Mótmæla áframhaldandi hrefnuveiðum í Faxaflóa

WhaleWatching_Finwale_2.jpg
Auglýsing

Hvala­skoð­un­ar­sam­tök Íslands lýsa furðu sinni á því að hrefnu­veiðar séu hafnar á ný í Faxa­flóa, sem sé eitt mik­il­væg­asta hvala­skoð­un­ar­svæði lands­ins. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu frá sam­tök­unum sem send var fjöl­miðlum í dag. Þar mót­mæla sam­tökin harð­lega áfram­hald­andi hrefnu­veiðum í Faxa­flóa.

Í áður­nefndri frétta­til­kynn­ingu velta Hvala­skoð­un­ar­sam­tök Íslands fyrir sér efna­hags­legu gildi hrefnu­veiða og full­yrða að uppi séu ýmis merki um slæma afkomu veið­anna.

„Í ár bæt­ist auk­inn kostn­aður við veið­arnar þar sem greiða þarf veiði­gjald skv. svari sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra við fyr­ir­spurn frá Katrínu Jak­obs­dóttur um hval­veiðar og verð­mæti hval­kjöts og nýt­ingu og landa þarf afla á vigt sem mis­brestur hefur verið á. Í sama svari kemur fram að útgerðin fái 1 milljón króna fyrir hvert landað dýr til vinnslu. Til sam­an­burðar má nefna að miða­sala í einni hvala­skoð­un­ar­ferð með um 125 far­þega skilar sömu inn­komu. Sá fjöldi far­þega er algengur í hverri hvala­skoð­un­ar­ferð í Reykja­vík yfir sum­arið og farnar eru margar ferðir á degi hverj­u­m,“ að því er fram kemur í til­kynn­ing­unni frá sam­tök­un­um.

Auglýsing

Þá gagn­rýna þau að hrefnu­veiðar séu stund­aðar rétt fyrir utan afmarkað hvala­skoð­un­ar­svæði í Faxa­flóa. „Áhyggju­efni er að hvala­taln­ingar Haf­rann­sókn­ar­stofn­unnar síð­ustu ár hafa sýnt fram á mikla fækkun hrefnu. Hval­veiðar einar og sér útskýra ekki þá fækkun en ljóst er að veiðar úr stofnu sem þegar er undir álagi vegna ýmisa umhverf­is­þátta geta ekki hjálpað til í stöð­unni. Sam­tök­unum er einnig umhugað um vel­ferð dýranna, sem hvala­skoð­un­ar­fyr­ir­tækin byggja afkomu sína á, og benda á að enn hafa ekki verið gerðar nægi­legar mæl­ingar á dauða­tíma hrefna til að skera úr um hvort þær geti talist til mann­ú­legra veiða. Eftir sem áður teljum við því að eina skyn­sam­lega, sjálf­bæra og rétt­læt­an­lega nýt­ingin á hval við Ísland sé hvala­skoð­un.“

 

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði.
Gylfi: Stjórnvöld gerðu mistök með því að opna landið
Prófessor í hagfræði, sem varaði við áhrifum af opnun landamæra Íslands í sumar, segir að stjórnvöld hafi stefnt mikilvægum almannagæðum í hættu með því að halda þeim til streitu. Hagsmunir fárra hafi verið teknir fram yfir hagsmuni þorra landsmanna.
Kjarninn 8. ágúst 2020
Sumarið er tími malbikunarframkvæmda.
Nýja malbikið víða tilbúið í hefðbundinn hámarkshraða
Hámarkshraði hefur verið lækkaður á þeim vegarköflum sem eru nýmalbikaðir en nú eru þær takmarkanir brátt á enda víða á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir hraðann ekki hækkaðan fyrr en viðnám sé orðið ásættanlegt.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Ætlast til þess að samfélagslegir hagsmunir ráði för en ekki hagsmunir peningaaflanna
Forseti ASÍ segir fjölmörg verkefni sem stjórnvöld gáfu loforð um í tengslum við núgildandi kjarasamninga út af standa. Þá segir hún að „sumargjöf“ Icelandair til flugfreyja muni lita þau verkefni sem fram undan eru hjá verkalýðshreyfingunni.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
„Það eina sem er alveg öruggt“ er að meiri útbreiðsla þýðir meira af alvarlegum veikindum
Vonbrigði. Áfall. Erfið staða. „Það er aldrei hægt að leggja of mikla áherslu á það að í þessari baráttu er veiran óvinurinn,“ sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn á upplýsingafundi þar sem okkur voru fluttar þungar fréttir.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Einn sjúklingur á gjörgæslu og í öndunarvél
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir upplýsti um það á upplýsingafundi almannavarna í dag að einn sjúklingur liggur nú á gjörgæslu vegna COVID-19. Hann er á fertugsaldri og í öndunarvél.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Faraldur skollinn á að nýju
Mögulega verða einhverjir lagðir inn vegna COVID-19. Annað hópsmitið hefur verið rakið til veitingastaðar í Reykjavík. Tæplega 50 manns eru í sóttkví í Vestmannaeyjum vegna smits sem greindist hjá einstaklingum sem þar voru um verslunarmannahelgina.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Ráðherra boðar til samráðs lykilaðila vegna COVID-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að boða til samráðsvettvangs í formi vinnustofu þann 20. ágúst. Þar verður rætt hvernig móta megi aðgerðir og stefnu til lengri tíma litið með tilliti til faraldurs COVID-19.
Kjarninn 7. ágúst 2020
109 virk smit – 914 í sóttkví
Sautján ný innanlandssmit af kórónuveirunni greindust hér á landi í gær og þrjú í landamæraskimun. 109 manns eru nú með COVID-19 og í einangrun.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None