Landsbankinn segir upp 43 starfsmönnum - tilkynna hópuppsögn

10016380525-fb1c4ee434-z.jpg
Auglýsing

Vegna hag­ræð­inga og breyt­inga á rekstri Lands­bank­ans fækkar um þrjá­tíu manns í höf­uð­stöðvum Lands­bank­ans og að auki hefur ráðn­inga­samn­ingum fast­ráð­inna starfs­manna í afgreiðslu bank­ans í Flug­stöð Leifs Eiríks­sonar verið sagt upp, en þar starfa þrettán manns. Upp­sögnin í Leifs­stöð verður aft­ur­köll­uð, haldi bank­inn áfram að sinna fjár­mála­þjón­ustu í flug­stöð­inni eins og verið hef­ur. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá bank­an­um, sem Við­skipta­blaðið vitnar til á vef sínum.

Íslenska ríkið á 98 pró­sent hlut í Lands­bank­anum og tvö pró­sent hlutur í er í höndum starfs­manna bank­ans. Hagn­aður á fyrstu níu mán­uðum árs­ins í fyrra nam 20 millj­örðum króna, en heild­ar­eignir bank­ans nema ríf­lega 1.200 millj­örð­um.

Í til­kynn­ing­unni segir að ákvörðun um upp­sögn starfs­fólks í Flug­stöð Leifs Eiríks­sonar sé var­úð­ar­ráð­stöfun af hálfu Lands­bank­ans vegna óvissu um fram­hald starf­sem­innar þar. Þjón­ustu­samn­ingi bank­ans var sagt upp á síð­asta ári og til­kynnt að fjár­mála­þjón­usta yrði boðin út og átti það að ger­ast á síð­ast­liðnu hausti. Af því varð ekki og í lok árs var gerður við­auki við þjón­ustu­samn­ing Lands­bank­ans sem fól í sér að afgreiðsla bank­ans yrði opin til 30. júní 2015. Óvissa ríki því um það hver muni sinna fjár­mála­þjón­ustu í Leifs­stöð eftir það.

Auglýsing

Í til­kynn­ing­unni segir enn­fremur að Lands­bank­inn hygg­ist taka þátt í útboði Isa­via um banka­þjón­ustu þegar það verður aug­lýst.

Vegna þess fjölda sem um ræðir falla hag­ræð­ing­ar­að­gerð­irnar undir skil­grein­ingu hóp­upp­sagna og hefur við­kom­andi yfir­völdum verið til­kynnt um þær, segir í til­kynn­ingu Lands­bank­ans.

Lands­bank­inn_Frétta­til­kyn­ing_Á­fram­hald­andi hag­ræð­ing í Lands­bank­an­um_jan­úar 2015

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Móðir mín í kví kví
Kjarninn 26. maí 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til skipulagsmála
Kjarninn 26. maí 2020
Hin flókna leið Icelandair að framhaldslífi
Þótt hluthafafundur Icelandair hafi samþykkt að leyfa félaginu að halda hlutafjárútboð eru mörg ljón í veginum að því markmiði að tryggja því rekstrarhæfi til framtíðar. Margt hefur verið gert á skömmum tíma til að gera stöðu Icelandair betri.
Kjarninn 26. maí 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
Kjarninn 25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
Kjarninn 25. maí 2020
Þríeykið: Þórólfur, Alma og Víðir.
Takk fyrir ykkur
„Í dag er stór dagur,“ sagði sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar átti hann við enn eitt skrefið í afléttingu takmarkana. Í hugum landsmanna var dagurinn þó ekki síst stór því fundurinn var sá síðasti – í bili að minnsta kosti.
Kjarninn 25. maí 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Um Alaskaarðinn og íslenska arfinn
Kjarninn 25. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Mjög áhugavert að skoða hugmyndir um þrepaskiptan erfðafjárskatt“
Forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag að áhugavert væri að skoða hugmyndir um þrepaskiptan erfðafjárskatt en hún var meðal annars spurð út í fram­sal hluta­bréfa­eigna aðaleigenda Samherja til afkomendanna.
Kjarninn 25. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None