Kvótafrumvarpið að renna út á tíma, stjórnarflokkarnir ósammála um þjóðareign

Sigur.ur_.Ingi_.4.jpg
Auglýsing

„Það þreng­ist alla vega um tím­ann til að klára þetta. Það er mik­il­vægt að menn hafi nægan tíma til að fara yfir mál sem eru stór og umfangs­mik­il. Það er hins vegar búið að vera umtals­vert sam­tal milli stjórn­mála­flokk­anna, ég hef kynnt þetta stjórn­ar­and­stöð­unni í það minnsta tvisvar á síð­ustu mán­uðum og atvinnu­vega­nefndin kom beint að mál­inu í sum­ar, allir flokk­ir. þannig að menn þekkja auð­vit­að  frum­varpið tals­vert vel og sú vinna sem það byggir á kemur frá fyrri rík­is­stjórn frá 2010 þannig að eng­inn getur sagt að nið­ur­staðan komi honum full­kom­lega á óvart," segir Sig­urður Ingi Jóhanns­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra við RÚV um frum­varp sitt um fisk­veiði­stjórn­un, svo­kallað kvóta­frum­varp.

23 ára leiga, 15 ára upp­sagn­ar­fresturSam­kvæmt frum­varp­inu á að koma upp svoköll­uðu kvóta­þingi. Það myndi þýða að öll við­skipti með kvóta yrðu á mark­aði. Auk þess er gert ráð fyrir að samið verði um nýt­ingu veiði­réttar til lengri tíma. Lík­leg­asta nið­ur­staðan þar, sem sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans er ágætt sátt um, er að leigan verði til 23 ára. Ríkið getur þá sagt upp samn­ing­unum eftir átta ár en upp­sagn­ar­frest­ur­inn verður fimmtán ár.

Kemur ekk­ert annað til greina en að þjóðin eigi kvót­annasmundur Ásmundur Frið­riks­son, þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, segir að það feli í sér sov­éskt fyr­ir­komu­lag að ríkið eign­ist veið­i­r­rétt­inn eða kvót­ann.

Frum­varpið hefur verið í vinnslu í vel á annað ár. Það hefur verið kynnt fyrir stjórn­ar­flokk­un­um, rík­is­stjórn og stjórn­ar­and­stöðu á und­an­förnum mán­uð­um. Mikil and­staða er hins vegar við ákveðna hluti í því innan Sjálf­stæð­is­flokks­ins og því hefur ekki tek­ist að afgreiða frum­varpið úr rík­is­stjórn. Sú and­staða snýst fyrst og síðar gegn að veiði­rétt­indin eða kvót­inn verði skil­greind sem eign rík­is­ins eða þjóð­ar­inn­ar.

Ásmundur Frið­riks­son, þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði í fréttum RÚV í gær að feli í sér sov­éskt fyr­ir­komu­lag að ríkið eign­ist veið­i­r­rétt­inn eða kvót­ann. Sig­urður Ingi hefur hafnað þessum full­yrð­ingum og sagt að ekki komi til­ ­greina að falla frá því ákvæði kvóta­frum­varps­ins sem skil­greinir kvót­ann sem eign þjóð­ar­inn­ar.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Ingibjörg Sólrún lætur af störfum hjá ÖSE – Utanríkisráðherra segir þetta aðför að stofnuninni
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir læt­ur af störf­um sem for­stjóri lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE en hún hefur sinnt starfinu í þrjú ár.
Kjarninn 13. júlí 2020
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði um 30 prósent í faraldrinum
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði að meðaltali um 30 prósent á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst. Þá fækkaði samskiptum við sjálfstætt starfandi sérfræðinga um 25 prósent, samkvæmt upplýsingum frá landlækni.
Kjarninn 13. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
Íslensk erfðagreining heldur áfram að skima í viku í viðbót
Til stóð að dagurinn í dag ætti að vera síðasti dagurinn sem Íslensk erfðagreining myndi skima á landamærunum.
Kjarninn 13. júlí 2020
Mótefni minnkar strax á fyrstu mánuðum
Þó að mótefni sem líkaminn myndar gegn veirunni SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19 minnki þegar á fyrstu þremur mánuðunum eftir að þau verða þarf það ekki að þýða að ónæmi viðkomandi sé ekki lengur til staðar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Veldi Storytel stækkar
Fyrstu tíu daga júlímánaðar keypti Storytel ráðandi hluti í tveimur fyrirtækjum og eitt til viðbótar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Icelandair skrifar undir samning við lettneska flugfélagið airBaltic
Um er að ræða samstarfssamning sem felur í sér að bæði flugfélögin geta selt og gefið út flugmiða hvort hjá öðru.
Kjarninn 13. júlí 2020
(F.v.) Richard Curtis, Jerry Greenfield og Abigail Disney eru meðal þeirra milljónamæringa sem skrifa undir bréfið.
Auðmenn vilja að ríkisstjórnir hækki skatta „á fólk eins og okkur“
„Milljónamæringar eins og við gegna lykilhlutverki í því að græða heiminn,“ segir í bréfi 83 auðmanna sem vilja skattahækkanir á ríkt fólk – eins og þá sjálfa – til að draga úr misrétti vegna COVID-19 og flýta fyrir efnahagsbata.
Kjarninn 13. júlí 2020
Dagur B. Eggertsson
Dagur: Nauðsyn­legt að hætta skot­grafa­hernaði varðandi ferðamáta
Borgarstjórinn segir að nauðsyn­legt sé að kom­ast „út úr þeim skot­grafa­hernaði að líta á að ein­hver einn ferðamáti skuli ráða“. Hann vill að Borgarlínunni verði flýtt.
Kjarninn 13. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None