarninn 15. ágúst 2020
Gylfi Zoega
Voru gerð mistök í sumar?
Kjarninn 15. ágúst 2020
Sjö ný innanlandssmit – fækkar í sóttkví
Fjöldi virkra smita eykst aftur eftir að hafa fækkað um 8 í fyrradag.
Kjarninn 15. ágúst 2020
Aukin ferðagleði Íslendinga virðist hafa hjálpað til við að halda neyslunni upp hér á landi
Aukin velta Íslendinga bætti upp fyrir rúman helming af tapinu vegna ferðamanna
Aukin innlend eftirspurn hefur vegið þungt á móti samdrætti í útfluttri ferðaþjónustu, samkvæmt minnisblaði frá fjármálaráðuneytinu.
Kjarninn 15. ágúst 2020
Höfuðstöðvar Neytendastofu í Borgartúni.
Grímur sem ekki uppfylla kröfur hafa verið teknar úr sölu
Neytendastofa fylgist með grímumarkaðnum á Íslandi, nú þegar spurn eftir grímum er í hæstu hæðum. Dæmi eru um að grímur til sölu uppfylli ekki lágmarkskröfur og það vill Neytendastofa alls ekki.
Kjarninn 15. ágúst 2020
Hundruð milljarða mögulegur ávinningur af því að forðast harðar sóttvarnaaðgerðir
Stjórnvöld hafa lagt mat á efnahagsleg áhrif þess að opna landið og borið það saman við ábatann af því að hleypa ferðamönnum inn.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None