Kjarninn kíkti í heimsókn til sprotafyrirtækisins Curio á dögunum, sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á fiskvinnsluvélum. Frá stofnun fyrirtækisins árið 2008 hefur Curio vaxið hratt og starfsmönnum fjölgað.
Framkvæmdastjóri Curio og stofnandi fyrirtækisins, Elliði Ómar Hreinsson, segir fyrirtækið hafa gengið vonum framar. Sem hafi komið honum í smá vandræði hjá konunni sinni, sem hann hafði lofað að reksturinn yrði lítill og kósí.
https://vimeo.com/115645160
Auglýsing