Mótmæla áframhaldandi hrefnuveiðum í Faxaflóa

WhaleWatching_Finwale_2.jpg
Auglýsing

Hvala­skoð­un­ar­sam­tök Íslands lýsa furðu sinni á því að hrefnu­veiðar séu hafnar á ný í Faxa­flóa, sem sé eitt mik­il­væg­asta hvala­skoð­un­ar­svæði lands­ins. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu frá sam­tök­unum sem send var fjöl­miðlum í dag. Þar mót­mæla sam­tökin harð­lega áfram­hald­andi hrefnu­veiðum í Faxa­flóa.

Í áður­nefndri frétta­til­kynn­ingu velta Hvala­skoð­un­ar­sam­tök Íslands fyrir sér efna­hags­legu gildi hrefnu­veiða og full­yrða að uppi séu ýmis merki um slæma afkomu veið­anna.

„Í ár bæt­ist auk­inn kostn­aður við veið­arnar þar sem greiða þarf veiði­gjald skv. svari sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra við fyr­ir­spurn frá Katrínu Jak­obs­dóttur um hval­veiðar og verð­mæti hval­kjöts og nýt­ingu og landa þarf afla á vigt sem mis­brestur hefur verið á. Í sama svari kemur fram að útgerðin fái 1 milljón króna fyrir hvert landað dýr til vinnslu. Til sam­an­burðar má nefna að miða­sala í einni hvala­skoð­un­ar­ferð með um 125 far­þega skilar sömu inn­komu. Sá fjöldi far­þega er algengur í hverri hvala­skoð­un­ar­ferð í Reykja­vík yfir sum­arið og farnar eru margar ferðir á degi hverj­u­m,“ að því er fram kemur í til­kynn­ing­unni frá sam­tök­un­um.

Auglýsing

Þá gagn­rýna þau að hrefnu­veiðar séu stund­aðar rétt fyrir utan afmarkað hvala­skoð­un­ar­svæði í Faxa­flóa. „Áhyggju­efni er að hvala­taln­ingar Haf­rann­sókn­ar­stofn­unnar síð­ustu ár hafa sýnt fram á mikla fækkun hrefnu. Hval­veiðar einar og sér útskýra ekki þá fækkun en ljóst er að veiðar úr stofnu sem þegar er undir álagi vegna ýmisa umhverf­is­þátta geta ekki hjálpað til í stöð­unni. Sam­tök­unum er einnig umhugað um vel­ferð dýranna, sem hvala­skoð­un­ar­fyr­ir­tækin byggja afkomu sína á, og benda á að enn hafa ekki verið gerðar nægi­legar mæl­ingar á dauða­tíma hrefna til að skera úr um hvort þær geti talist til mann­ú­legra veiða. Eftir sem áður teljum við því að eina skyn­sam­lega, sjálf­bæra og rétt­læt­an­lega nýt­ingin á hval við Ísland sé hvala­skoð­un.“

 

 

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fólk lagði blóm og kerti á götu í Stokkhólmi til minningar um sænska rapparann Einar sem var skotinn til bana í október í fyrra.
Sænskir ráðherrar í læri hjá Dönum
Á meðan morðum sem framin eru með skotvopnum fækkar í mörgum Evrópulöndum fjölgar þeim í Svíþjóð. Í Danmörku fækkar slíkum morðum og nú vilja Svíar læra af Dönum hvernig hægt sé að draga úr glæpum af þessu tagi.
Kjarninn 26. júní 2022
Úlfar Þormóðsson
Uppvakningar
Kjarninn 25. júní 2022
Ingrid Kuhlman
Að hlakka til einhvers er næstum jafn gott og að upplifa það
Kjarninn 25. júní 2022
Niðurhal Íslendinga stóreykst milli ára
Íslendingar notuðu 25 prósent meira gagnamagn á farsímaneti í fyrra en árið áður og 21 prósent meira gagnamagn í gegnum fastanet. Tæplega 76 prósent notenda á fastaneti eru nú með ljósleiðaratengingu, en þeir voru þriðjungur 2016.
Kjarninn 25. júní 2022
Af kosningavöku Framsóknarflokksins í fyrrahaust.
Framsókn hirti kjósendur í stórum stíl frá hinum stjórnarflokkunum og Miðflokki
Fylgisaukning Framsóknar í síðustu kosningum var tekin frá samstarfsflokkunum í ríkisstjórn og klofningsflokki. Átta hverjum tíu kjósendum Sjálfstæðisflokks voru úr kjarnafylginu. Framboð Sósíalista hafði neikvæð áhrif á fylgi Vinstri græna og Pírata.
Kjarninn 25. júní 2022
Hraðtíska nær nýjum hæðum með tilkomu tískurisans Shein
Kínverska fatafyrirtækið Shein hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum og er í dag eitt stærsta tískuvörufyrirtæki í heimi. Umhverfissinnar benda á að fötin séu úr svo litlum gæðum að oft séu þau aðeins notuð í eitt skipti áður en þau enda í ruslinu.
Kjarninn 25. júní 2022
Auður Önnu Magnúsdóttir
Af hverju nýta Íslendingar raforkuna sína svo illa?
Kjarninn 25. júní 2022
Sjö molar um seðlabankavexti úti í heimi
Verðbólga veldur því að vaxtalækkanir faraldursins eru að ganga til baka, víðar en hér á Íslandi. Kjarninn tók saman nokkra fróðleiksmola um þróun mála í ríkjum bæði nær og fjær.
Kjarninn 25. júní 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None