Ívar Ingimarsson: Framsókn nærist á því að búa til óvini og æsing

10805494-884628308221595-129185009-n.jpg
Auglýsing

Stöð­firð­ing­ur­inn og fyrr­ver­andi lands­liðs­maður Íslands í knatt­spyrnu, Ívar Ingi­mars­son, gagn­rýnir Fram­sókn­ar­flokk­inn harð­lega fyrir nýjasta útspil flokks­ins í flug­vall­ar­mál­inu svo­kall­aða, á Face­book síðu sinni í dag. "Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn, eins og hann er nú, nær­ist á því að búa til óvini og æsing í sam­fé­lag­inu. Flokkur í frjálsu falli sér hag í því að etja saman höf­uð­borg og lands­byggð og mér sýn­ist að það sé að takast," skrif­ar Í­v­ar.

"Mjög upp­byggj­andi og fín umræða"Ívar gefur lítið fyrir taktík Fram­sókn­ar­flokks­ins í flug­vall­ar­mál­inu. "Flokk­ur­inn er hvort eð er með lít­inn stuðn­ing í RVK (Reykja­vík) en getur sótt ein­hvern styrk út á land með svona tali og umræð­unni sem fylgir á eft­ir. Tvær fylk­ing­ar, sem nú tala niður til hvorar ann­arar vegna þessa mals, fá byr undir báða vængi, önnur talar um vit­laust sveita­hyski og hin um 101 lattel­epjandi Reyk­vík­inga sem engu skili til sam­fé­lags­ins. Mjög upp­byggj­andi og fín umræða sem án efa mun skila góðri nið­ur­stöð­u."

Fram­komið þing­manna­frum­varp Fram­sókn­ar­flokks­ins um að færa skipu­lags­vald yfir flug­vell­inum frá Reykja­vík­ur­borg til Alþingis er Ívari ekki að skapi. "Ég vil að flug­völl­ur­inn verði í Reykja­vík, en að leggja til að taka skipu­lags­vald af Reykja­vík vegna þessa máls finnst mér döpur vin­sæld­ar­til­laga."

Stöðuuppfærsla Ívars Ingimarssonar á Facebook. Stöðu­upp­færsla Ívars Ingi­mars­sonar á Face­book.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Inga Sæland er hæstánægð með nýja vinnuaðstöðu Flokks fólksins og ljóst er á henni að það skemmir ekki fyrir að Miðflokkurinn neyðist til að kveðja vinnuaðstöðuna vegna mjög dvínandi þingstyrks.
Inga Sæland tekur yfir skrifstofur Miðflokksins og kallar það „karma“
„Hvað er karma, ef það er ekki þetta?“ segir Inga Sæland um flutninga þingflokks Flokks fólksins yfir í skrifstofuhúsnæði Alþingis þar sem níu manna þingflokkur Miðflokksins, sem í dag er einungis tveggja manna, var áður til húsa.
Kjarninn 3. desember 2021
Pawel Bartoszek
Samráðið er raunverulegt
Kjarninn 3. desember 2021
Ásmundur Einar Daðason mun taka við málinu gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur af Lilju Alfreðsdóttur. Hér eru þau saman á kosningavöku Framsóknarflokksins í september.
Ásmundur Einar tekur við málarekstri Lilju gegn Hafdísi
Nýr mennta- og barnamálaráðherra Framsóknarflokksins hefur fengið í fangið mál sem varðar brot forvera hans í embætti og samflokkskonu gegn jafnréttislögum. Það bíður hans að taka ákvörðun um hvort málarekstri fyrir Landsrétti skuli haldið til streitu.
Kjarninn 3. desember 2021
Ísland kaupir 72 skammta af lyfi til að draga úr alvarlegum COVID-19 veikindum
Landspítalinn mun sjá um kaup á lyfinu Sotrovimab sem á að gagnast best þeim sem eru óbólusettir eða þeim sem mynda illa mótefni vegna lyfja eða sjúkdóma.
Kjarninn 3. desember 2021
Ásdís Halla Bragadóttir.
Ásdís Halla ráðin til að koma að mótun nýs ráðuneytis Áslaugar Örnu
Ásdís Halla Bragadóttir fyrrverandi bæjarstjóri í Garðabæ hefur verið ráðin sem verkefnastjóri við undirbúning nýs ráðuneytis vísinda, iðnaðar og nýsköpunar.
Kjarninn 3. desember 2021
„Þær þurfa að lifa við afleið­ingar þessa ofbeld­is“
Lögmaður tvegga sómalskra kvenna sem senda á úr landi segir að þær muni við end­ur­komu til Grikk­lands aftur lenda á göt­unni án við­un­andi hús­næðis og ber­skjald­aðar.
Kjarninn 3. desember 2021
Stúdentagarðar Háskóla Íslands á Sæmundargötu.
Fermetraverðið hæst á stúdentagörðunum
Ef tekið er tillit til stærðar íbúða eru dýrustu tegundir leiguíbúða hérlendis á stúdentagörðum, en fermetraverðið þar er 17 prósentum hærra en á almennum leigumarkaði.
Kjarninn 3. desember 2021
Inga Sæland er formaður Flokks fólksins, sem hefur dælt út þingmálum svo eftir er tekið á fyrstu dögum nýs þings.
Flokkur fólksins lætur sér ekki duga að dotta
Þrátt fyrir að það hafi vakið athygli á fyrsta þingfundi vetrarins að einn nýrra þingmanna Flokks fólksins dottaði í þingsal hafa þingmenn flokksins hreint ekki setið auðum höndum í upphafi nýs þings, heldur lagt fram mörg þingmál, alls 50 talsins.
Kjarninn 3. desember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None