Mannréttindadómstóll Evrópu dæmir í þriðja máli Erlu Hlynsdóttur gegn íslenska ríkinu

Erla-Hlynsdottir7-thumb.jpg
Auglýsing

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu mun á þriðju­dag kveða upp enn einn dóm sinn í máli  blaða­manns­ins Erlu Hlyns­dóttur gegn ­ís­lenska rík­inu. Í mál­inu sem dóm­ur­inn mun dæma í á þriðju­dag verður fjallað um dóm Hæsta­réttar Íslands frá árinu 2010 í meið­yrða­máli gegn Erlu vegna fréttar sem hún skrif­aði í DV árið 2007 þar sem full­yrt var að Rúnar Þór Róberts­son væri „kóka­ínsmygl­ari“. Fréttin fjall­aði um saka­mál sem höfðað hafði verið gegn Rún­ari Þór vegna inn­flutn­ings á um 3,8 kílóum af kóka­íni sem ætlað var til sölu­dreif­ing­ar. Hann var hins vegar sýkn­aður í hér­aðs­dómi um viku eftir að fréttin birt­ist og sú nið­ur­staða var síðar stað­fest í Hæsta­rétti. Rúnar Þór var í milli­tíð­inni dæmdur í tíu ára fang­elsi fyrir aðild sína að öðru fíkni­efna­smygli, sem oft­ast gengur undir nafn­inu „Pa­peyj­arsmygl­ið“.

Í dómi Hæsta­réttar frá árinu 2010 voru ummælin „kóka­ínsmygl­ar­ar“ og full­yrð­ingin „í þeirri trú að kóka­ínið væri á sínum stað“ dæmd dauð og ómerk. Erlu, og Sig­ur­jóni M. Egils­syni, þáver­andi rit­stjóri DV, var gert að greiða Rúnar Þór 150 þús­und krónur í bætur vegna þessa.

Erla vildi ekki una þeirri nið­ur­stöðu og vís­aði henni til Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu sem fellir dóm sinn á þriðju­dag.

Auglýsing

Þriðja sinn sem Erla fer með mál þessa leiðÞetta er í þriðja sinn sem Erla fer með mál fyrir Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu. Í júlí 2012 komst dóm­stóll­inn að þeirri nið­ur­stöðu að íslenska ríkið hefði brotið gegn 10. grein Mann­rétt­inda­sátt­mála Evr­ópu með því að dæma Erlu fyrir meið­yrði í des­em­ber 2009 fyrir ummæli um eig­anda nekt­ar­dans­stað­ar­ins Strawberries sem hún hafði eftir við­mæl­anda.  Ís­lenskir dóm­stólar gerðu Erlu per­sónu­lega ábyrga fyrir ummælum við­mæl­anda síns og dæmdu hana bóta­skylda. Íslenska rík­inu var gert að greiða Erlu skaða­bæt­ur.

Sama dag komst Mann­rétt­inda­dóm­stól­inn að sömu nið­ur­stöðu í máli ann­arrar blaða­konu, Bjarkar Eiðs­dótt­ur, sem dæmd hafði verið meið­yrði vegna ummæla sem höfð voru eftir við­mæl­anda. Nið­ur­staðan var sú sama utan þess að Björk fékk hærri bæt­ur.

Í októ­ber 2014 kvað Mann­rétt­inda­dóm­stóll­inn upp dóm í öðru máli Erlu gegn íslenska rík­inu. Því var vísað til dóm­stóls­ins eftir að Hæsti­réttur Íslands dæmdi Erlu fyrir meið­yrði vegna ummæla sem höfð voru eftir við­mæl­anda í frétt um eig­in­konu Guð­mundar Jóns­son­ar, kenndum við Byrg­ið, sem birt var í DV þann 31. ágúst 2007.

Mann­rétt­inda­dóm­stóll­inn komst að þeirri niðu­stöðu að brotið hefði verið gegn 10. grein mann­rétt­inda­sátt­mála Evr­ópu um tján­ing­ar­frelsi og dæmdi íslenska ríkið til að greiða Erlu 1,2 millj­ónir króna vegna máls­ins.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Seðlabankinn hyggst selja 66 milljónir evra í október
Í næsta mánuði ætlar Seðlabankinn að selja um 3 milljónir evra hvern viðskiptadag til að auka dýpt á gjaldeyrismarkaðnum.
Kjarninn 30. september 2020
Á öðrum ársfjórðungi varð 97 prósenta tekjusamdráttur í rekstri móðurfélagsins sem sinnir rekstri Keflavíkurflugvallar.
Isavia tapaði 7,6 milljörðum á hálfu ári
Tap opinbera hlutafélagsins Isavia nam 7,6 milljörðum á fyrstu sex mánuðum ársins. Sveinbjörn Indriðason forstjóri segir að jafnvel sé útlit fyrir að flugumferð fari ekki af stað fyrr en í lok fyrsta ársfjórðungs á næsta ári.
Kjarninn 30. september 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Baneitraðir Rússar
Kjarninn 30. september 2020
Ben van Beurden, framkvæmdastjóri Royal Dutch Shell
Allt að níu þúsund uppsagnir hjá Shell á næstu tveimur árum
Olíufyrirtækið Shell hyggst leggjast í endurskipulagningu á næstu árum og segja upp allt að níu þúsund starfsmanna sinna. Eitt af nýju verkefnum fyrirtækisins er kolefnisförgun í Noregshafi.
Kjarninn 30. september 2020
Gauti Jóhannesson (D) og Stefán Bogi Sveinsson (B) leiða flokkana tvo sem mynda meirihluta.
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn vinna saman í Múlaþingi
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa komist að samkomulagi um myndun meirihluta í Múlaþingi, nýja sameinaða sveitarfélaginu á Austurlandi.
Kjarninn 30. september 2020
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða.
Stoðir töpuðu tæpum hálfum milljarði króna á fyrri hluta ársins 2020
Stoðir, sem eru einn umsvifamesti einkafjárfestirinn á íslenska markaðnum, á eignir upp á tæpa 25 milljarða króna og skuldar nánast ekkert. Verði af sameiningu TM og Kviku munu stoðir verða stærsti einkafjárfestirinn í báðum einkareknu bönkum landsins.
Kjarninn 30. september 2020
Gísli Herjólfsson, framkvæmdastjóri Controlant
Controlant hefur safnað tveimur milljörðum í hlutafjárútboði
Íslenskt upplýsingatæknifyrirtæki sem segist munu gegna lykilhlutverki í dreifingu á bóluefni gegn COVID-19 hefur tryggt sér tveggja milljarða króna fjármögnun í hlutafjárútboði.
Kjarninn 30. september 2020
Rúmlega 2.200 sýni voru tekin á landinu í gær.
33 ný smit – nýgengi komið yfir 140 á hverja 100 þúsund íbúa
33 greindust með smit af kórónuveirunni innanlands í gær. Rúmlega helmingur þeirra var í sóttkví við greiningu.
Kjarninn 30. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None