Játning Gísla Freys sléttum 20 árum eftir afsögn Guðmundar Árna

gislifreyr.jpg
Auglýsing

Gísli Freyr Val­dórs­son, fyrrum aðstoð­ar­maður inn­an­rík­is­ráð­herra, ját­aði í dag, 11. nóv­em­ber 2014, að hafa lekið gögnum um hæl­is­leit­and­ann Tony Omos til Frétta­blaðs­ins og mbl.is í nóv­em­ber 2013. Hanna Birna Krist­jáns­dóttir inn­an­rík­is­ráð­herra rak hann sam­stundis úr starfi eftir að hann ját­aði sök í mál­inu fyrir henni. Gísli Freyr hafði verið í tíma­bundnu leyfi eftir að hafa verið ákærður fyrir lek­ann.

Þann 11. nóv­em­ber 1994, fyrir nákvæm­lega 20 árum, baðst Guð­mundur Árni Stef­áns­son, þáver­andi félags­mála­ráð­herra, lausnar úr starfi í kjöl­far skýrslu Rík­is­end­ur­skoð­unar um emb­ætt­is­verk hans.  Á blaða­manna­fundi sagði Guð­mundur Árni að umfjöllun fjöl­miðla og ann­arra um sig og sín störf, sem hefði sjaldn­ast byggst á mála­vöxtum heldur fyrst og síð­ast á end­ur­tekn­ing­um, hefði aug­ljós­lega skaðað sig og haft skað­væn­leg áhrif á störf sín í félags­mála­ráðu­neyt­inu. Í frétt í Morg­un­blað­inu af blaða­manna­fund­inum segir að Guð­mundur Árni hafi  sagt að  ákvörð­unin hafi verið tekin til að láta minni hags­muni víkja fyrir meiri.

Guðmundur Árni Stefánsson. Guð­mundur Árni Stef­áns­son.

Auglýsing

Skýrsla rík­is­end­ur­skoð­un­ar, sem varð til þess að Guð­mundur Árni sagði af sér, fjall­aði ítar­lega um aðdrag­anda starfs­loka Björns Önund­ar­sonar trygg­inga­yf­ir­læknis í nóv­em­ber 1993, en hann fékk greiddar þrjár millj­ónir króna vegna upp­gjörs á áunnu náms­leyfi gegn því að hann segði upp störf­um.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Inga Sæland er hæstánægð með nýja vinnuaðstöðu Flokks fólksins og ljóst er á henni að það skemmir ekki fyrir að Miðflokkurinn neyðist til að kveðja vinnuaðstöðuna vegna mjög dvínandi þingstyrks.
Inga Sæland tekur yfir skrifstofur Miðflokksins og kallar það „karma“
„Hvað er karma, ef það er ekki þetta?“ segir Inga Sæland um flutninga þingflokks Flokks fólksins yfir í skrifstofuhúsnæði Alþingis þar sem níu manna þingflokkur Miðflokksins, sem í dag er einungis tveggja manna, var áður til húsa.
Kjarninn 3. desember 2021
Pawel Bartoszek
Samráðið er raunverulegt
Kjarninn 3. desember 2021
Ásmundur Einar Daðason mun taka við málinu gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur af Lilju Alfreðsdóttur. Hér eru þau saman á kosningavöku Framsóknarflokksins í september.
Ásmundur Einar tekur við málarekstri Lilju gegn Hafdísi
Nýr mennta- og barnamálaráðherra Framsóknarflokksins hefur fengið í fangið mál sem varðar brot forvera hans í embætti og samflokkskonu gegn jafnréttislögum. Það bíður hans að taka ákvörðun um hvort málarekstri fyrir Landsrétti skuli haldið til streitu.
Kjarninn 3. desember 2021
Ísland kaupir 72 skammta af lyfi til að draga úr alvarlegum COVID-19 veikindum
Landspítalinn mun sjá um kaup á lyfinu Sotrovimab sem á að gagnast best þeim sem eru óbólusettir eða þeim sem mynda illa mótefni vegna lyfja eða sjúkdóma.
Kjarninn 3. desember 2021
Ásdís Halla Bragadóttir.
Ásdís Halla ráðin til að koma að mótun nýs ráðuneytis Áslaugar Örnu
Ásdís Halla Bragadóttir fyrrverandi bæjarstjóri í Garðabæ hefur verið ráðin sem verkefnastjóri við undirbúning nýs ráðuneytis vísinda, iðnaðar og nýsköpunar.
Kjarninn 3. desember 2021
„Þær þurfa að lifa við afleið­ingar þessa ofbeld­is“
Lögmaður tvegga sómalskra kvenna sem senda á úr landi segir að þær muni við end­ur­komu til Grikk­lands aftur lenda á göt­unni án við­un­andi hús­næðis og ber­skjald­aðar.
Kjarninn 3. desember 2021
Stúdentagarðar Háskóla Íslands á Sæmundargötu.
Fermetraverðið hæst á stúdentagörðunum
Ef tekið er tillit til stærðar íbúða eru dýrustu tegundir leiguíbúða hérlendis á stúdentagörðum, en fermetraverðið þar er 17 prósentum hærra en á almennum leigumarkaði.
Kjarninn 3. desember 2021
Inga Sæland er formaður Flokks fólksins, sem hefur dælt út þingmálum svo eftir er tekið á fyrstu dögum nýs þings.
Flokkur fólksins lætur sér ekki duga að dotta
Þrátt fyrir að það hafi vakið athygli á fyrsta þingfundi vetrarins að einn nýrra þingmanna Flokks fólksins dottaði í þingsal hafa þingmenn flokksins hreint ekki setið auðum höndum í upphafi nýs þings, heldur lagt fram mörg þingmál, alls 50 talsins.
Kjarninn 3. desember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None