Kvótafrumvarpið að renna út á tíma, stjórnarflokkarnir ósammála um þjóðareign

Sigur.ur_.Ingi_.4.jpg
Auglýsing

„Það þreng­ist alla vega um tím­ann til að klára þetta. Það er mik­il­vægt að menn hafi nægan tíma til að fara yfir mál sem eru stór og umfangs­mik­il. Það er hins vegar búið að vera umtals­vert sam­tal milli stjórn­mála­flokk­anna, ég hef kynnt þetta stjórn­ar­and­stöð­unni í það minnsta tvisvar á síð­ustu mán­uðum og atvinnu­vega­nefndin kom beint að mál­inu í sum­ar, allir flokk­ir. þannig að menn þekkja auð­vit­að  frum­varpið tals­vert vel og sú vinna sem það byggir á kemur frá fyrri rík­is­stjórn frá 2010 þannig að eng­inn getur sagt að nið­ur­staðan komi honum full­kom­lega á óvart," segir Sig­urður Ingi Jóhanns­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra við RÚV um frum­varp sitt um fisk­veiði­stjórn­un, svo­kallað kvóta­frum­varp.

23 ára leiga, 15 ára upp­sagn­ar­fresturSam­kvæmt frum­varp­inu á að koma upp svoköll­uðu kvóta­þingi. Það myndi þýða að öll við­skipti með kvóta yrðu á mark­aði. Auk þess er gert ráð fyrir að samið verði um nýt­ingu veiði­réttar til lengri tíma. Lík­leg­asta nið­ur­staðan þar, sem sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans er ágætt sátt um, er að leigan verði til 23 ára. Ríkið getur þá sagt upp samn­ing­unum eftir átta ár en upp­sagn­ar­frest­ur­inn verður fimmtán ár.

Kemur ekk­ert annað til greina en að þjóðin eigi kvót­annasmundur Ásmundur Frið­riks­son, þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, segir að það feli í sér sov­éskt fyr­ir­komu­lag að ríkið eign­ist veið­i­r­rétt­inn eða kvót­ann.

Frum­varpið hefur verið í vinnslu í vel á annað ár. Það hefur verið kynnt fyrir stjórn­ar­flokk­un­um, rík­is­stjórn og stjórn­ar­and­stöðu á und­an­förnum mán­uð­um. Mikil and­staða er hins vegar við ákveðna hluti í því innan Sjálf­stæð­is­flokks­ins og því hefur ekki tek­ist að afgreiða frum­varpið úr rík­is­stjórn. Sú and­staða snýst fyrst og síðar gegn að veiði­rétt­indin eða kvót­inn verði skil­greind sem eign rík­is­ins eða þjóð­ar­inn­ar.

Ásmundur Frið­riks­son, þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði í fréttum RÚV í gær að feli í sér sov­éskt fyr­ir­komu­lag að ríkið eign­ist veið­i­r­rétt­inn eða kvót­ann. Sig­urður Ingi hefur hafnað þessum full­yrð­ingum og sagt að ekki komi til­ ­greina að falla frá því ákvæði kvóta­frum­varps­ins sem skil­greinir kvót­ann sem eign þjóð­ar­inn­ar.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eftir samrunan er búist við að TM verði dótturfélag Kviku.
Samrunaviðræður Kviku og TM hafnar
Stjórnir Kviku banka og TM samþykktu í dag að hefja viðræður um sameiningu félaganna tveggja í dag.
Kjarninn 28. september 2020
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands.
Ardern vill fresta lokun álvers Rio Tinto með ríkisstuðningi
Forsætisráðherra Nýja-Sjálands er tilbúin að niðurgreiða rafmagn til Rio Tinto til þess að seinka lokun álvers á þeirra vegum þar í landi, nái hún kjöri í næstu kosningum.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Snædal
Dánaraðstoð eða líknardráp
Kjarninn 28. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fólk sem fékk COVID hefur fengið lungnabólgu löngu síðar
Dæmi eru um að fólk sem fékk COVID-19 í vetur hafi fengið lungnabólgu mörgum vikum síðar. Það er mat bæði landlæknis og sóttvarnalæknis að þó að ónæmi fyrir kórónuveirunni sé til staðar hjá þessum hópi verði hann að fara varlega.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Hálfur björgunarhringur dugar skammt
Kjarninn 28. september 2020
Drífa Snædal
Vitræn umræða um efnahagsmál: Átta atriði sem Samtök atvinnulífsins mættu hafa í huga
Kjarninn 28. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Þetta er alls ekki búið“
„Við megum ekki slaka á,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. „Þetta er alls ekki búið.“ Varúðarráðstafanir séu „klárlega“ komnar til að vera í einhverja mánuði í viðbót.
Kjarninn 28. september 2020
Störukeppni á vinnumarkaði
Samtök atvinnulífsins hafa boðað atkvæðagreiðslu um hvort segja eigi upp Lífskjarasamningnum. Verkalýðshreyfingin telur að forsendur samningsins standi og trúir því ekki að samstaða sé um það á meðal atvinnurekenda að leggja í stríð á vinnumarkaði.
Kjarninn 28. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None