Mesti hagnaður einkafjárfesta eftir bankahrun

bonus_kjarninn_vef.jpg
Auglýsing

Haga­melur ehf., félag í eigu fjár­fest­anna Árna Hauks­son­ar, Hall­björns Karls­sonar og Sig­ur­­björns Þor­kels­son­ar, seldi á mánu­dag 6,6 pró­senta hlut í smá­söluris­anum Hög­um. Með söl­unni inn­leystu þeir um 2,3 millj­arða króna hreinan hagnað á fjár­fest­ingu sinni í félag­inu, en tæp þrjú ár eru síðan þeir lögðu út í hana. Haga­melur á enn tæp­lega 1,6 pró­senta hlut. Sá hlutur er met­inn á tæp­lega 800 millj­ónir króna, sem er svipuð upp­hæð og þeir fjár­festu upp­runa­lega í Hög­um.

hagar_bordi

Um er að ræða mesta hagnað sem einka­fjár­festir hefur inn­leyst frá hruni vegna hluta­bréfa­við­skipta. Fyrri stórar hagn­að­ar­söl­ur, til dæmis með bréf í Icelanda­ir, hafa flestar verið þannig að Fram­taks­sjóður Íslands, að mestu í eigu líf­eyr­is­sjóða, hefur verið að selja líf­eyr­is­sjóð­unum sem eiga sjóð­inn. Þannig hafa pen­ingar verið færðir úr einum vasa í ann­an.

Það kemur vænt­an­lega engum á óvart að það voru að mestu líf­eyr­is­sjóðir sem keyptu hlut Haga­mels í Hög­um. Mest keypti Líf­eyr­is­sjóður versl­un­ar­manna, en hann borg­aði um 1,7 millj­arða króna fyrir um 3,4 pró­senta hlut.

Auglýsing

Þetta er örstutt útgáfa af ítar­legri umfjöllun um sölu á bréfum í Hög­um. Lestu hana í heild sinni í nýjasta Kjarn­an­um.

Isavia mátti kyrrsetja vél ALC úr flota WOW air
Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu úr héraði, að Isavia hafi verið í fullum rétti að kyrrsetja vél úr flota WOW air.
Kjarninn 24. maí 2019
Magnús Halldórsson
Aðkallandi að hagræða í bankakerfinu
Kjarninn 24. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur hafa áskað grunnskólakennara með slæmum afleiðingum
Kjarninn 24. maí 2019
Skýrsla um neyðarlánið kemur á mánudag klukkan 16
Skýrsla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings, og hvernig unnið var úr veðinu sem tekið var vegna lánsins, verður birt á mánudaginn klukkan 16.
Kjarninn 24. maí 2019
Bann við notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi.
Kjarninn 24. maí 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 16. þáttur: Harry fer í bað
Kjarninn 24. maí 2019
Skattakóngar eða -drottningar verða ekki opinberaðar af skattinum
Ríkisskattstjóri mun ekki senda út upplýsingar til fjölmiðla um þá 40 einstaklinga sem greiða hæstu skattana, líkt og hann hefur gert árum saman. Ástæðan er ákvörðun Persónuverndar í máli gegn Tekjur.is.
Kjarninn 24. maí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Huawei missir Android og ARM leyfi, nýjar Macbook Pro tölvur komnar á markað og Game of Thrones Galaxy Fold á leiðinni
Kjarninn 24. maí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None