Jón Gnarr flytur til Houston í Bandaríkjunum

gnarr.jpg
Auglýsing

Jón Gnarr, sem steig niður úr stóli borg­ar­stjóra í Reykja­víkur í vor, er að flytja til Texas. Þetta kemur fram í Face­book-­færslu sem hann setti inn rétt í þessu.

Face­book-­færslan er svohljóð­andi:  „Það er orðið ljóst að við litla fjöl­skyldan munum flytja til Hou­ston Texas eftir ára­mót­in. Erum komin með íbúð á ágætum stað og Nonni mun fara í Edgar Allen Poe Elem­ent­ary School. Held að þetta gæti verið upp­hafið að ein­hverju mjög athygl­is­verðu ævin­týri."

Jón hefur lítið viljað gefað upp um hvað hann hygg­ist taka sér fyrir hendur eftir að borg­ar­stjóra­ferl­inum lauk, en hann var einn dáð­asti grínisti þjóð­ar­innar áður en hann hellti sér í stjórn­mál. Jón hóf þá kosn­inga­bar­áttu með því að til­kynna að hann lang­aði í þægi­lega inni­vinnu og væri að hug­leiða að stíga inn á svið stjórn­mála. Reykja­vík­ur­borg varð fyrir val­inu sem vett­vangur og vopn­aður lof­orði um að svíkja öll kosn­inga­lof­orð, íslenskuðum Tínu Turner slag­ara og áður séðum óút­reikn­an­leika rúll­uðu Jón og Besti flokkur hans upp borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­unum 2010 og hann sett­ist kjöl­farið í stól borg­ar­stjóra.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Pólitíkin og eiginhagsmunirnir á bak við stríðið gegn offitu – I. hluti
Kjarninn 7. júlí 2020
Kristbjörn Árnason
80 milljarða skattsvik á ári
Leslistinn 6. júlí 2020
Huawei á undir högg að sækja beggja vegna Ermasunds
Kínverski fjarskiptarisinn Huawei hefur mætt andstöðu franskra og breskra yfirvalda í kjölfar viðskiptaþvingana Bandaríkjanna gegn fyrirtækinu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Úthlutar 400 milljónum til einkarekinna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað reglugerð um stuðning við einkarekna fjölmiðla.
Kjarninn 6. júlí 2020
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júní
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júnímánuði, en flutti 553 þúsund farþega í sama mánuði í fyrra. Mun minni samdráttur hefur orðið í fraktflutningum hjá félaginu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Ég vonast til þess að við finnum lausn á þessu máli
Forsætisráðherrann hefur tjáð sig um þá ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar að hætta að skima fyrir COVID-19 sjúkdómnum.
Kjarninn 6. júlí 2020
Veirufræðideildin ekki í stakk búin til að taka við fyrr en í lok ágúst
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, segist vonast til þess að Kára Stefánssyni snúist hugur varðandi aðkomu Íslenskrar erfðagreinar að landamæraskimunum. Deildin sé ekki tilbúin til að taka verkefnið að sér strax.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kári Stefánsson
Íslensk erfðagreining mun hætta öllum samskiptum við sóttvarnalækni og landlækni
„Okkar skoðun er sú að öll framkoma þín og heilbrigðismálaráðherra gagnvart ÍE í þessu máli hafi markast af virðingarleysi fyrir okkur,“ segir í opnu bréfi Kára Stefánssonar til Katrínar Jakobsdóttur.
Kjarninn 6. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None