Lífeyrissjóður eiga tæpan helming skráðra eigna

peningar_opt.jpg
Auglýsing

Íslenskir líf­eyr­is­sjóðir eiga, beint eða óbeint, um 43 pró­sent af skráðum félögum hér­lend­is. Ef horft er ein­vörð­ungu á beint eign­ar­hald eiga sjóð­irnir 36 pró­sent allra skráðra eigna. Afgang­inn eiga þeir í gegnum hlut­deild sína í verð­bréfa­sjóðum í stýr­ingu sjóðs­stýr­ing­ar­fyr­ir­tækja. Þetta kemur fram í rann­sókn Hersis Sig­ur­geirs­son­ar, dós­ents við við­skipta­fræði­deild Háskóla Íslands, sem Morg­un­blaðið greinir frá.

Hersir mun kynna nið­ur­stöður sínar um eign­ar­hald á íslenskum hluta­bréfa­mark­aði á fundi Félags við­skipta­fræð­inga og hag­fræð­inga í hádeg­inu í dag.Hersir skoð­aði beint og óbeint eign­ar­hald í þeim ell­efu fyr­ir­tækjum sem skráð voru á íslenskan hluta­bréfa­markað í lok árs 2013. Alls tókst honum að skýra frá beinum eig­endum 97,5 pró­sent af mark­aðn­um. Þegar óbeinar eignir voru teknar með í reikn­ing­inn var ekki hægt að finna upp­lýs­ingar um eign­ar­hald þrettán pró­sents mark­að­ar­ins.

Næst stærsti hóp­ur­inn á eftir líf­eyr­is­sjóð­unum eru erlendir aðil­ar. Þeir eiga á bil­inu 20-24 pró­sent skráðra bréfa, annað hvort beint eða óbeint. Hlutur almenn­ings, í beinni eigu, er ein­ungis sjö pró­sent og ríkið á 3,2 pró­sent.

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Undraheimur bókmenntanna: Veisla Soffíu Auðar Birgisdóttur
Gagnrýnandi Kjarnans skrifar um „Maddama, kerling, fröken, frú. Konur í íslenskum nútímabókmenntum".
Kjarninn 14. desember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Norrænt velferðarríki eða arðrænd nýlenda?
Kjarninn 14. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Björgólfur efast um að mútur hafi verið greiddar og telur Samherja ekki hafa brotið lög
Forstjóri Samherja telur Jóhannes Stefánsson hafa verið einan að verki í vafasömum viðskiptaháttum fyrirtækisins í Afríku. Greiðslur til Dúbaí eftir að Jóhannes hætt,i sem taldar eru vera mútur, hafi verið löglegar greiðslur fyrir kvóta og ráðgjöf.
Kjarninn 14. desember 2019
Litla hraun
Vilja að betrun fanga hefjist strax frá dómsuppkvaðningu
Starfshópur félagsmálaráðherra hefur lagt til unnið sé að bataferli einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm strax frá uppkvaðningu dóms, á tímabilinu áður en afplánun refsingar hefst, á meðan afplánun varir og einnig eftir að afplánun lýkur.
Kjarninn 14. desember 2019
Síminn að festa sig aftur í sessi sem sá stærsti á markaðnum
Gagnamagnsnotkun Íslendinga á farsímaneti heldur áfram að aukast ár frá ári. Hún hefur 265faldast á áratug. Síminn hefur styrkt stöðu sína sem markaðsleiðandi á farsímamarkaði en tekjur vegna sölu á slíkri þjónustu hafa dregist verulega saman.
Kjarninn 14. desember 2019
Eitt af hverjum sex dauðsföllum tengt matarvenjum
Offita er orðið umfangsmikið lýðheilsuvandamál á Íslandi en alls þjást um fimmtungur fullorðinna Íslendinga af offitu.
Kjarninn 14. desember 2019
Friðarsamkomulag í sjónmáli?
Vonir hafa vaknað um það á mörkuðum, að tollastríð Bandaríkjanna og Kína sé möguleika að komast á endastöð, með samkomulagi í sjónmáli. Óvissa er þó enn um það.
Kjarninn 13. desember 2019
Hér má sjá áhrif eins vetrarstorms á minjar sem reynt var að verja með sandpokum. Sandpokarnir eru á víð og dreif.
Rauð viðvörun! Fornminjar á Íslandi í voða
Kjarninn 13. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None