MP banki og Virðing hætta sameiningarviðræðum

mp-á-net.jpg
Auglýsing

Stjórnir MP banka hf. og Virð­ingar hf. hafa tekið sam­eig­in­lega ákvörðun um að halda ekki áfram við­ræðum um sam­ein­ingu félag­anna. Til­kynnt var um form­legar við­ræður þann 9. sept­em­ber síð­ast­lið­inn. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá fyr­ir­tækj­un­um. „Að­ilar telja að við­ræð­urnar hafi verið áhuga­verðar og að miklir mögu­leikar geti falist í sam­ein­ingu félag­anna. Þær leiddu þó í ljós að áherslur og hug­myndir stjórna félag­anna voru ekki að öllu leyti þær söm­u,“ segir í til­kynn­ingu frá félög­un­um.

Kjarn­inn greindi frá því í lok ágúst og byrjun sept­em­ber að minni fjár­mála­fyr­ir­tæki á Íslandi hefðu rætt um að sam­eina krafta sína og voru hlut­hafar MP banka og Virð­ingar þar á með­al.

MP banki er með um 70 starfs­menn. For­stjóri er Sig­urður Atli Jóns­son og for­maður stjórnar er Þor­steinn Páls­son. MP banki er eini bank­inn sem er að fullu í eigu einka­að­ila s.s. líf­eyr­is­sjóða, fyr­ir­tækja og ein­stak­linga. MP banki sér­hæfir sig í að veita alhliða þjón­ustu á sviði eigna­stýr­ingar og fjár­fest­ing­ar­banka­starf­semi ásamt því að veita íslenskum fjár­fest­um, spari­fjár­eig­endum og atvinnu­lífi sér­hæfða banka­þjón­ustu. Afkomu­ein­ingar MP banka eru eigna­stýr­ing, banki og mark­að­ir.

Auglýsing

 Virð­ing er alhliða verð­bréfa­fyr­ir­tæki sem veitir fjár­fest­inga­tengda þjón­ustu á sviði eigna­stýr­ing­ar, mark­aðsvið­skipta, fyr­ir­tækja­ráð­gjafar og rekst­urs fram­taks­sjóða. Virð­ing hefur starfs­leyfi sem verð­bréfa­fyr­ir­tæki og starfar undir eft­ir­liti FME. For­stjóri félags­ins er Hannes Frí­mann Hrólfs­son og stjórn­ar­for­maður Kristín Pét­urs­dótt­ir, sem jafn­framt er stærsti ein­staki eig­andi í gegnum KP Capi­tal ehf.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Leggja fram ólíkar breytingar á erfðafjárskatti
Fjármálaráðherra og þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram tvö ólík frumvörp um breytingar á lögum um erfðafjárskatt. Mikill munur er á frumvörpunum en annað tekur meðal annars mið af skattstofni dánarbúsins en hitt af arfgreiðslum hvers erfingja fyrir sig.
Kjarninn 18. október 2019
Kristbjörn Árnason
Koxgráa spillingar þjóðfélagið Ísland!
Leslistinn 18. október 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 5 Guðmundur Atli Pétursson - ljósahönnuður hjá RÚV.
Kjarninn 18. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Stóraukin áhersla á náttúruvernd
Kjarninn 18. október 2019
Molar
Molar
Molar – Lækkanir, Austin Texas og Guðmundur Jaki
Kjarninn 18. október 2019
Seðlabankinn dæmdur til að veita blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar
Seðlabanki Íslands var í morgun dæmdur til að afhenda blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar um samning sem Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans.
Kjarninn 18. október 2019
Ísland á gráa listann vegna peningaþvættis
Ísland hefur verið sett á gráa lista FATF ásamt Mongólíu og Simbabve. Aðgerðir sem ráðist hefur verið í síðastliðið eitt og hálft ár reyndust ekki nægjanlegar.
Kjarninn 18. október 2019
Helgi Magnússon eignast allt Fréttablaðið – Jón Þórisson nýr ritstjóri
Fjárfestirinn Helgi Magnússon hefur keypt þann hluta í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins, sem hann átti ekki fyrir. Til stendur að sameina Fréttablaðið og Hringbraut.
Kjarninn 18. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None